Tíminn - 26.07.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.07.1961, Blaðsíða 12
12 TfMINN, miðvtkudaginn 26. júlí 1961. RITSTJORI HALLUR SIMONARSON > ) Urslitin frá Vejle Ungmennafélagar keppa ef tii vill í Kaup- mannahöfn i kvöld Af ungmeiKiafélögunum, sem kepptu í Vejle, hafa nú borizt þær fréttir, að þeir urðú efstir í karlaflokki frjálsíþrótta með 7830 stig. ÚrsJitin í einstökum greinum urðu þessi: KONUR Hástökk: 1. Karen M. Clausen, Salling 1.50 2. Lisbcth Ladefoget,^ Randers; Sigrún Jónsdóttir, ísland, og Kirsten Mikaelsen, allar 1.45 Kringlukast: 1. Ruth Bonnesen, Svendb. 39.56 2. Ragnlxeiður Pálsdóttir, fsl 35,80 Boðhlaup, 5x80 m.: 1. Noregur 53,3 2. Randers amt 54,6 3. ísland 55,1 4. Svíþjóð 55,6 5. Hammerum heired 55,8 KARLAR 100 m hlaup: 1. Tryggve Aroy, Nor. 11,5 2. Odd Jarl Petersen, Nor. Kai Hedager, Vejle amt, Bent Christensen, Rangers, og Ólafur Unnst.son fsl. 11,6 Hástökk: 1. Ólafur Unnsteinsson fsl. 1,81 2. Peter J. Moe, Noregi, og Axel Stenkjær, Silkeb. 1,75 2. Guðmundur Hallgiímsson 42,36 Heildarútkoman varð þessi í stigum: Karlaflokkar: 1. ísland 2. Suður-Slesyík 3. Noregur Kvennaflokkar: 1. Randers-amt 2. fsland 3. Vejle-amt 4. Noregur 7830 stig. 6136 stig. 6080 stig. 7836 stig. 7797 stig. 7778 stig. 7548 stig. Samkvæmt skeyti frá Kaup- mannahöfn í gær er sagt, að Ung- mennafélagarnir hafi komið til Kaupmannahafnar í gær. Þar lét þjálfarinn í Ijós ósk sína við blaða menn, að þeir væru reiðubúnir til þess að keppa í Kaupmanna- höfn í kvöld (miðvikudag), ef hægt væri að koma því við. Staðan í 1. deíld Kúluvarp: Aki'anes 7 5 1 1 11 st. 13—6 1 ' Tvei, efnilegir i unglingaflokki, Jón Hálfdónarson og Zweig, unglinga- meistari Noregs. Bngi enn efsfur í meistarafðolcki I fyi'rakvöld var staðan í Norð- urlandaskákmótinu þessi: f landsliðsflokki sigraði Ingi R. Gaumhold í 34 leikjum, en aðr- ar skákir fóru í ið. Ingi er því efstur með 3% vinning, en næstu menn hafa tvo vinninga. í meist- araflokki A er Reimar Sigurðsson efstur með 3 v. af 4 mögulegum, Fram og Valur léku seinni leik sinn í I. deild í fyrrakvöld. Leikurinn var vægast sagt leiðinlegur, eins og um æfingu væri að ræSa. Vaiur skoraði bæði mörkin, annað úr vítaspyrnu, sem Björgvin framkvæmdi, en hift mark- ið skoruðu Valsmenn hjá sjáifum sérl Myndin er af Geirmarkmanni Fram, og er Haildór Halldórsson fyrir fram an hann. & angstökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, ísl. 6,21 Hér er staðan í mótinu eftir 2. Hans Andersen, Suður-Sl. 6,09 leikinn í fyrradag: Svo sem kuunugt er, kom hol- lenzka landsliðið í knattspymu hingað í júní s.l. og_ lék lands- leik og 2 aukaleiki. fsland vann landisleikinn með 4—3. Heimsókn þessi heppnaðist Albert með í kvöld Hollendingar ánægðir 1. Ágúst Ásgrímsson, ísl. 14,27 K.R. 5 4 0 1 9 st. 16—5 2. Brynjar Jensson, fsland 13,19 Valur 7 3 2 2 8 st. 12—8 Akureyri 7 3 3 1 7 st. 17—20 Kringlukast: Fram 8 1 5 2 4 st. 6—10 1. Þorsteinn Alfreðsson, ísl. 42,88 Í.B.H. 6 0 5 1 1 st. 3—18 f kvöld leika Hafnfirðingar sinn fyrri leik við KR í 1. deild. Leikurinn fer fram á Laugardals veliinum kl. 8,30. Meg Hafnfirð- ingum í kvf#l leikur Albert Guð. mundsson, svo að þetta gæti orð- j ið skemmtilegur leikur, ef Hafn- firðingum tekst eins upp og á móti Akurnesingum á sunnudag- inn, en þá gerðu þeir jafntefli i við ís'landsmeistarana. Þórólfur markhæstur Eftir leikina, sem fram fóru nú um helgina, er Þórólfur enn þá með hæstu markiatöluna; hann hefur skorað 9 mörk í sínum leikjum, þr'átt fyrir að KR hefur laikið fæsta leikina. Röðin er svona: Þórólfur Beck, KR Þórður Jónsson, ÍA Björgvin Daníelsson, Val Matthías Hjartarson, Val Steingrímur BjÖrnsson, ÍBA Gunnar Felixson, KR ‘ Jakob Jakobsson, ÍBA Ingvar Elísson, ÍA mjög vel í alla staði, enda varl veður hið fegursta vikuna sem Hollendingarnir dvöldu hér. KSÍ hefur nýlega borizt bréf fxá hollenzka knattspyrnusamband inu, þar sem greint er frá, að fararstjórinn hafi á stjórnar- fundi gefið ítarlega skýrslu um íslands-ferðina. Er þar látin í ljós mi'kil hrifning yfir dvölinni hér og tekið fram að þátttakendur skorti org til að lýsa hinni frábæru gest- risni oig þeirri miMu vinsemd sem Hollendingar hafi mætt hér. Að þeirra áliti muni slík gestrisni | vart þekkjast annars staðar í heiminum, eins og komizt er að orði í bréfinu. Hollenzka knatt- spyrnusambandið lýkur bréfinu með ósk um að íslenzlct og hol- lenzkt landslið mætist aftur til leiks hið allra fyrsta. Sérstök nefnd sá um móttökur hér, ásamt stjórn KSÍ, en mót- lökunefndina skipuðu þessir menn: Sveinn Björnsson, formað- ur; Jón Jónsson, gjaldkeri; Jón Ragnarsson, Vilborg Skarphéðins- son, Hermann Hei’mannsson og Haraldur Guðmundsson. Þriggja landa keppni í Helsingfors Þriggja landa keppni keppni í frjálsum íþróttum hófst á Ólym- píuleikvanginum í Helsingfors í fyrrakvöld. Löndin, sem þarna keppa eru Finnland, Austur-Þýzka land og Ítalía. Helztu úrslit urðu þessi, fyrri daginn: 400 m. grind: 1. Morale, Ítalíu 51.2, 2. Rinta- meki, Finnl. 52.3. 200. m.: Beiruti, Ítalíu 21.0, 2. Sardi, Ítalíu 21.5, 3. Reide, • Aurtur- Þýzkalandi 21.6. Ingimundur Magnússon tók þessa Kringlukast: . . _ . . . .. 1. Lindroos, Finnlandi 54.73, 2. niynd af Geir, markmanm Fram Repo> Finnlandi 53.70. Milde; Aust í leiknum FRAM—ÍA um daginn. ur-Þýzkial. 52.70. Ekki vitum við hvaða kúnstir g. m. lxlaup: betta eru hiá Geir en sennileea L Mattuschevskí, A.-Þýzkalandi petta eru hja faeu, en sennuega 1 484> 2 galonen Finnl. 148 6 hefur knötturinn verið einhvers 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Buhl, A.-Þýzkalandi 8.51.4. staðar nálægur. _______ _______________ _ _ -x-x \ • en næstur er Jónas Þorvaldsson1 með 2% v. af 3 mögulegum. í meistaraflokki B. er Jónas Kr. Jónsson efstur með 2V2 v. Norski unglingameistarinn Zwaig er efstur í unglingaflokki með 3% v., en næstir boma Guð- mundur Þórðarson og Bragi Krist- jánsson með 3 vinninga hvor. BlLASAUNN við Vitatorgi pru hiá ur K'inn»r- cfA*'* >.Qt 1 p | ftt /M !*>IM við V/!*-*oro - — i y <nn f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.