Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 3
V
T I M I N N, sunnudaginn 2. júlí 1961.
íslenzkur stolS fær gullverð-
laun á alþjóðlegri sýningu
Dagana 31. til 11. júní s. I.
var haldin alþjóSleg handiðn-
aðarsýning í Munchen í Þýzka-
landi, og var hún opnuð af Er-
hard, f jármálaráðherra Vesfur
Þýzkalands. Félag húsgagna-
arkitekta sá að þessu sinni um
deild íslands, en vörusýningar-
nefnd hafði milligöngu um
þátttöku íslands í sýningunni.
í deild íslands, sem var 42 fer-
metrar, voru sýnd húsgögn, kera-
mik, værðarvoðir, gærur, mynd-
vefnaður', silfur, smelti, trcvinna
og húsgagnaákælði.
Sýningarmunir þessir voru vald-
ir af sýningu félagsins „Húsgögn
1961“, sem haldin var um páskana
í vetur. Þriggja manna nefnd, en í
henni voru Skarphéðinn Jóhanns-
son arkitekt, Leifur Kaldal gull-
smiður og Kjartan Á. Kjartansson
húsgagnaarkitekt, valdi eftirtalda
muni til sýningarinnar: Skrifborð
frá smíðastofu Jónasar Sólmunds-
sonar og sófaborð frá Friðriki
Þorsteinssyni, hvort tveggja teikn-
ar af Þorkeli Guðmundssyni, borð-
stofustóll frá Trésmiðjunni Víði,
teiknuðum af Halldóri Hjálmars-
syni, stálstól frá Benedikt Guð-
mundssyni, teiknuðum af Jóni og
Guðmundi Benediktssonum, skrif-
borðsstól og hægindastól frá Frið-
riki Þorsteinssyni og Ásgrími P.
Lúðvíkssyni, báða teiknaða af
Gunnari H. Guðmundssyni, kera-
mik frá Glit h.f. teiknað af Ragn-
ari Kjartanssyni og Steinunni
Marteinsdóttur, værðarvoðir frá
Álafossi, teiknaðar af Ásgerði Est-
er Búadóttur, en eftir hana voru
einnig veggteppi, silfurskeið frá
Guðlaugi Magnússyni, smíðuð af
Reyni Guðlaugssyni, servíettu-
hringi, smíðaða og teiknaða af
Kjartani Á. Kjartanssyni og hús-
gagna áklæði og gærur frá Gefj-'
uni og Iðunni, Akureyri.
Gengið var frá fyrirkomulagi
sýningarinnar hér heima, cn
Hjalti Geir Kristjánsson sá unr
Geir sá um uppselningu og hafði
umsjón.i Miinchen. íslenzkir náms-
meun þar, aðstoðuðu haon á marg
víslegan hátt. I
Sá ánægjulegi atburður gcrðist,
að stóil, sem teiknaður er af Gunn-
ari H. Guðmundssyni og framleidd
ur af Friðriki Þorsteinssyni og Ás-
grími P. Lúðvíkssyni, hlaut gull-
verðlaun, sem veitt eru af stjórn
(Framhaid á 2 síðu)
Bretar flytja
her til Kuwait
írakshersveitir hafa fengið skipun um að nálgast
iandamæri Kúwait
NTB—London, Bagdad,
1 júlí.
Utanríkisráðhcrra arabiska
sambandslýðveldisins skýrði
frá því í gærkvöldi, að sam-
kvæmt þeim fréttum, sem
stjórninni hefðu borizt, benti
allt til þess, að hersveitum í
írak hefði verið skipað að
nálgast landamæri Kúwait.
Sagði ráðherrann, að ýmsir
hópar manna í höfuðborginni
Bagdad í írak hefðu innrás í
huga, og beindi ráðherrann
þeim tilmælum til stjórnar-
innar í írak, að hún ígrundaði
þetta ástand vandlega og gerði
ekki neitt, sem rofið gæti ein-
ingu Araba. Hins vegar kvaðst
ráðherrann harma viðbúnað
brezka flotans í nánd við
Kúwait.
I
í fr'étt frá Kúwait segir, að sézt
hafi tvær brezkar freigátur
skammt undan strönd landsins. Þá
er þess einnig getið, að stofnaðar
hafi verið sveitir sjálfboðaliða í
; Kúwait, o-g eiga þær að vera
reiðubúnar að gripa til vopna.
Herflutningar Breta
Bretar hafa látið flytja nokkrar
sveitir hermanna frá Kýpur til
Aden, og er þessi ráðstöfun gerð
í varúðarskyni, að því er segir.
Framkvæmdastjóri Arababanda-
i lagins fór í dag flugleiðis til Bag-
. dad, en búizt er við, að hann fari
I þaðan til Kúwait a morgun eða
hinn daginn.
í moi’gun var tilkynnt í Lundún-
um, að brezkar hersveitir hefðu
j verið sendar til Kúwait að beiðni
þjóðhöfðingjans þar. Sagði í frétt
I þessari, að hersveitirnar yrðu þe-g
! ar fluttar á brott aftur frá Kúwait,
- cr þjóðhöfðingi landsins teldi, að
| hætta sú, sem nú ógnaði öryggi
| landsins, væri liðin hjá.
Ekki er vitað, hversu margir
' hermenn voru settir á land í _Kú-
wait, en hersveitirnar fóru með
. flugvélaskipi, en á því munu vera
I 600 landgönguliðar.
i Utanríkisráðherra Sa-udi-Arabíu
er staddur i Kaíró til viðræðna við
stjórnina þar. Mun hann ræða við
hina ýrnsu ráðherra stjórnarinnar
um Kúwait-málið og hið uggvæn-
lega ástand þar.
Gott útlit á
miðunum
Eftir miSjan dag í gær,
nokkru áður en blaðið fór i
prentun, voru horfur góðar á
síldarmiðunum fyrir norðan,
og hafði lægt ölduna, sem
haldist hafði frá því í kastinu
aðfaranótt föstudagsins.
Síldin hélt sig á sömu slóðum
en stóð yfirleitt djúpt. Hún óð
ekki, cn sjómenn köstuðu á hana
á um það bil 30 f^ðma dýpi. Hæg
sunnanátt var á og hið bezta veð-
ur.
9 skip með 5800 tunnur
Allmörg skip höfðu um þetta
leyti dags tilkynnt afla sinn, en
ekki lá fyrir skýrsla um það hjá
síldarleitinni. Fyrir klukkan 8 í
gærmorgun höfðu 9 skip tilkynnt
afla sinn, sem var 5800 tunnur.
Hæst þeirra voru Ólafur Magnús-
son með 900 _ tunnur, Þ^rlákur
með 900 og Ágúst Guðmundsson
með 850.
Söltun stóð yfir víða á söltunar-
stöðvum Ná Siglufirði og Raufar-
höfn og nokkur skip á leið að
landi með afla sinn. Síldin er svo
feit, að hún hefur varla sézt betri.
Fárveikur í ofboði til
Kaupmannahafnar
Úr íslenzka sýningarsalnum í Munchen.
- I
Strætisvágnastjórar hafna. — Verkamenn hafa
gert verkfall að undirlagi uppreisnarmanna til að
mótmæla skiptingu Alsír
NTB — Algeirsborg, 1. júlí. —
Strætisvagnabílstjórar í Algeirs-
borg hófu í morgun verkfall að
undirlagi uppreisnarmanna, að því
’r fréttir herma. Mun vera gripið
-
til þessara aðgerða til að motmæla
því, að Alsír verði skipt.
Hafnarverkamenn gerðu ginnig
verkfall, og búðum Múhammeðs-
trúarmanna var lokað í mótmæla-
í Alsír
skyni við hina fyrirhuguðu skipt-
ingu landsins.
Margir árekstrar urðu, og í einu
hverfinu biðu þrír Múhammeðstrú-
armenn bana í viðureign við
franska lögreglumenn.
Þá hefur útlagastjórn Serkja í
Túnis boðað allsherjarverkfall
Serkja í Alsír á miðvikudaginn
kemur, til þess að mótmæla skipt-
ingu Alsír.
I gær átti sér staS óvenju-
legur sjúkraflutningur frá
Grænlandi til Kaupmanna-
hafnar. Grænlenzkur maSur
var fluttur helsjúkur í ofboSi
og fór leiSina í þremur flug-
vélum þannig, aS hver tók
tafarlaust viS af annarri.
Snemma í morgun barst flug-
m.önnum Flugfélags íslands í Syðri-
Straumfirði beiðni um að fljúga
með sjúkan Gr^enlending, er
þyrfti að komast til læknis tafar-
laust. Var maðurinn í Holsteins-
borg, en þangað var hann sóttur í
kanadískri Katalínaflugvél, sem
einnig var í Straumfirði.
Áætlunarflugvél beiS
Er sú' flugvél kom til Straum-
jfjarðar aftur, var leiguflugvél
!Flugfélags íslands þar viðbúin, og
j eftir andartak var sjúklingurinn
aftus í loftinu á leið til Reykja-
víkur, en þangað kom flugvélin
rétt fyrir klukkan 11. Þar beið á-
! ætlunarflugvélin, sem fljúga
, skyldi leiðina Reykjavík—Osló—
! Kaupmannahöfn—Hamborg, og
i tafðist s-ú áætlun u_m hálfan annan
, tíma vegna þessa. Á flugvellinum í
;Reykjavík varð örstutt töf. Dr.
Friðrik Einarsson læknir athugaði
' sjúklinginn og gaf þann úrskurð,
Áð flytja skyldi hann tafarlaust
, áfram, og var það gert. Dönsk
hjúkrunarkona fylgdi sjúklingnum.
n.--