Tíminn - 12.08.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.08.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, Iaugardaginn 12. ágást 1961. Kappreiðar Félögin Trausti og Logi efna til kappreiða hjá Hrísholti við Tungufljótsbrú sunnud. 20. ágúst kl. 15 síðdegis. Keppnisgreinar: Skeið 250 m. — Stökk 250 m. — Stökk 300 m. — Stökk 350 m. — ef næg þátttaka fæst. Góðhestakeppni verður í hvoru félagi fyrir sig, og dæmdir bæði alhliða gæðingar og klárhestar með tölti. Þátttaka tilkynnist formönnum félaganna í síðasta lagi fimmtudaginn 17. ágúst. Kappreiðar Harðar eru á morgun kl. 2,30. Ferðir frá B.S.Í. kl. 1,30. .•VVV*V*'V»V*V*VVV'VVy*V*v\.*VVV‘V'W*V»X Árnesingar Sumarmót Framsóknarmanna í Árnessýslu verður á morgun að Aratungu, Biskupstungum, og hefst kl. 9,30 s.d. DAGSKRÁ: Mótið sett: Sigurfinnur Sigurðsson Ræður: Ágúst Þorvaldsson, alþm. og Örlygur Hálfdánarson, form. S.U.F. Einsöngur: Árni Jónsson óperusöngvari. Undirleikur: Skúli Halldórsson tónskáld. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Dans: Hljómsveit Óskars Guðmundssonar. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1961, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. ágúst 1961. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Bamavagnar Notaðir barnavagnar og kerrur Lágt verð. Sendum hvert á land sem er. BARNAVAGNASALAN Baldursgötu 39, sími 24626. Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísíl dráttarvélum, einnig að öðrum tegundum. BÍLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Tungumálakennsla Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5, sími 18128 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA- OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307. V‘V‘V‘V«- VARMA PLAST Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235. Húseigendur Geri við og stilli olíukynd- ingartæki. Viðgerðir á alls konar heimilistækjum. Ný- smíði. Látið fagmann ann- ast verkið. Sími 24912 og 34449 eftir kl. 5 síðd. Tilboð óskast í nokkrar ógangfærar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 14. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái fyrirliggjandi. BERGUR LÁRUSSON, Brautarholti 22, Reykjavík. 640 fePs„ fyrir aðeins 65 kr. er kostaboð okkar þegar þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur: ★ Bráðfyndnar skopsögur. ★ Spennandi smásögur og framhaldssögur. ★ Hina fjölbreyttu kvennaþœtti Freyju. ★ Skákþætti Guðmuntíar Arnlaugssonar. ★ Bridgeþátt Árna M Jónssonar ★ Afmælisspádóma og draumaráðningar. ★ Úrvalsgreinar frumsamdar og bvddar. Svo að fátt eitt sé nefn» af hinu vuisæla efm blaðsins. '0 blöð á ári fyrir aðeins 65 k». og nýir áskrifendur fá einn árgana t kaupbæt’ ef ár- gjaidið 1961 fylgir pöntnn Póstsendið i daa eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að cerast áskrifandj að SAMTÍÐ- INNl og sendi hér með árgiaJdið i't6] 65 kr. (Viusam- legast sendið bað i ábyrgðarbréfi eða póstévísun) Nafn ................................................ Heimili ............................................. Utanáskrift okkar er SAMTIÐIN Póst.hóú 472. Rvík ,‘V* V*V‘V*V«V*V‘VV«V»V - V‘V* V*V'V‘V*V*V«V*V»V‘V‘V‘V*V*VrV*V‘V‘V‘V*V‘V‘V*V‘V*V‘V*V*V‘V A-ÞÝZKALAND B-LID ÍSLAND keppni í frjálsum íþróttum hefst á Laugardalsvelli kl. 4 í dag. Keppt verður í 110 m grindahlaupi, kúluvarpi, þrf- stökki, stangarstökki. 1500 m hlaupi, 3000 m hindrunarhlaupi, kringlukasti og 400 m hlaupi. Reykvíkingum hefur ekki áður gefizf kostur á að slik^ sfreksmenn i frjálsum íþróttum. Frjálsíþróttasamband Islands. V.,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.,V.V.V.V.V.,.V.V.W.V.W.W.V.,.,.V.,.".,.W.WV.V.V.W.W.W.W.V.V.W.V.V.,.W.V.V.V.,.,I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.