Tíminn - 12.08.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.08.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, laugardaginn 12. ágúst 1961. 15 Simi 1 15 44 Árásin á virkíð (The Oregon Trail) CinemaScope litmynd. Afar spenn- andi. Fred MacMurry Nina Shipman Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KO^AyiddSBlQ Sími: 19185 Stolin hamingja StjciöleiiLykke ..... M 'w kenat íraw Familie-journalens store succesroman "Kærllgheds-0en" om.verdensdamen, derfandt lykken hos en primitivfiskerf LILLI Ógleymanleg og fögur, þýzk lit- mynd um heimskonuna, er öðlað- ist hamingjuna með óbreyt.um fiskimanni á Mallorca. Kvikn ^ da sagan birtist sem framhaldssaga í Familie-Journall. Lilli Palmar og Carlos Thompson Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Aldrei of ungur með Dean Martin — Jerry Lewis Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Iþróttir (Fraanhald af 12. síðu). treysta eigin áliti um stöðuna. Eftir þetta mark tóku Akurnes ingar upp hina réttu „taktik“, þeir fóru allir í vörn og gaf það þeim þann árangur, að þeir héldu markirm hreinu það sem eftir var seinni hálfleiks. Leikurinn fór því að mestu fram á vallarhelmingi Akurnesinga og voru oft spenn- andi augnablik við mark þeirra, en Helgi átti góðan dag í mark- inu og greip alltaf vel inn í. Leikn um lauk því 3—1 fyrir Akranes, og fögnuðu heimamenn ákaft sigr inum, svo og aðkomnir aðdáendur Akranessliðsins. Um lið Akurnesinga er það að segja, að í þessum leik voru þeir kraftmiklir og þeir eru alltaf hættulegir upp við markið. Þó er því ekki að neita, að það voru stórar veilur í liðinu, sérstaklega á vinstra kanti. Tómas, sem er ný- liði og leikur á vinstra kanti hef- ur ekki þann hraða, sem er skil- yrði til þess að fylgja eftir hinum leikmönnum framlínunnar. En hann fer laglega á stundum með knöttinn. Einn maður, sem kom á óvart í Akraesliðinu var mið- framvörðurinn, Gunnar Gunnars- son. Hann átti stóran hlut í því hversu framlínu KR sóttist erfið lesa að brjótast upp miðjuna. Gurtnar er mjög duglegur og hef- ur hreinar spyrnur. Þarna eru Ak GAMÍA: BtÓ 6lmJ 114 75 Sími 1 14 75 Hjá fínu fólki (High Society) með Bing Crosby Grace Keliy — Frank Sinatra Endursýnd kl. 9. GuIIræningjarnir (The Badlanders) Spennandi og hressileg, bandarísk litkvikmynd í CinemaScope. Alan Ladd Ernest Borguine Claire Kelly Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Bara hringja........ 136211 (Call girls tele 136211) Léttlyndi söngvarinn (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægasti grínleikari Breta Sýnd kl. 5, 7 og 9 AtSeins þín vegna Hrífandi, amerísk stórmynd. Loretta Young Jeff Chandler Sýnd kl'. 7 og 9. Hart á móti hör<$u Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. - póJtscafíá .Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekki þarf að auglýsa. Sýnd kl'. 7 og 9. Bönnuð börnum. Flugbjörgunarsveitin K59 Sýnd kl. 5. urnesingar búnir að fá framtíðar- mann. Aðrir í vörninni stóðu sig i vel og unnu mikið. f framlínunni var Þórður Þórðarson beztur á i meðan hans naut við. Vonandi eru meiðsli hans ekki svo slæm ! að hann geti ekki verið meg á- I fram það sem eftir er af leiktíma- i bilinu, það gerir, tvennt: Akranes- ■ liðið er allt annað með hann sem I miðframherja, og úrslitin í 1. d. verða til muna meir spennandi. Að síðustu um Akranesliðið: Helgi Danfelsson átti stóran þátt í þessum sigri og þetta er hik- laust bezti leikur hans í sumar. KR-liðið var svo að segja ger- j samlega í molum í þessum leik. Eini maðurinn, sem sýndi venju- legan styrkleika var Garðar Áma son. Yfirferð hans og auga fyrir 1 samleik brást honum ekki nú frek 1 ar en vant er. j Framlínan var merkilega sund- urlaus og samleikurinn ekki upp á marga fiska. Gunnar Guðmanns- snn var bezti maðurinn og gerði1 hann margar en árangurslausar tilraunir til þess að ná upp spili, en samherjarnir voru ekki með á nótunum. Það sást vel i þessum leik, hve ! Þórólfur Beek er mikils virði fyr ir framlínuna, en þag er ekki af- sökun fyrir hina sem léku, að þeir áttu lélegan leik. Það voru Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Leiklistarfrætíin Framhald af 8. síðu. áhorfeiida, ef þeir skrifa þannig um þjóðlífið, að fólkið kannist við sig. Formið skiptir engu máli, nema fyrir höfundinn, það er ekki hægt að gefa neinar for- múlur. fslenzkir leikritahöfundar geta valið sér hvaða form sem þeim finnst henta verki sínu. — En þurfa þeir ekki að taka eitthvert tillit til áhorfenda? — Ef leikritahöfundar taka ekki tillit til áhorfenda, þá neyð- ast áhorfendur til að taka tillit til höfundanna, svaraði Sveinn og þar með var búið úr könnunni. Bréfaskriftir Þýðingar Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5, sími 18128 nóg tækifærin, með aðra eins máttarstólpa og Garðar, Hörð og Helga fyrir aftan sig. Dómari í leiknum var Jörundur Þorsteinsson. hj. AHSTURBÆJARRill Sími 1 13 84 Fjör í klúbbnum (Die grosse Chance) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk músik- og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Walter Giller Peter Vogel og hinn vinsæli dægurlagasöngvari: Freddy Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. SOLOMON and Sheba I ÍECHNICOLOfi ú Ihru OKTtDjDlSISlS Amerisk stórmynd í litum, tekin og sýnd á 70 mm filmu. Sýnd kl. 6' og 9. Bönnuö innan 14 ára. Fagrar konur til sölu (Passport to shame) Hörkuspennancli, ný, ensk „Lemmy“ mynd. Fyrsta myndin, sem þau Eddie Constantine og Diana Dors leika saman i. Eddie Constanfine Odile Versois Diana Dors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Siml 1 89 36 Borg í helgreipum (City of Fear) Geysispennandi og viðburðarik, ný, amerísk mynd. Vince Edwards Sýnd ki. 7 og 9. Bönnuð börnum. m Þjófurinn frá Damaskus Sýnd kl. 5. Petersen nýliði Skemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér í lengir tíma. ÝMISLEGT Auglýsingasími TÍMANS er 19523 Sýning 45 landa (Framhald ai 16 síðu) sem hvoit um sig sýna á yfir 100 fermetra svæði. Bretar hafa tvö- j faldað sýningarsvæði sitt og ítalía 1 og Belgía aukið mjög sína þátt-! töku. Sviss og öll Norðurlönd, ! nema ísland, hafa og sérstakar deildir. Frá sósíalistisku löndunum sýna j Sovétríkin, Pólland, Ungverjaland, j Rúmenía, Búlgaría og Kína, og hefur þátttaka þeirra aukizt um 20% frá því í fyrra. * Auk þessara landa sýna mörg lönd í Asíu, Afríku, Mið- og Suður Ameríku, að ógleymdum Banda- ríkjunum. sem hafa stóra sýning- ardeild. Mjög margar nýjungar verða á sýningunni í vefnaðarvörum, og tízkusýmngar verða þar frá 7 þjóð um, m. a. Frökkum og ítölum. Þá verður sýnt mikið úrval af leður- vörum og skófatnaði, hljóðfærum, leikföngum, kennslutækjum, úr- um qe skrautvörum. j Sýmngarhallir eru fyrir heimilis \ REKRUT67 -PETEB5IS rsPti ■GUNNARltAURING IB SCH0NBER.G 1 \ RRSMUSICHRISTIRMSEN C (, HENRY NIEL’SEN KATE.MUNDT romantik-,sp«ndiK' aUSTER'LJinSEN ETDDALEf/OS'HUM® H MUsm0or.RNc; Aðalhlutverk leikur tin vinsæla danska leikkona Lily Broergb Sýnd kl. 7 og 9. i Fjárkúgun Hörkuspennandi, ný leynilögreglu- mynd. Sýnd kl. 5. tæki, húsgögn, gler-, postulíns- og leirvörur, radíó- og sjónvarpstæki, Ijósmynda- og kvikmyndatæki, pappírs- og prentvörur o. fl. Þá er einnig mikið um snyrti- vörur og kemískar vörur, sérstak- lega lyfjavörur. Sérstök sýning verður á bókum, einkanlega fag- bókum. Listiðnaður frá mörgum lönd- um er og til sýnis, og loks er mat- vælasýning mikil, þar sem flestar þjóðir á sýningunni hafa deildir. Meðan á sýningunni stendur verða skipulagðar ódýrar ferðitr um nágrennið fyrir sýningargesti, og einnig verða ferðir til Tékkó- slóvakíu. ! Til Leipzig verða beinar dagleg- ar ferðir frá Kaupmannahöfn og til baka, auk ferða frá London, Brussel og Amsterdam. Kaupstefnan í Reykjavík hefur umboð fyrir Leipzig sýninguna og veitir hún allar upplýsingar og afhendir kaupstefnuskírteini.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.