Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 13
T í MIN N, sunnudaginn 2. júlí 1961.
13
Skrifað og skrafað
(Framhald al 7 síðu)
Þjóðin vill ekki hverfa aftur
„til hinna gpmlu, góðu daga“.
Þjóðin vill frjálslynda stefnu,
er reynir að leysa úr læðingi
öll öfl þjóðfélagsins til þátt-
töku í framleiðslunni og aukn
ingu hennar, stefnu, sem örv
ar framtak einstaklinga og fé
laga, stefnu, sem vill sem
flesta efnalega sjálfstæða ein
staklinga, bjargálna og óháða.
Þjóðin mun ekki sætta sig við
að eignir og fjármagn sé í
höndum fárra auðmanna, er
skammta úr hnefa laun ogí
rétt almennings. Alþýða þessa
lands vill ekki verða bónbjarg
arlýður. Þetta verður ríkis-
stjórnin að skilja, en hún hef
ur nú barið höfðinu við stein-
inn hátt á annað ár. Verka-
lýðshreyfingin reyndi öll ráð
til að ná samkomulagi við
stjórnina um aðgerðir til að
lina kjaraskerðinguna, en ríkj
isstjórnin skellti skollaeyruml
við slíkum tilmælum. Það
hlaut að koma að því að verka
lýðshreyfingin gæti ekki un-
að kjaraskerðingunni lengur.1
Ríkisstjórnin valdi því sjálf
kauphækkunarleiðina.
Verkföllin eru því skilgetið
afkvæmi rangrar og úreltrar
stjórnarstefnu. En það er eins
og ríkisstjórnin hafi beðið eft
ir verkföllunum og hyggist
nota þau sem eins konar
skálkaskjól til að herða enn
á kreppustefnunni. Svo blind
er krepputrúin að vandræða-
stjórnin virðist eygja þá leið
eina til að mæta vandanum
að leggja enn nýjar álögur á
almenning og auka þannig
dýrtíðina. Eina úrræði henn-
ar er að lama enn kaupmátt
almennings með álögum, erj
enn minnka tekjur ríkissjóðs,'
er leiðir aftur til nýrra álagaj
og svo koll af kolli og þannig |
haldið áfram að skrúfa sig
lengra og lengra niður á við.
Vegna hótana ríkisstjórnar
innar um gengislækkun og nýj
ar álögur og vaxandi dýrtíð,
hefur miðstjórn Framsóknar-
'flokksins einróma krafizt þing
rofs og kosninga í sumar. Rök
in, sem þessi krafa byggist á,
eru hverjum manni augliós.
Þióðin á skýlaust lýðræðis-
legan rétt til að fá að láta
álit sitt í ljós, áður en nýrri
gengisfellingu og verðbólgu-
öldu er hleypt af stað. Kiós-
endur þeir, sem veittú stjórn-
arflokkunum brautargengi í
síðustu kosningum gerðu það
í þeirri trú, að þeir ætluðu að
stöðva verðbólguna og bæta
lífskjörin, en það voru höfuð-
kosningaloforð stjórnarflokk-
anna.
í hinum fjölmörgu mót-
mælasamþykktum, sem laun-
begafélög hafa gert gegn efna
hagsráðstöfunum ríkisstjórn-
arinnar, er kveðið skýrt á um
bað, að ríkisstjórnin hafi ekki
haft neitt umboð kjósenda til
að gera þær, þar sem þær séu
þveröfugar við þau loforð.sem
stjórnarflokkarnir gáfu fyrir
kosningar. Flokkar þeir, sem
standa að núverandi ríkis- j
stjórn, fengu einmitt umboð
kjósenda til að framkvæma
allt aðra stefnu en þeir hafa
verið að framkvæma og hyggj
ast framkvæma. Þær ráðstaf-
anir, sem gerðar hafa verið í
efnahagsmálum, eru því gerð
ar í algerri andstöðu við meg- i
inþorra þjóðarinnar.
Það er skylda stjórnarflokk
anna sem lýðræðisflokka, að
skjóta málum undir dóm þjóð
arinnar fyrst þeir telja sig
ekki færa um að stjórna land
inu þannig, að almenningur
njóti mannsæmandi lífs-
kjara.
Ekkert getur fremur grafið
undan lýðræðinu og lýðræðis
hugsjóninni í þjóðfélaginu
en flokkar, sem telja sig lýð-
ræðisflokka, en bregðast
skyldu sinni sem slíkir og þver
brjóta meginreglu lýðræðis-
skipulagsins.
Ekki bætir það svo úr skák,
þegar þessir sömu flokkar
hrópa að frjálslyndum um-
bótaöflum, sem halda lýðræð
ishugsjóninni i heiðri og
standa fast við stefnu sína og
yfirlýsingar, að þau séu komm
únistísk niðurrifsöfl og rugla
þannig dómgreind almenn-
ings um eðli kommúnismans.
Með slíku framferði er vatni
ausið á myllu kommúnismans
og annarra einræðisafla, sem
ná hvergi að skjóta rótum,
nema þar sem troðið er á lýð-
ræðisskipulaginu og það sví-
virt á umræddan hátt.
Málgögn stiórnarflokkanna
hafa marg oft gefið það í
skyn beint og óbeint, að við
núverandi stjórnarstefnu geti
launþegar í landinu ekki not-
ið mannsæmandi lífskjara.
Stór hluti þjóðarinnar hefur
nú risið upp og krafizt kjara-
bóta. Því krefst Framsóknar-
flokkurinn nýrra kosninga og
undir þá kröfu tekur án efa
mikill meiri hluti þjóðarinn-
ar.
//. óúft
an
sem hún hafði í næturklúbb í
París. Svo fékk hún hugmyndina,
og lét hljómsveitina spila „Mars-
eilleasinn“ í kúbönsku hljóðfalli.
Eftir taugaáfallið, sem hljómlist-
armennirnir fengu í fyrstu, kom-
ust þeir að raun um, að það var
miklu skemmtilegra að spila lag-
ið svona.
Þegar þptta nýja atriði var
frumsýnt. lét Chelo fyrst leika
„Marseillaisinn“ á venjulegan
hátt, en breytti síðan um hljóð-
fall og dansaði æðisgenginn dans
mej5. Viðskiptavinir næturklúbbs-
ins^ voru frá sér numdir af hrifn-
ingu, en Parísarblöðin leyfðu sér
að efast um góðan smekk þáttar-,
ins. En Chelo varð fræg fyrir.
bragðið. Og kvöld eitt heimsótti
hana maður, sem sagðist vern frá
Folies-Bergére. Chelo fékk haésta
samning hjá Folies Bérgére, og
tveggja ára samning. En eftir
nokkurra mánaða dvöl þar og
sýningar fyrir fullu húsi, varð
hún leið. — Ég verð að gera það
sama æ ofan í æ, mánuð eftir
mánuð. Sýna somu atriðin, vera
í sama búningnum. Ef það er
nokkuð, sem ég ekki þoli, er það
tilbreytingarleysi. Og einmitt þeg
ar hún var í versta skapinu kom
sendiboði frá Róm, og innan
skamms kom opinbert tilboð til
hennar þaðan.
Hún var 22 ára, þegar hún kom
til Rómar, en ekki hafði hún ver-
ið þar nema viku, þegar hún var
orðin fræg leikkona og fiamleið-,
endurnir slógust um hana. Þeir
voru að hamast við að hespa af
svokölluðum B-myndum, það er
að segja myndum með bakgrunni
úr biblíunni, og höfðu þrjá leik-
krafta sem hæst bar, Lex Barker,
Liana Orfei, dóttur ítalsks sirkus-
eiganda, og Chelo Alonso. Og á
þrem mánuðum/hafði Chelo full-
gert sex slíkar myndir, og hafði
leikið aðalhlutverkið í þeim flest-
um.
Hin mikla fegurð Chelo hefur
aflað henni mikilla vinsælda í
samkvæmum Rómar. Hún mætir
í þeim með hálfluktum augum og
tekur sér stöðu þar sem lítið ber
á, en innan stundar er hún horfin
i hóp karlmanna, sem yfirgefa
hinar frægustu leikkonur til þess
að reyna að fá viðtal við hana,
eða þótt ekki væii nema eitt bros.
Samt er hún sjaldan á almanna-
færi. — Ég fer aðeins í sam-
kvæmi, þegar atvinna mín krefst
þess, segir hún. — Þegar ég á fri,
er ég heima og les eða spila á
grammófón. Hún leggur líka
nokkurn. tíma í nám. Nú talar
hún orðið fjögur tungumál,
spönsku, frönsku, ensku og
ítölsku. Mikið af peningum sín-
um sendir hún heim til Kúbu til
fjölskyldu sinnar. — Systur mín-
ar geta orðið leikkonur ef þær
vilja, segir hún, en fyrst verða
þær að ljúka námi sínu.
Hún býr í íbúð, sem er nýmóð-
ins, eftir því sem um er að gera
í Róm. Hún hefur þrjú ,stór her-
bergi og stóran bakgarð í Nom-
entana, og er að líkindum eina
útlenda leikkonan í því hverfi,
því hinir útlendu leikarar safnast
frekar saman í Paroli. Eini lúxus-
; inn, sem hún veitir sér, er
: Mercedes bíll og nýtízkuleg klæði,
sem hún leitast við að velja með
tilliti til hins austurlenzka útlits
j síns.
: Um ítalska karlmenn segir hún
þetta: — Þegar þeir hrífast af
konu, gera þeir hana að mið-
punkti lífs síns. Þeir senda henni
blóm, gjafir, kyssa á hendur
hennar og guðveithvað. Konan er
þeim allt í öllu, og það finnst
mér ágætt. Ég.fæ bréf frá aðdá-
endum hvaðanáeva úr heiminum.
Flestir þeirra segja: — Þú ert
i yndisleg, ég dáist að þér. En
ítalir segja: — Ég elska augun
þín, munninn þinn, brjóstin þín,
mjaðmir þínar, fætur þína, —
gera sem sagt skrá yfir það allt
saman og segja það sem þeim
sýnist, og það líkar mér.
^juluð ekki búast við
því, að ég "giftist ítala. Þeir eru
svo sem góðir ef þig vantar til-
breytingu, ef þúj vilt láta veita
þér athygli, skemmta þér, en ég
er ekki viss um, hvernig þeir
reynast þegar fram í sækir.
Það eru gimsteinarnir, sem
eni hénnar tryggustu vinir. Hún
leitast við að missa aldrei sjónar
á þeim, því þeir tákna fjárhagsv
legt öryggi. Síðast liðið haust,
þegar hún var á ferðalagi, missti
hún vald á Mercedesnum sínum
og ók á tré. Þegar hún var komin
út úr bílflakinu, varð henni litið
i spegil og sá blóð á andliti sínu.
Henni lá við yfirliði, en þá skaut
því upp í huga hennar, að meðan
hún lægi meðvitundarlaus, væri
enginn til þess að gæta gims-tein-
anna hennar.
Svo hún lét yfirliðið bíða, þar
tii henni barst hjálp!
Þorsteins jökuls á Brú um 1500. Sig-
| ríður Magnúsdóttir gat því borið
I nafn Sigríðar Gunnlaugsdóttur, og
j sjálfsagt hefur hún fæðzt nálægt
þessum tíma, er sambúð Magnúsar
j og Sigríðar stendur í Mýrnesi. Magn-
I ús Árnason býr í Gilsárteigi 1753,
en dáinn mun hann fyrir 1762. Þá
búa aftur á móti í Mýrnesi Jón og
Árni Magnússynir, sem eflaust eru
synir Magnúsar Árnasonar. Þangað
er Sigríður Magnúsdóttir sennilega
flutt frá Hvammseli 1761. Ekkert er
vitað um þessa menn, og Árná,
síðan, og tæpast eiga þeir afkomend
ur í Eiðaþinghá 1816. Þeir gátu þá
búið í Eiðaþinghá fram undir alda-
mót 1800 og Sigríður verið á þeirra
snærum, eftir að hún varð ekkja.
Um þetta þýðir ekki að ræða meira
að svo stöddu. En áreiðanlega er
Sigríður svo til ættar komin, sem
hér hefur verið grein á gjörð, hvor \
>Magnúsinn, sem er faðir hennar.
Erlendur Illugason, sem fyrr gat,
býr í Bangsaseli í ' Sveinungsvík í
Þistilfirði árið 1753. Sennilega er
hann bróðir Þórnýjar, konu Galdra-
Ara í Krossavík, næsta bæ vi0
Bangsasel. Ef hann væri faðir Þor-
geirs, er skiljanleg för Þorgeirs norð
ur á Langanes. En Þorgelr fer ekki
lengra en í Miðfjarðarnes, þegar
hann hittir hinn mikilhæfa bónda,
Grím í Miðfirði Hrólfsson á Heiði
á Langanesi. Hróifur á Heiði er afi
Hrólfs, föður Kristínar, konu Bjarna
Þorgeirssonar. Má það sýnast auð-
sætt, að það er frændsemi með
þessu fólki, sem veldur þessari sögu
þess. En það mun seint vitnast,
hvernig þeirri frændsemi er varið,
og þýðingarlaust að' gera getur í
því efni, þótt benda megi enn á
ýmislegt, sem gæti bent í áttina, en
heldur eigi meira, til þess að skýr-
greina þessa ættfræðslu, eins og
það, að Björg hét dóttir Erlendar,
sem býr á Þorsteinsstöðum 1746.
Það nafn gekk ríkt í Hrólfsættinni,
og Björg hét dóttir Hrólfs á Heiði.
Svo er enn í dag, en frægust af
þeim öllum var Látra-Björg og síð-
an hin mikla ættmóðir, Björg, kona
Jóns Einarssonar í Reykjahlíð Jóns-
dóttir, móðir Glímu-Sveinbjarnar.
Þorgeirsbörn
(:Framhajs at 9 dðu '
dóttir hans og þá náskyld Magnúsi
á Giljum. En í þessu efni mun rétt-
ast það, sem nú segir. Árið 1734 búa
í tvíbýli í Mýrnesi í Eiðaþinghá Sig-
ríður Gunnlaugsdóttir og Magnús
Árnason. Þetta er Sigríður, dóttir
Gunnlaugs Sölvasonar frá Hjarðar-
haga, Gunnlaugssonar' prests í
Möðrudal Sölvasonar, en Gunnlaug-
ur átti Guðrúnu, sem talin er systir
Þorsteins á Hákonarstöðum Magnús
sonar. Sigríður var s. k. Guðmund-
ar Jónssonar á Brú, iog nú er hún
ekkja 37 ára gömul. Magnús Árna-
son mun vera sonur Árna Þorsteins
sonar í Merki á Jökuldal 1703. Þá
er hann 7 ára ogjþví 38 ára 1734.
Kona Árna í Merki heitir GÚðfinna
Magnúsdóttir, og mun hún áreið-
anlega vera systir Þorsteins á Há-
konarstöðum og Guðrúnar, konu
Gunnlaugs Sölvasonar. Þau Sigríður
og Magnús í Mýrnesi eru því systra-
börn og þetta fólk allt í frændsemi,
sem hér hefur verið rætt um, allt af
hinni fjölmennu og dugmiklu ætt
•'V .-V »W. ■V .X*w»-v
GEFJUN
fljótprjónað
- , ' \ ■/ ! V •
þrinnað
. \
skœrir litir