Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 12
12 T Í MIN N, sanmidaginn 2. jfili 1961. /> .*> * 1^ísC&jT RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Þa3 sklptast á vonbrigði og gleSi i knattspyrnu — eins og þessi mynd sýnir vel. Til hægri faðmast KR-ing- arnlr Þórólfur Beck og Gunnar Felixson, en þeir höfðu unnið saman að fyrsta markinu, sem Þórólfur skoraði gegn danska liðinu Randers Freja. En tii vinstri eru vonsviknir Danir. Ljósmynd TÍMINN — GE. Um30 þús. gestir haf a sótt Sundhöll Selfoss Mjólkursamlag K.Þ. gaf til keppn imiar milli Hús.víkinga og Selfyss inga í 200 m. sundisvu, sem áður er greint frá, en oddviti Selfoss- hrepps, Siguröur f Sigurðsson, veitti hoinurn viðtöku. Þakkaði hann með snjallri ræðu og hvatn ingu til sundáhugamanna. Það var vissulega vel ráðið' af áhuiga- og forráðamönnum Selfyss inga að koma upp sundhöll á staðnuim, með jafn miklum mynd arbrag og raun ber vitni. Hitaveit an fr’á Laugardælum var fyrst og fremst undirstaðan að því að þetta var hægL Verður að segja forráðamenn bæjarmálanna ekk ert hafa til þess sparað að þessi framkvæmd mætti verða til fyrir- myndar og staðnum til sóma, enda hefur aimeinningur notfært sér þessa heilsulind í vaxandi mæli og er sundið nú á góðri leið með að verða almenningsíþrótt Seí- fyssinga. Þá var það eigi síðu.r mikilsvert hversu vel tókst með val á manini í starf Sundhallar- stjóraus, en hann er Hörður S. Óskafsson, íþróttakennari. Hefur hann áunnið sér allra virðingu með drengilegri framkomu, hátt- vísi og regiusemi í þessu erilsama og umfamgsimikla starfi. Self. 26.6 1961, Ó.J. Markhæstir í 1. deild Það vekur alltaf mikla at- liygli hverjir skora mörkin í Ieikjunum í íslandsmótinu — og nú þegar nokkrir leikir hafa farið fram, er tækifæri til að birta lista yfir markahæstu leikmennina í deildinni, og mun slíkt verð'a gert af og til í sumar. Markahæstu leikmenn- irnir nú eru þessir: Þórólfur Beck, KR Björgvin Daníelsson, Val, Margeir Daníelsson, ÍA, Þórður Jónsson, ÍA, Gunnar Felixson, KR, Alls hafa 15 menn skorað mörk í þeim leikjum, sem lokið er, en ekki eru fleiri með tvö mörk eða meira en þessir fimm. 2. Óli Valsson, Ölfus, 3. Sig. Þráinsson, Ölfus, 50 m. baksund karla: 1:42.8 1.50.6 Hinn 24. júní s.l. voru 11 mán. liðnir frá því aS Sund- höllin á Selfossi var opnuS til notkunar fyrir almenning. Á þessu tímabili er tala baðgesta komin upp í 29.432, opnunar- dagar alls 270. Lætur því nærri að um 109 manns hafi farið daglega í laug. Raunveru- leaur fjöldi baðgesta er þó orðinn miklu meiri, þar sem hér með eru ekki taldir nem- endur allra þeirra skóla, sem sótt hafa skipulögð sundnám- skeið á áður nefndu tímabili, þ. e. frá Eyrarbakka, Stokks- eyri. Hraungerðishreppi, Vill- inoaholtshreppi og barna- og unglingaskólanum á Selfossi. — Ellefu mánutfir frá opnun hennar, 6g ‘h^feföí* Sundhöllin komiÖ í mjög góÖar þarfir Hafði Mjólkursamlag Kaupfélags1 4. Trésm. G. Sveinss. o.fl. 2.49.6 Þkigeyinga gefið fagran silfur- 5. Prent., Rakarar, Eikin s.f. 2:49.7 bikar til keppninnar. Frá upphafi J 6. Skrifstofur K.Á. 2:50.6 mátti varla á milli sjá hvor sigra 7. Lögr., sýslskr. og sj.hús 3:06.2 mundi, en svo fór, að Selfyssing- 8. Ökuþór, (bifr.stjórar) 3:13.2 ar fóru með sigur af hólmi í keppn j inni, en þar syntu alls 422 eð'a Auk þessa var keppt í nokkrum 24.9%, en á Húsavík 351 eða unglingagreinum. 24.5% og þýðir það að hefðú aö-: Á sundmóti þessu mætti íþrótta eins 6 Selfossbúar látið hjá líða fulitrúi ríkisins, Þorsteinn Einars som, er afhenti við þetta tæki- færi hinn fagra silfurbikar, er 1. Helgi Björgiviíisson Self. 40.6 í tilefni af 25 ára starfsemi 2. Gústaf Sæland, Bisk. 41.7' U.M.F. Selfoss á Selfossi, hélt 3. Páll Sigurþórssoa, Ölfus, 43.2 sunddeild félagsins sundmót í Sundhölinni á Selfossi, hinn 21. 50. m. bringusund telpna: júní 1961. __ 1. Hóimfr. Skaftadóttir, Ölfus 48.1 Mótstjóri var Hörður S. Óskars- 2. Jóhamma Magmúsd, Bisk. 49.7 son, sundhallarstjóri. Keppemdur 3. Ingibjörg Guðm.d, Skeið 50.1 voru alls 30. Frá UMF Ölfus. 7, UMF Skeið. 5, UMF Bisk. 3, UMF 100 m. bringusund kvenna: Selfoss 15. 1. Sigríður Sæland, Bisk. 1:36.7 2. Stefanía Vigfúsd. Skeið, 1:48.0 Helztu úrslit urðu þessi: 200 m. bringusund karla: 5Q )ni skriðsund drengja: 1. Helgi Björgvinsson Self. 3:03.1 i: óIafur Bjarmason, Self. 38.7 2. Svanur Kristj.son, Self. 3:08.6 2. Helgi Þorsteinsson, Ölfus, 43.3 3. Bjarni Sveinsson, Self. 3:15.6 3 jjelgi Þorsteinsson. Ölfus, 45.7 að þreyta 200 m. sumdið hefði sig urinn fallið Húsvíkingum í skaut. Hinm 24. apríl efmdi Sundhöll- in til sundkeppni milli starfs- mannahópa á Selfossi Tilgangur- imn var fyrst og fremst sá, að örfa til aukimna sundæfimga meðal vimnandi fólks og kyrrsetumanna. Áhugi varð þegar mikill og al- mennur frá ö]£um greinum at- 50 ni. skriðsund kvenna: 1. Sigríður Sæland, Bisk. 37.6 2. Jóhanma Vigfúsd, Skeið. 39.5 3. Gerður Ingimarsd. Ölfus. 42.0 100 m. skriðsund karla: 1. Helgi Björgvinss. Self. 1:06.1 2. Bjarmi Sigurðsson, Ölfus. 1:09.1 3. Guðjón Vigfússon, Skeið. 1:14.8 50. m. skriðsund telpna: ! 1. Katla Leósdóttir, Self. 39.0 3x50 m- þrísund telpna: 2. Hólmfr. Skaftadóttir, Ölfus. 41.2 A-sveit Selfoss 2:29.0 3. Sigrún Gestsdóttir, Ölfus 46.1 4x50 m. fjórsund karla: 100 nu bringusund drengja: 1. A-sveit Selfoss 2:33.0 1. Einar Vigfússyn, Self. 1:42.6 2. Bl. sv. Ölfus, Skeið, Bisk. 2:35.0 vinmulífsins hér á staðnum. Geysi Aðsókn þessi má teljast með mikil aðsókn áhorfenda var að afbrigðum góð og sýnir betur en keppni þessari og tóku þátt í nokkuð annað, hve brým þprf henni 78 manms. Starfshópar.iir var fyrir opnun sumdstaðar hér syntu 6x33% m. boðsumd og fóru á Sélfossi. leikar þannig: í sambandi við Norrænu sumd- 1. Trésmiðja K.Á. 2:38.9 keppnina efndu Húsvíkingar og 2. Bifvélavirkjar K.Á. 2:42.9 Selfyssimgar til keppni sín á milli. 3. Kemnarar , 2:48.0 -R-I-D-G-E Á föstudagskvöldið hófst úr-(ur og sveit Stefáns Guðjohnsen slitalceppnin í utanfararkeppninni hefur 37 stig yfir sveit Halls Sím á Evrópumeistaramótið í bridge, onarsonar. og voru þá spiluð fyrstu 40 spilin Annað kvöld, mámudag, heldur í hvorum leik, en alls verða spiluð keppnim áfram í Breiðfirðingabúð. 120 spil. I Fyrri hálfleikurinn milli Eggrún- Leikirnir voru sýndir á ljósa-j ar og Laufeyjar verður sýndur á töfiummi, og var margt áhorfenda. I ljósatöflunni, og síðari hálfleikur- Leikar fóru þannig, að sreit Egg- inn mjlli Halls og Stefáms Á mánu rúnar Arnórsdóttur hefu? 40 stig dagskvöldið verða einnig spiluð yfir sveit Laufeyjar Þorgeirsdótt-1 40 spil í hvorum leik. Akureyringar hlutu sitt fyrsta stig á islandsmótinu gegn Val í fyrrakvöld kepptu Valur og, Akureyri á fslandsmótinu, 1. deild. I Leikurinn fór fram á Laugardals! vellinum og voru aðstæður slæm' ar, því ausandi rigningu gerði þeg ar á leikinn leið. Jafntefli varð, tvö mörk gegn tveimur, og þar með hlutu Akureyringar sín fyrstu stig í deildinni. Aðeins Hafn firðingar hafa nú ekki hlotið stig. Þrátt fyrir slæmt veður og fáa áhorfendur var leikurinm þó á köflum fjörmikill — og var það einkum skapofsi sumra leik- manma, sem setti svip á leikimn, emkuim eftir að' vítaspyrna var dæmd á Val, og dómarinn átti ekki beint upp á pallborðið hjá Valsniönnum á eftir. Fyrsti fjörkaflinm kom í leik- inrn eftir 16. min., en þá léku Berg- steinn Magnússon og Björgvin Danielsson' upp með knöttinn og Jafntefli vartS 2:2 — og var enn dæmd víta- spyrna á Magnús Snæbjörnsson, Val tókst Björgvrni að skora fyrs.ta mark Vals í leikmoim. Akureyring ar jöfnuðu nær strax, og gerði Haukur Jakobsson markið úr víta spymu. Vítaspyrnan var dæmd á Um miðjan hálfleikinn jöfnuðu Akureyringar og var það mjög- laiglegt hjá útherjanum Páli Jóns syni. Hann fékk knöttimn um miðjan völl, tók á rás og lék lag- Magnús Snæbjörnsson, miðvörð lega á Þorstein Friðþjófsson, bak Vals, fyrir grófa hrindingu á Steingrím Björmsson. Þess má geta: að vítaspyrna var einnig dæmd 6 Magnús í leiknum gegn KR á íslandsmótinu sl. mánudag. Valsmenn náðu forustumni aft- ur snemma í síðari hálfleik. Ámi Njálsson, bakvörður Vals, tók þá aukaspyrnu mjög vel, og spyrnti knettinum fast á mark Akureyr- inga. Einar Helgason, markvörð- vörð, og skoraði með fallegri spymu af nokkuð löngu færi. Rétt á eftir lék Páll sama bragð á vörnina, en mú heppnaðist hon- um ekki að skora, heldur renndi knettinum framhjá úr góðu færi. Síðustu mínúturnar sóttu Vals- menn ákaft og ætluðu sýnilega að krækja í bæði stigin. Allir fóru í sókmina, en vörn Akureyringa, með Jón Stefánsson sem bezta ur, var fyrir, em hélt ekki hinu mann, tókst að standast þá sókn. fasta skoti, og Björgvin yar þegar Dómari í leiknum var Halldór á staðnum og tókst að skora. Sigurðsson, Akranes’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.