Tíminn - 12.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.08.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, laugardaginn 12. ágúst 1961. MINNISBÓKIN f dag er laugardagurinn 12. ágúst (Clara) Tungl í hásuðri kl. 13.22 Árdegisflæði kl. 6.03 Næturvörður í Laugavegsapóteki Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemenzson. Slysavarðstotan • Hellsuverndarstöð Inni opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln virkadaga kl 9—19 laugardaga trá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið ti) kl 20 virka daga laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasafn Revk|avlkurbæ|ar Skúla túnj 2 opið daglega frá kl 2—4 e n nema mánudaga Pjóðmlnlasatn Islands ar opið a sunnudögum priðjudögum fimmtudögum oa laugardr-'-m kl 1.30—4 e míðdegl Ásgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opið prið.1udaga fimmtudaga og sunnudaga ki 1,30—4 — sumarsýn mg Arbæjarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Ustasafn Elnars Jónssonar er opið dagiega frá kl 1.30—330 Listasafn Islands ' er oipð daglega frá 13,30 tii 16 Bæjarbókasatn Revklavlkur Slmi 1—23—08 Mðalsatnið Plngholtsstræti 29 A: Útlán 2—10 alla vlrka daga, nema taugardaga 1—4 Lokað é sunnudögum Lesstofa 10—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—2 alla vlrka daga. nema laug ardaga Útlbú Hotsvallagötu 16: 5 30 7 30 alla vu-ka daga. nema laugardaga Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Wismar Arnarfell er í Rouen. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell er væntanlegt á morgun til Austfjarða frá Gdynia. Litlafell kemur tjl Rvikur í dag frá Aust- fjaarðahöfnum. Helgafell losar á Norð urlandshöfnum. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Aruba áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 9 árdegis í dag til Þorlákshafnar og þaðan aftur til Vestmannaeyja kl. 14. Frá Vest- mannaeyjum fer skipið kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvik í dag vestur um land til fsa- fjarðar. Herðubreið er á Vestfjörð- um á norðurleið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá N. Y. 4. 8. Vænt anlegur til Rvfkur kl. 19,30 í kvöld 11. 8. Kemur að bryggju um kl. 21. Dettifoss fer frá Hamborg 14. 8. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hull 11. 8. Itil Reyðarfjarðar og Reykja- vikur. Goðafoss fóir frá Hamborg 10. 8. til Rotterdam og Reykjavíkur. — Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 12. 8. til Lieth og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Ystad 12. 8. til Turku og Kotka. Reykjafoss kom til Lysekil 10. 8. Fer þaðan til Gauta- boirgar, Kaupmannahafnar og Stock holms. Selfoss kom til N. Y. 10. 8. frá Dublin. Tröllafoss fer frá Ham- borg 12. 8. til Rvikur. Tungufoss fer. frá Kaupmannahöfn 11. 8. til Reykjavíkur. Hf. Jpklar: Langjökull kom til Aabo í gær. Fer þaðan til Haugasunds. Vatnajök- ull fer í dag frá London til Rotter- dam og Rvíkur. Auglýsið í Tíipanum ARNAÐ HEILLA Sjötugur verður á morgun 13. ágúst, Sigurjón Jónsson, bóndi á Kópareykjum, Reyk holtsdal', Borg. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Auö- uns. Hafnarfjörður: Messa kl. 10. Bessastaðir: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Ellihelmllið: Messa kl. 2. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup annast. Aðgætið breytt an messutíma. — Heimilisprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Mosfellsprestakall: Messa að Mánafelli kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. — Varztu ekki að segja pabba i gær, að ef þú mættir ráða, væru engin svöng börn til í heiminum? DENNI DÆMALAU5I KROSSGATA Lárétt: 1. svarkur, 5. fámenna, 7. stöng, 9. gælunafn listamanns (þf.), j 11. rándýr (þf.), 13. hyrningur, j 14. hnappur, 10. egypzkur guð, 17., dirfzka, 19. kornélið. i Lóðrétt: 2. forsetning, 3 dimmrödd- uð, 4. giufa, 6. erfið yfirferðar, 8. fiska, 10. framkvæmdi, 12. fláráða, 15. hávaði, 18. fangamark.. Lausn á krossgátu nr. 375: Lárétt: 1. skeina, 5. bæjamafn, 7. reim, 9. ganga, 11. tak, 13 arm, 14. ugla, 16. A.M., 17. ólíka, 19. hrasar. Lóðrétt: 1. skötur, 2. ei, 3. iða, 4. Nara, 6. gammar, 8. lag, 10. kraki, — Ja, nú held ég, að ég verði að 12- klór> 15- ala> 18- ís- segja þér upp starfinu, Jón minn.1 Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 I dag Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 i fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til f Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 feirðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Salinas 294 D R E K I Loftlelðir: Laugardag 12. ágúst er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg k). 22,00. Fer til N. Y. kl. 23,30. þorði ekki að hlægja. því að þrátt fyrir allt var hann ennþá prinsinn þeirra. Eft- ir heimkomuna gaf hann út þá tilskipun? að enginn af fólki hans mætti nefna Dreka á nafn, hvorki heima fyrir né . mannamótum, en það hindraði konurn ar hans 49 ekkert í því að verða sér út um sögurnar af Dreka og lesa þær. Lee Falk 294 Nóttina eftir þennan óttalega dag, laumaðist Bósi heim að höllinni sinni, og vonaði af heilum hug, að hann mætti engujn. Það sást samt til hans, en fólkið — Hlaupið þið nú, helvítis rotturnar ykkar! Þótt ég hafi misst nokkra menn, er ég enn þá allsráðandi í þessu þorpi. — Ónei, góðurinn, það ertu ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.