Tíminn - 02.07.1961, Blaðsíða 15
15
T i M I r\’ N_ si:;iRud^g!nn 2. júlí 1931.
Sim' l 1 f. 44
Á vogarskáium
réttvísinnar
(Compulsion)
Stórbrotin mynd, byggð á sönnum
atburðum.
Aðalhlutverk:
Orson Wells
Dlane Varsi
BönnuS börnum yngrl en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimynda- og Chaplin-
syrpa
Sýnd kl. 3.
n
'j.
Simi I b 4 4 4
%
Ættarhöf'ðinginn
Aíar spcnnandi amerísk litmynd.
Vletor Mature
Suzan Ball
BönnuS innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
....... mm i»
KO.BÁyiOidSBin
Simi: 19185
CARV K3RANT
KATHERINE
JfEPBURM
Hann hún og hlébartSinn
Sprenghlægileg, amerísk gaman-
mynd, sem sýnd var hér fyrir
mörgum árum.
Sýnd kl. 7 og 9
13. sýningarvika:
Ævintýri í Japan
Óvenju nugnæm og fögur, en íaín-
framt spennand) amerísk litmynd,
sem tekin er að öllu leyti 1 Japan.
CINEMASCOPE
Sýnd kl. 3 og 5.
Barnasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.
Strætlsvagn Ui Lækjargötu kl 8.40
og til baka frá bióinu kl. 11,00
Bifreiðasala
Björgúlfs Sigurðssonar —
Harin selur bílana. Símar
18085 — 19615.
blml I II IJ --
Slll|i | |s’
Endurminningar frá París
(The Las’ Tlme I Sew Paris)
Hrífandi og ógleymanleg banda-
risk stórmynd.
Aðalhlutverkið leikur:
Elizabeth Taylor.
er hlaut „Oscar"- verð
launin i vor sem bezta
leikkona ársilis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Andrés Önd og félagar
Barnasýning kl. 3.
Trú, von og töfrar
BODIL
»%jPSEN
REICHHARDT
GUNNAR
LAURING
LOUIS
MIEHE-RENARD
og
PETER
MALBERG
Onstrukiion:
ERIKBALLINQ
Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals-
ívikmynd 1 litum tekin 1 Færeyj-
um og á tslandi
Bodll Ibsen og marglr frægustu
leikarar Konungl. leikhóssins
lelka i myndinni
Betri en Grænlandsmyndin
„Qivitog" - Ekstrabladef
Mynd sem allir ættu að sjá
Sýnd kl. 7 og 9
ASeins fáar sýningar eftir.
„Eg hafði mikla ánægju at
að sjá þessa ágætu mynd,
og mæli þvi eindregið
með henni (Sig. Gr. Mbl.i"
, Tonka
Spennandi, ný, bandarísk litkvik-
mynd, byggð á sönnum viðburði.
Sýnd kl. 5
Páskagestir
! Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
,3ia
Fjárkúgun
(Chantage)
Hörku-ipcnnandi. frönsk sakamála-
mynd
Aðalhlutvcrk:
Raymond Pellegrln
Magall Noel
Leo Genn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringatexti.
Jói stökkull
Auglýsið í Tímanum
meS Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
3ÆJÁRBÍ
HAFNARI’lKÐl
Simi 5 01 84
M
11. VIKA
(Europa di notte)
íburðarmesta skemmtimynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestir frægustuskemmtikraftar
heimsins.
THe Platters
ALDREI áður hefur verið boðið
up á jafnmikið fyrir EINN
bíómiða.
Sýnd kl. 7
Hættuleg karlmönnum
Ákaflega spennandi kvikmynd frá
hinni léttlyndu Rómaborg.
Aðalhlutverk:
MaraLane
Rossano Brazzi
Sýnd kl, 9
Hefur ekki verið sýnd áður hér
á landi.
Bönnuð börnum.
Kjarnorkuófreskjan
Sýnd kl. 5
Erkiklaufar
Spreijghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
wsTOumn
Sirm I l.vxa
Flugbjörgunarsveitin
K-59
TA u m 1
STERLING llflKlllVril MAKhHAU HflYDEN FRANZ THOMPSON
Pósiscapá
Hörkuspennandi og viðburðarík,
ný.^amerisk kvikmynd úr Kóreu-
styrjöldinni.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Konungur frumskóganna
Sýnd kl. 3.
»------;---- 1 ------------
Húseigendur
Geri við og stilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar heimilistækjum. Ný-
smíði. Látið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19
SKIPA- OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhjálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 16307.
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstörf, innheimta,
fasteignasalaj skipasala.
Jón Skaftason hrl.
Jón Grétar SigVirðsson, lögfr.
Laugavegi 105 (2. hæð).
Sími 11380.
Bíla- & hnvélasalan
Símai 2-31-36 & 15-0-14.
TIL SÖLU:
Dráttarvélar
Múgavélar
Ámoksturstæki
Petter benzln-mótorar
Súgþurrkunarblásarar
Diskaherfi
Plógar
Tætarar fyrir Ferguson
ÁhleSsluvél
Austin 12 mótor
Vatnshrútur
Jarðýtu raf ýmsum gerSum
BlLA & BOVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11. Reykjavik
Hættuleg njósnaför
Hörkuspenuandi, ameirisk stríðs-
mynd í litum, er fjallar um spenn-
andi njósnafor í gegnum víglínu
Japana.
Tony Curtis
Mary Murphy
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Lone Ranger og týnda
gullborgin
Simi 1 89 3G
Eddy Duchin
Hin ógleymanlega mynd í litum og
CinemaScope með
Tyrone Power
Kim Novak
Sýnd kl. 9.
• Nú eru allra síðustu forvöð að
sjá þessa úrvalskvikmynd.
„Kontakt“
Spennandi og viðburðarik norsk
kvikmynd frá baráttu Norðmanna
við Þjóðverja á stríðsárunum, leik-
in af þátttakendum sjálfum.
Olaf Reed Olsen
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Frumskóga Jim
Johnny Welssmuller (Tarzan)
Sýnd kl. 3.
Sími M15
Ókunnur gestur
(En fremmed banker pá)
Hið umdeilda danska listaverk
Johans Jakobsen, sem hlaut 3
Bodil verðlaun
Aðalhlutverk:
Birgithte Federspejl og
Preben Lerdorff Rye
Sýnd kl. 9
Dr Jekyl og mr. Hyde
Bönnuð börnum innan 16 ára
með Sponcer Tracy
og Ingrld Bergman
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum innan 16 ára
Gög og Gokke
frelsa konunginn
Barnasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
i