Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 7
T í M1N N, sunnuaaglnn Z. júli 1!>61. 7 — SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ — Langvinnum verkföllum loks að ljúka - Skemmdarstarf ríkisstjórnarinnar - Björgunarstarf samvinnu- manna - Dýr togstreita í þrjár vikur - Hótað nýrri kreppugerð - Þjóðin mótmælir nýjum álögum og krefst frjálslyndrar umbótastefnu. - Ríkisstjórnin á að víkja og nýjar kosningar að fara fram Það er léttara yfir mönn- um um þessa helgi en hina næstu á undan, því að menn telja, að nú sjái fram úr löng um og miklum verkföllum, ei þjáð hafa þjóðina síðasta mánuðinn. Þó eru allmörg fé lög enn í verkfalli, svo sem rafvirkjar, vörubílstjórar, j árniðnaðarmenn, blikksmið- ir, bifvélavirkjar, pípulagn- ingamenn, múrarar, trésmið- ir, málarar, skipasmiðir, blikk smið'ir og ef til vill einhverjir fleiri. Þetta eru helztu iðnað- arstéttirnar, svo að ekki er öllum verkföllum lokið. Hins vegar er grundvöllur samn- inga við þær þegar lagður, fyrst með samningum sam- vinnumanna við verkamenn og siðar viðurkenningu Vinnu veitendasambandsins á því samkomulagi við Dagsbrún. Það vexður Þvi að ætla, að á næsta virkum degi verði verkföll öll úr # sögunni og starfslíf þjóðarinnar með eðli legum hætti. Er mál til komið. Sek ríkisstjórn Saga þessara miklu verk- faila ætti að verða þjóðinni lærdómsrik, og þegar yfir hana er litið, hlýtur þyngsta sök af þeim as falla á þá rík- isstjórn, sem landinu ræður um þessar mundir. Engum dylst, að efnahagsmálastefna hennar, kjaraskerðing og samdráttarkreppa hefur leitt tii þessarar truflunar, síðan bætti hún gráu ofan á svart með því að leggja sig fram Fiskimjöl hefur hækkað um 30%. Saltfiskur og skreið selj ast einnig fyrir hærra verð en í fyrra. Það þarf alveg sér- staka trú á kreppu til að láta sér detta í hug gengislækkun við þessar kringumstæður. Ástæðan til þess að fjár- málaráðherra hótar nú nýj- um álögum kann að vera erf- ið afkoma ríkissjóðs. Er við- reisnarlögin voru sett, var það óumdeilanlega ásetning- ur ríkisstjórnarinnar að skapa verulegan greiðsluaf- gang hjá ríkissjóði til að geta gripið til ef með þyrfti. Til þess var m. a. 8% innflutn- ingssöluskattinum bætt ofan á allar hinar álögurnar, eftir að „viðreisnardæmið“ hafði verið reiknað. Samdrátturinn og kreppan var hins vegar meiri og skjótari en hagfræði hómópatarnir höfðu áætlað. Kaupgeta almennings lamað- ist miklu meira en bjarbsýn- Síldin veiðist fyrir norðan og það er öllum fagnaðarefni. í fyrradag var einn hinn mesti soltunardagur í sögu us£u jhaldsmenn höfðu þorað síldveiðanna, og skipin komu drekkhlaðin að landi eins og á beztu sildarárunum. Við vonum, að síldin haldist ag yona Hin stórminnkaSa sem lengst fyrir norðan og veður til veiða verði sæmiiegt. i kaupgeta hefur valdið sam- Idrætti í innflutningi og þar ir íéku allt athafnalif' svo’aftur. Þetta var mikið björg-'nýjum álögum og nýrri geng-!af leiðandi hefur dregið úr hörmulega, aö stjórnin sá unarstarf og jafnframt lagð isfellingu. Er á ráðherranum tekjum ríkissjóðs. Ef fram- þann kost vænztan að hopa ur alveg nýr grundvöllur að að skilja, að ríkisstjórnin(leiðslustefnan er tekin upp að lítið eitt á þeim vettvangi. lausn vinnudeilna. Nú hefði hyggist láta til skarar skríða nýju, vextirnir lækkaðir, Þetta var það, sem sumir köll mátt búast við, að aðrir vinnu innan skamms. Gunnar Thor dregið úr lánsfjárhöftum og uðu endurreisn hinnar föllnu veitendur og ríkisstjórnin oddsen lýkur grein smm á aðrar hliöstæðar ráðstafanir viðreisnar. En endurreisnin hefðu farið í þessa slóð og þessum orðum: gerðar til að örva framleiðsl er heldur ekki á marga fiska. undirritaö samninga hið skjótl »Við megum ekki lata sog una og framtak einstaklinga Kjaraskerðing allra laun- asta. En það var öðru nær. una frá 1955 endurtaka sig 0g félaga mun hagur ríkis- hega í landinu var geigvæn- Ríkisstjórnin og lið hennar og láta marga mánuði hða svo sjóðs fljótlega vænkast vegna leg og lífskjörin hröpuðu nið skipulagði nýja hatursher-, a<5 verðbólgan se latin gagn- vaxandi veltu og stóraukinna ur. Eigi að síður hafa þeir ferg gegn samvinnufélögun-i sýra °£ sykJa allt þjoðfelagið. tekna þjóðarheildarinnar. sýnt mikið langlundargeð og um fyrir þetta og efldi alla ■við verðum a,ð læra, af ieyns - En það virðist ekki hvarfla treystu því í lengstu lög, að slagbranda sem bezt í dyrum mmi og gera nu a næstu vik- að hinni ráðvilltu og aftur- ---------- ríkisstjórnin mundi hopa á lausnar. Þannig liðu enn þrjár ™ Þær róttæku ráðstafanus haldssomu vandræðastjórn um að torvelda alla lausn, og J fást til einhverra leið Vikur, og þá loks var samið sem nauðsynlegar eru til að að gera nemar slikar ráðstaf nú i verkfallslok hóta ráð- réttiJa Verkamenn lýstu Gg aúðvitað alveg að fyrir-I^Sa Þlóðmni frá voða nyrr- anir til aö leysa vanda rikis- herrar hennar að reiða til fir oft Qg mörgum sinnum, mynd samkomulagsins við jai S]0ÖS °f auövelda framleiðsl- höggs í sama knérunn að hverja leiðréttingu til samvinnufélögin. En til hvers I AS 1°% kauphækkun þurfi unni aö standa undir hinu nýju og gera að engu Þær' f0 ifskiara af hálfu var beðið í þrjár vikur? aS leiða trl nyrrar verðbolgn nyja kaupgjald! með þvi að kiarabætur, sem fengizt hafa. | ^tjórnarvalda3 skyldu þeir Hefði ekki verið betra að gera jer p/stséða Mn og Bért Það bregðast við með jákvæðum » T h.f-lln'tasembelna kauphœkkm, sér srein tyrir þvl, hvernlg b«t Htoípotunum^er ur brugðizt við þeim verKein-: Samningaþóf stóð mánuðum málin stóðu þrem vikum fyrr um, sem henni er öðrum frem saman> en rikisstjórninni varg og gera þá samninga, sem aug ur ætlað að leysa, hefur eng-, ekki þokaS til Skynsamlegra íjóst var að koma mundu? an rétt til setu lengur og a athafna Þá hófst verkfallið, Það þarf ekki að fara i nein LtiTifrkkun lYör'með að skióta málum undir dom og mun enginn hafa láð verka ar grafgötur um það. hverjir Tin sáttasemjara var þjóðarinnar. mönnum það úr því sem kom réðu þessum skeipmdarverk- j • .° dbrpvtta vexti og Þegar.þessi rlkjsstjorn/ok iS yar> enda hofðu þeir lengi um. Það var ríkisstjórnin og | e?ÍSeiS lag! atvinnurekendastétt. Þetta'4 fes5U tvemtu gerir við völdum, gerði hun all- beðið jákvæðrar mikla umsteypu á efnahags-1 stjóriiarvaida. lífi þjóðarinnar, og var köll- uð viðreisn, en i reynd hefur þetta orðið sporðreisij ein. Ok urvextir og tilbúin lánsfjár- kreppa átti að draga úr fram kvæmdum. Himinháir sölu- Björgunarstarf samvinnumanna hafa verið látin hamra á því skipað að sjóða meira af „við að málamiðlunartillaga sátta reisnargrösum". semjara hefði ekki leitt til neinnar verðbólgu eða hefði t... , Þjoom vili frjals- lynda umbótastefnu Af skrifum fjármálaráð- i atvmnureKenaasieit. meira en bæta atvinnuvegun- herrans má ráða, að stjórnin Bkemmdarveik getui Þióðin um upp muninn á samning- hafi ákveðið að bregðast við ekki fyrirgefið og hun á ekki unum Qg málamiðiUnartillögu vanda ríkissjóðs á þennan að Þola nkisstjórn, _sem sett sáttaseinjara. Hjá þeim fyrir-: >)Stormanniega hátt“: Látið er til þess ag leysa m- vanda tækjum> er hoiiustum fæti verður eins og allt hafi verið þjóðarinnar, að gera hið gagn standa nú> frystihúsunum, í himnalagi og í blóma, áður Hver sæmileg ríkisstiórn gtæða Slik rikisstjórn á taf- skattar, gengislækkun og hefði beitt sér ag því að leysa arlaust að segja af sér. hækkun verðlags áttu að þessa deilu, en þessi ríkis- skera niður kaupmáttinn og stjórn gerðist Þrándur 1 Götu kreppa ag launþegum og iaUsnar. lagðist gegn allri bændum. Þetta átti að biarga íausn af alefli, torveldaði atvinnuvegunum, einkum samningsrétt verkamanna sjávarútveginum. Reynslan með bráðabirgðalögum og varð sú, að eftir átta mán- gerði allt til þess að verkfall Kreppusmiður enn á ferð svarar 2% vaxtalækkun til | en verkföllin hófust. Verkföll- j in látin standa eins lengi og j unnt er með því að þvælast j fyrir og koma í veg fyrir sam Ikomulag. Kenna svo hinum llöngu verkföllum og 10% 6—7% kauphækkunar. Siðknsar hótanir Gengislækkunarhótanir stjórnarinnar eru því furðu- kauphækkun um allan ófarn- Gunnar Thoroddsen fjár- legri, þegar þess er gætt, að aðinn til að reyna að réttlæta uði var hann kominn i þrot ið héldist og skeyttl engu málaráðherra ritaði grein í verð á útflutningsvörum fer nýj/r álogur og aframhald- af völdum þeirra ráðstafana, þótt þjóðarhagsmunum væri visi í vikunni og í henni gef- nú hækkandi á erlendum andi kreppustefnu. sem áttu að bjarga honum. fórnað. ur ráðherrann ótvírætt 1 skyn mörkuðum. Síldarverksmiðj-j Vandræðastjórninni virðist Svipaða sögu var að se?ýa um j Þá tóku samvinnufélögin að ríkisstiórnin hafi á prjón- urnar hafa ákveðið 16 króna ætla að ganga seint að skilja aðrar atvinnugreinar. Varð sig til og náðu samningum unum nýjar efnahagsráðstaf hækkun á síldarmálinu, þrátt það, að íslenzk alþýða mun ag gera stórfelldar kreppu- við verkamenn og fleiri stétt anir í átt til enn meiri kreppu. fyrir kauphækkunina. Síldar- ekki sætta sig við þá úreltu ráðstafanir til þess að bjarga ir um nokkrar kjarabmtur, og Ríkisstiórnin sé ákveðin i að saltendur munu einnig greiða jpjóðfélagshætti, sem nú er útveginum úr kreppuklóm þar með tóku hjól atvinnu- gera kjarabætur þær, sem hærra verð fyrir síldina. Fiski verið að reyna að koma hér á. viðreisnarinnar. Okurvextirn-, lífsins að snúast að nokkru samið verður um aö engu með lýsi hefur einnig hækkað. (Framhald á 13 síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.