Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 15
ragggljNgC fimnitudaginn- 18. mai 1961. Simi 1 15 44 Æfisaga afbrotamanns (I, Mobster) Amerísk mynd, gerð eftir sögunni „The Liíe of a Gangcster", sem samin var um sanna viðburði. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Lita Milan. Bönnuð börnum yngri eh 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 mm MisheppnuS bruðkaups- nótt Fjörug og skemmtileg, amerísk gamanmynd. Tony Curtis, Piper Laurie. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiir KOMMáSBlB Simií 19185 Ævmtýri í Japan 7. sýningarvika. Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerisk litmynd, sem tekin er að öllu leyti I Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bióinu kl. 11,00. Fatnaöur í SVEITINA Drengjajaklcaföt frá 6—14 ára Drengjajakkar, stakir Drengjabuxur, margir litir Drengjapeysur Sokkabuxur, röndóttar og bláar Gallabuxur Drengjasokkar Sfelpudragtir og stuttjakkar Drengjafrakkar ÆSardúnssængur Dúnhelt og fiðurhélt léreft Æðardúnn Hálfdúnn Sendum í póstkröfu. Sími 13570 GAMLA BÍÓ S Sími 114 75 Andlitslausi óvætturinn (Fiend Without a Face) Spennandi ensk-amerísk „vísinda- hrollvekja". Marshall Thompson, Kynaston Reeves, Kim Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 16 ára. Trú, von o'g töfrar BODIL. IPSEN POUL REICHHARDT GUNNAfc LAURING LOUIS MIEHE-RENARD oo PETER MALBERG 3n6truhh*on: CTPp¦¦¦:,\\ ERIKBAUINQ Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals- kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi. Bodil Ibsen og marglr frægustu leikarar Konungl. leikhússlns leika f myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet*. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á ítalíu í síðasta stríði og sýnir óum- ræðilegar hetjudáðir, Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms BönnuS börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 * i M ÞJÓDLEIKHÖSID Kardimommubærinn Sýning á annan hvítasunhudog kl. 15 Sfðasta sinn Sígaunabaróninn óepretta eftir Johan Strauss Þýðandi: Egill Bjarnason Hl jómsveitarstj óri: Bohdan Wodiczko Leikstjóri: Soini Wallenius Ballettmeistari: Veit Bethke Gestur: Christine von Widmann Frumsýning miðvikudag 24 maí kl. 20 Frumsýningargestir vitji miða fyrk mándaigskvöid liðatíM- sýlling föstudag 26. mai kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ÆJÁKBí BAFNAJRFERÐl Shni 5 01 84 páhsca(é ÖP/ÖAHVEPJUKVO^v (Europa dl notte) fburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtlkraftar heimslns. The Platters ALDREI áður hefur verið boSIS upp é iafnmlkiS fyrir EINN bfómiSa. Sýnd kl. 9.15 Bönnuð börnum. SAMSÓNGUP: Karlakórinn Þrestir kl. 7.30 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska viku- blaðinu „Hjemmet" undir nafninu „Paa Gensyn, Franziska'. — Danskur texti — Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik (lék aSal- hlutverkiS í Trappmynd- myndunum). Carlos Thompson. Kvenfólki er sérstaklega bent á að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 5 og 9 Blaðið sem b.úðin finnur ekki fyrir Raksturinn sannar það Clilattc er skrásett vSrumerki Brotajárn og málma iiaaiiir hæsU verS; Arinbjörn lónsson Sölvhótsgötu 2 — Simi 11360 Vélabókhaldið hi. Bókh.iiasskrifstofa Skólavöiðustíg 3 Símj 14927 Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki, samin up úr sögu eftir James H. hase. Danskur texti. Henry Viadl Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Simi 1 89 36 Ógn næturinnar Geysispennandi mynd. Vince Edwards Sýnd kl. 9 BönnuS börnum. Víkingarnir frá Tripoli Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5 og 7 Fórnir frelsisins (Frlhedens Pris) Nýjasta mynd danska meistarans Joghan Jakobsen, er lýsir baráttu dönsku andspyrnuhreyfingarinnar á hernámsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9 BönnuS börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 TRÚLOFUNARHRINGAR —'> sendir um allt land, '. Skrifið og biðjið um hringamál. HALLDÓR SIGURÐSSON Skólavörðustíg 2, II. hæð. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, innheimta, fasteignasala. skipasala. Jón Skaptason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, Iögfi. Laugaveg] 105 (2 hæð) Simi 11380.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.