Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 11
T í M I N N, sunnudaginn 2. júlí 1961.
11
Síðan Bandaríkjamenn
luku upp augum sínum og
sáu, hversu góðar myndir
ítalir gátu framleitt um forn-
ar hetjur, bæði úr hetjusög-
um og úr Biblíunni, hafa ítal-
ir unnið nótt og nýtan dag að
því að gera fleiri slíkar
myndir. Það hefur nægt til
þess að lyfta ítölskum kvik-
myndum upp úr nokkurra
ára lág, og vegna þessara
bandarísku neytenda hefur
Ítalía nú loks náð nokkru
áliti innan kvikmyndaiðnað-
arins.
Og ítalskir kvikmyndaframleið-
endur hafa fundið gullnámu í
þessum foinu sögum um forna,
rómanska skylmingaþræla, mið-
aldasjóræningja, barbara, helga
menn, egypzkar drottningar,
Mongóla, Babýloníumenn, Frakk-
landskónga og svo framvegis.
„Ég elska varir þínar,
brjóstin þín, augun..
Leikstjórinn bað um að verða
kynntur fyrir henni, og bað hana
síðan að koma og vinna hjá sér.
— Ég get það ekki, svaraði Chelo,
— því farangurinn minn er ekki
kominn ennþá og ég hef engin
föt.
— Skítt með það, svaraði hann.
— Ég skal sjá um það.
Þremur dögum seinna hafði
hún frumsýningu sem aðaldans-
mær þess stykkis, sem þá var
uppfært. Áhorfendur stóðu upp
og hrópuðu af fögnuði, og gagn-
rýnin í blöðunum var afskaplega
lofsamleg.
Og eftir það var Chelo nógu
efnuð til þess að fara til annarra
landa. f maí 1957 kom hún til
Parísar.
Lífgaði upp atriðið
Chelo, sem alltaf hefur haft
áhuga fyrir nýjungum, var lengi
að velta því fyrir sér, hvernig
hún gæti lífgað upp á þáttinn,
(Framhald á 13. síðu).
Kvennafar og mjólkurbað
í flestum þessum myndum
gengur hið sama aftur æ ofan í
æ. Orustur, kvennafar, og að
minnsta kosti eitt mjólkurbað fyr-
ir kvenhetju myndarinnar. Hið
síðastnefnda er næstum alltaf
gert fyrir vei vaxna, útlenda
kvikmyndadís, sem ekki hefur
alltaf mikið í kollinum en þeim
mun meira af útlitskostum.
Bað eða slæðudans
Ástæðan til þessa er sú, að í
hverju kvikmyndahandriti stend-
ur svoleiðis á, að þegar karlhetj-
an er að drepa ógurlega fliig-
dreka eða að berja á tiúvilling-
um, er kvenhetjan að hátta sig
til þess að fara í bað, eða æfa sig
í þokkafullum dansi með sjö
slæður eða færri til þess að
hylja íagran kroppinn.
Það er engin fjarstæða, að
kvikmyndaleikkonan, sem leikur
mest af þessum fornu og upp-
lognu kvenhetjum er vel vaxin
dansmær að nafni Chelo Alonso.
Hvað er rökréttara en að hafa
kúbanska stúlku, fyiTverandi
dansmær frá Folies Bergére í
París, í kvikmyndum sem gerðar
þrátt fynr kúbanskan uppruna
sinn, er hún eins og gerð eftir
pöntun ítaiskra framleiðenda. Og
þeir hafa ekki átt í neinum vand-
ræðum með að láta hana falla í
hlutverk afríks njósnara, egypzks
þræls, arabískrar prinsessu og
svo framvegis, og í öllum þessum
hlutverkum hefur hin yndislega
Chelo iðað sér og dillað, vaggað
og engzt, alls staðar með sama
yndisþokkanum.
Faðirinn dó
Chelo er fædd fyrir 23 áium á
austurhluta Kúbu, og hið upp-
runalega nafn hennar er Isabella
Garcia. Hún á ekki langt að
sækja útlit sitt, því móðir hennar
var fræg fegurðardís frá Mexikó,
eru af Itölum um Mongóla og
Persa til þess að selja engilsöx-
um?
Nýkomin úr skóginum
Chelo er rúmlega 170 cm. á
hæð, og málin eru, mæld í tomm-
um 36—21—36, og hún er álitin
fegursta ieikkonan, sem ítalir
hafa af að státa í dag. Og í viðbót
við líkamsvöxtinn hefur hún
hreyfingar og allt yfirbragð til
þess að iáta vatnið koma upp í
munninn á hverjum einasta ítala
og skírskota til hins frumstæða í
hverjum einasta karlmanni. Stór
og fögur augu hennar, austur-
lenzkt neflag og nautnalegar var-
irnar eru eins og hún væri ný-
komin úr frumskóginum til menn-
ingarinnar. Og þar að auki hefur
hún þann sjaldgæfa hæfileika að
líta svo eggjandi í illilegt auga
myndavélarinnar, að það eykur
blóðrás hvers karlmanns upp úr
öllu valdi.
' -!; h' $■ \
14 myndir á ári
Á síðasta ári gerði Chelo hvorki
fleiri né færri en fjórtán myndir.
Há, ástleitin, með heillandi, brún
augu, sítt, svart hár, dúnmjúkt
hörund og austurlenzkt yfirbragð,
en pabbi hennar kúbanskur syk-
urframleiðandi. Þegar hún var
lítil stúlka var hún látin læra
dans, en faðir hennar féll frá,
þegar hún var 13 ára, og um
sama leyti tapaði fjölskyldan öll-
um sínum eigum. Fyrst í stað
hélt hún áfram námi sínu, en
hugmynd hennar var að verða
lögfræðingur. En þar sem hún
var elzt sinna systkina, varð hún
bráðlega að hætta náminu og
taka að vinna fyrir fjölskyldunni,
þremur systrum og tveimur
bræðrum.
15 ára kennari
Þótt hún væri aðeins 15 ára
gömul varð hún skólakennari. Og
þegar hún var að segja börnunum
sögur, sem hún samdi sjálf og
jafnóðum, datt henni í hug að
fara að skrifa þær niður. Blað
"Gittt í Havana keypti þær jafnóð-
um og hún skrifáði þær, ekki ein-
ungis barnasögur, heldur einnig
ástarsögur og skopsögur, og hún
fékk um það bil 100 krónur fyrir
hverja sögu. Og með þessu öllu
hélt hún áfr.am að dansa, þrátt
fyrir mótmæli skyldmenna. En
smám saman þreyttist hún á þess-
ari miklu vinnu, ekki hvað sízt af
því að hver ferð til Havana tók
hana 12 klst.
Gift í eitt ár
En þar fann hún eiginmann
sinn. Hann var eigandi dagblaðs
í Havana. Þá var Chelo 16 ára,
fullvaxin og heillandi. Með meiri
áhuga fyrir útliti hennar en rit-
höfundarhæfileikum bað útgef-
andinn hana að giftast sér. — Ég
hélt, sagði Chelo, — að ef ég gift-
ist kæmist ég frá fjölskyldu
minni, gæti dansað án þess að
nokkur skipti sér af. En ekki fór
svo. Eiginmaður hennar reyndist
vera jafnvel enn þá meira á móti
hinum fagra dansi hennar, og 17
ára gömul fékk Chelo skilnað.
Og þá fór hún til Havana og
reyndi að komast að sem fastráð-
in dansmær þar.
Álit erlendis
Hún vissi, að Kúbubúar höfðu
tilhneigingu til þess að viður-
kenna ekki aðra en þá, sem hafa
unnið sér álit erlendis. — Farðu
eitthvað burt frú Kúbu, sögðu
vinir hennar, — og þegar þú kem-
ur aftur verður þú stjarna. En
Chelo hafði ekki efni á að fara
til Bandaríkjanna. — Ég var ein-
stæðingur, eins og ég hef alltaf
verið, segir hún í dag. — Mig
langaði ekki að fá hjálp hjá nein-
um, enda langaði engan til þess
að hjálpa mér. Ég veit hvernig
það er á Ítalíu, þú verður að sofa
hjá framleiðendunum og geia
eiginlega allt sem þeir segja þér
til þess að komast áfram, en ég
hef aldrei viljað komast áfram
eftir þeim leiðum. Ég hef orðið
það sem ég er fyrir eigin verð-
leika.
Því ekki aS látast?
Dag nokkurn fékk hún stór-
kostlega hugmynd: Því ekki að
látast hafa verið erlendis? Og
henni gafst tækifærið í veitinga-
stofu, þar sem hún var að tala
við leikkonu, sem hún var í vin-
fengi við. Leikstjóri frá þjóðleik-
húsinu kom inn og sá hana. Svo
benti hann leikkonunni að koma
og tala við sig.
— Segðu honum, að ég sé
þekkt dansmær, sem er nýkomin
frá langri dansferð erlendis.
Þetta gekk eins og löpp í skálm.