Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 10
10 T 1 MI N N, sunnudaginu 2. júli 1961. MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurmn 2. júlí (Þingmaríumessa) ENDURREIST ALÞINGl FYRST HÁÐ f HEYRANDA HLJÓÐl 1849. Tungl í liásuðri kl. 4.01 Árdegisflæði kl. 8.08 Næturvörður er þessa viku í Laugavegsapoteki. Næturlæknir í Hafnarfirði Ól- afur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík Björn Sigurðsson. Slysavarðstofan t Hellsuverndarstöð- Innl opln allan súlarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl. 18—8 — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin vlrkadaga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13— 16. Minjasafn Revkjavtkurbæiar. Skúla- túnl 2. oplð daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Þfóðmlnlasafn Islands er opið á sunnudögum. priðjudögum. fimmtudögum og laugardö-ma kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74. er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn- tng Árbæjarsafn opið daglega kl. 2—6 nema mánu- daga Llstasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. Bælarbókasafn Reykjavíkur Siml 1—23—08 Aðalsafnlð. Þingholtsstrætl 29 A: ÚtláB: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útlbú Hólmgarðl 34: S—7 alla vlrka daga, nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla vlrka daga, nema laugardaga. Munnharpan Framhald af 8. síðu. Adam horfði sem steini lostinn á hann, en skyndi- lega eldroðnaði hann, því að honum varð allt í einu ljóst, að maður lætur ekki gjafir frá sér, sem mamma hefur gefið manni jafnvel þótt miklu dýrari og glæsilegri hlutir séu í boði. Þegar hon- um skildist þetta, varð hann innilega glaður og þeir gengu saman, vinirnir, og settust niður þétt saman á góðum stað í nýbyggingunni við hlið- argötuna. Það var kalt úti, en þeir tóku ekki eftir því, því að annar var að kenna hinum á munnhörpu. Árni var kenn- arinn og Adam - nemandinn, og þeir voru^ hamingjusamir báðir tveir. Á þessum kalda vetrardegi opnaðist drengn- um í skrauthýsinu nýr heim- ur og það var tötraléga klædd- ur lítill drengur, sem vísaði honum leið að þessum fram- andi heimi. UTBOD Tilboð óskast í byggingu 3 einbýlishúsa við Sunnu braut í Kópavogi, nr. 6, 8 og 10. Húin eru einnar hæðar og af svipaðri stærð og gerð. Húsunum skal skila fokhéldum og frágengnum að utan. Teikningar og útboðslýsing verða afhent gegn skilatryggingu á teiknistofu minni Ægisgötu 7, mánudaginn 3. júlí eftir kl. 17. Guðm. Kr. Krisfinsson, arkitekf. Hafnarfjörður Óska að taka á leigu skemmu eða bragga í Hafnar- firði eða nágrenni. Þarf að vera minnst 13x10 metrar. — Tilboð sendist blaðinu merkt „1961“. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 30. f. m. frá Grims- by áleiðis til Onega. Arnarfell fór 30. f. m. frá Rouen áleiðis til Arch angelsk. Jökulfell fór 30. f. m. frá Reykjavík áleiðis til New York. —j Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafná. Heigafell fór 30. f. f. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Laxá er í Reykjavík. ugfélag íslands: Millil'andaflug: Millilandaflugvélin :ýfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 17,30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. — Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöid. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrra málið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafja-rðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir: Sunnudaginn 2. júlí er Leifur Ei- ríksson væntanlegur frá New York kl. 6,30. For til Oslóar og Helsing- fors kl. 8,00. Er væntanlegur tU baka kl. 1,30. Fer til New York kl. 3,00. — Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 9,00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafna.r og Hamborgar kl 10,30. — Konan hans Georgs segir, að ég sé saturl DENNI DÆMALAUSI .IROSSGATA Lárétt: 1. dans, 6. andi, 8. handa- hreyfingatr, 10. kvenmannsnafn, 12. forsetning, 13. vopn, 14. lærði, 16. bezti hluti einhvers, 17. kvenmanns- nafn, 19. yfirstéttar. Lóðrétt: 2. mjólkurmat, 3. sjór, 4. á rándýri, 5. riki í Evrópu, 7. húð, 9. forföður, 11. nafn á blaði, 15. hug- rekki (þf.), 16. herbergi, 18. lags- maður. 345 Árbæjarsafnið. Lúðrasveitin Svanur leikur á horn sin í Árbæ klukkan hálf-fjögur í dag. Verða áætlunarferðir frá Kalk- ofnsvegi að Árbæ klukkan 1,15 og klukkan 3,15. Mikil aðsókn hefur; verið að safninu í sumar, og síðastl liðinn sunnudag hafði margt fólk1 nesti með sér og drakk kaffi á tún- inu. Á morgun verður reynt að hafa1 þar kaffitjald. Lausn á krossgátu nr. 344. Lárétf: 1. skúta, 6. ýfa, 8. lér, 10. Pan, 12. at, 13. NA, 14. kaf, 16. bar, 17. ala, 19. kráka Lóðréft: 2. kýr, 3. úf, 4. tap, 5. klaki, 7. snara, 9. éta, 11. ana, 15. far, 18. bak, 18. lá Jose L SalinQf 264 D R [ K I Lee f qII' 264 Mig langar að sjá þetta naut. — Þessi piltur gæti reynt að stöðva mig, svo. . . — Hvað???? IN MY LAND, A MAN HAS ONLY^W'ISNT1 ONE WPE.fT HOWT SHE \SHETALK QUAINT/J LONELVíT TO ? Wmo.I C DOES Y t W4PW\ — Bósi er svoddan blessað barn! — Hann sá þig og varð ástfanginn af þér. Það var eins með okkur allar hinar. — Hann gleymir þér bráðurn, svo að þú skalt ekki hafa áhyggjur. — Hann er svolítið sjálfselskur, en ósköp góður. — í mínu landi á hver maður aðeins eina konu. — Uss, en púkó. — Er hún ekki einmana? — Við hvern talar hún? — Ég verð að komast héðan, áður en ég verð vitlaus!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.