Tíminn - 26.07.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.07.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 26. júlí 1961. MINNISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 26. júlí (Anna). Þjóðhátíðardagur Líberíu. Tungl í hásuðri kl. 23,45. — Árdegisflæði kl. 3,51. Næturvörður í Vesturbæjar- í apóteki þessa viku. Næturlæknir í Hafnarfirði: Kristjáa Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík: Guðjón Klemenzson. Slysavarðstotan ' Hellsuverndarstöð- Innl opln allan sölarhrlnglnn — Næturvörðui lækna kl 18—8 — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kt 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Kópavogsapötek opið til kl 20 virka daga. laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Miniasatn Revk|avfkurbæ|ar Skúla túm 2 oplð daglega fré kl 2—4 e U. nema mánudaga Pjóðmlnlasafn Islands ei opið ð sunnudögura priðjudögum fimmtudöeum og laugardr—ro fcl 1.30—4 e miðdeei Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74. ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn- ing Arbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Ustasafn Elnars Jonssonar er opið daglega frá ki 1.30—3.30 Listasafn tslands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bæjarbókasafnið er lokað vegna sum- arleyfa. Opnað aftur 8. ágúst. Loftlelðir h.f.: Miðvikudag 26. júlí er Sno-rri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 06.30. Fer til Glasgow og Amsterdara kl. 08 00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 24.00. Heldur áfram til New York kl. 01.30 Þorfinnur Karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 06.30, Fer til Stafangurs og Oslo kl. 08.00. Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 i dag. Væntan- 1-eg aftur til Reykjavíkur kl. 23:55 í kvöld Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjairðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmanna- eyja (2 f&rðir) og Þórshafnar. 3 bifreiðar til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: Chevrolet sendiferðabifreið, smíðaár 1946 Chevrolet sendiferðabifreið, smíðaár 1954 Buick fólksbifreið, smíðaár 1957. Bifreiðarnar verða til sýnis á Skólavörðuholti, fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 10—12 og 13—19. Bifreiðarnar seljast með góðum greiðsluskilmál- um, gegn veði í fasteign eða öðrum viðunandi tryggingum. Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora að Borgar- túni 7 fyrir kl. 15, föstudaginn 28. þ. m. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Vatnajökuil lestar á Vestfjarða- og Norðurlandshöfnum. Skipadelld S.Í.S.: HvassafeU er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell Iosar á Eyjafjarðarhöfnum Dísarfell fór 22. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors, Ábo og Riga. Litlafel] er í Reykjavík. Helgafell fer væntan- lega f dag frá Fiekkefjord áleiðis til Seyðisfjarðair og Reykjavíkur. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Reykja- vík áleiðis tU Aruba. Skiapútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Norðurlönd- um. Esja fór frá Akureyri 1 gær vestiw um land til Reykjavíkur Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldreið er á Skagafirði á vesturleið. Herðubreið e-r á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom tU New York 22. 7 frá Keflavík. Dettifoss kom til Reykjavíkur 22.7 frá: New York. Fjallfoss fer væntanlega frá Imming1 ham 25.7. til Rotterdam og Hamborg ar. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 24.7. tU Hull, Calais, Amsterdam, Rotterdam, Cuxhafen og Hamborg- ar Gullfoss fer frá Leith í dag 25.7. tU Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Flateyri í dag 25.7. til Patsreks- fjarðar, Akraness og Keflavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 22.7. væntanlegur til Reykjavíkur 27.7. Selfoss fór frá Reykjavík 23.7. til Dublin og NewYork. Tröllafoss fór frá Ventspils 24.7. til Kotka, Lenin- grad og Gdynia. Tungufoss fer frá Akureyri 26.7. tii Húsavikur. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar IV2 dags ferðir um næsta helgi. í Þórsmörk, Land- mannalaugar, um Kjalveg og Kerl- ingarfjöll, í Hrafntinnusker. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu féíagsins, símar: 19533 og 11798. Hjánaband: Á laugardaginn voru gefin saman — Þegar ég syng Vorkvöld í Reykja- vík, syngur Denni Svona er ástin á Fróni og Jói syngur María, María! DENNI DÆMALAUSI 363 KR0SSGATA Lárétt: 1. . foss, 5. græknmeti, 7. gelti, 9. vökvi, 11. hár, 13. efni, 14. blað, 16. fangamark, 17. stuttnefni, 19. gefur frá sér hijóð. Lóðrétt: 1. veiðarfæri, 2. fangamark ritstjóra, 3. skurður, 4. árkvíslar, 6. ógildir, 8. kvenmannsnafn, 10. deyða, 12. geyma leynilega, 15. skip, 18. fangamark skálds. Lausn á krossgátu nr. 362: Lárétt: 1. Snorri, 5. fái, 7 ur, 9 stoð, 11. tár, 13 ara, 14. unir, 10 K. N. (Ká- inn), 17. tæfan, 19. sannra í hjónaband ungfrú Svala Ingimund- ardóttir, Efstasundi 79 og Gestur Sigurgeirsson verzlnuarmaður, Lang holtsveg 58. Heimili þeirra er á Sogaveg 72. Lóðrétt: 1. skutur, 2. of, 3. rás, 4. rita, 6. æðanna, 8. rán, 10. orkar, 12. rita, 15. ræn, 18. F.N. H.t. Jöklar: Langjökull fer í kvöld frá Haín- arfirði áleiðis til Rússlands og Ábo. Falk 283 — Hver sern þetta var, hlýtur hann að hafa fallið með þakinu Leitið í brak inu! Hinir leita kring um turninn. — Hann er ekki í þessu drasli. — Hann sagðist ætla að tæta höllina sundur! — Sástu framan í Bósa, þegar þakið féll? — Nei, en ég sá framan í þig! / — Hann er hvergi í kringum höllina, herra. — Hvar þá? — Einhvers staðar annars staðar. Þeir segja, að hann geti flogið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.