Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 2
TÍMINN, þrigjudaginn 22. ágúst 1961* Sumarsíldveiðum fer senn að Ijúka Aflinn er nær helmingi meiri en í fyrra. Nær þrefalt meira saltað Veiðiveður var óhagstætt í síð- astliðinni viku. Framan af vik- unni var nokkur afli á Austur- miðum á svipuðum slóðum og áður. Lítilsháttar veiði var á Norðurmiðum, útaf Skaga og Siglufirði. Það er álit sjómanna, að sumar síldveiðum sé nú að mestu lokið oig eru mörg skip hætt veiðum. Vikuaflinn var 118.703 mál og tunnur (í fyrra 4.415), en í þeirri tölu er innifalin sú veiði, sem var ólosuð í veiðiskipunum í lok fyrri viku. Heildaraflinn var í vikulokin sem hér segir. Tölur í svigum eru frá sama tíma í fyrra. f salt, upps. tn. 356.672 (126.256) f bræðslu, mál 1.099.442 (635.754) f frystingu, uppm. tn. 23.215 ( 16.218) Bræðslusfld, seld í erlend skip 10.112 ( 0) Útflutt, ísað 0 ( 834) Björn Jónsson, Reykjavik, 8046 Bragi, Breiðdalsvík, .3449 BúSafell, BúSakauptúni, 7380 BöSvar, Akranesi, 8356 Dalaröst, NeskaupstaS, 8003 Dofri, PafcreksfirSi, 13,600 Draupnir, SuSureyri, 4363 Einar Hálfdáns, Bolungavik, 15,550 Einar Þveræingur, Ólafsfirði, 3208 Eldborg, Hafnarfirði, 15,631 Eldey, Keflavik, 11,022 ! Fagriklettur, Hafnarfirði, 5505 Fákur, Hafnarfirði, 3937 Faxaborg, Hafnarfirði, 7162 Fjarðaklettur, Hafnarfirði, 9014 Fram, Hafnarfrrði, 7719 Freyja, Garði, 3640 Freyja, Suðureyri, 1670 Friðb. Guðmundss., Suðureyri, 5281 Frigg, Vestmannaeyjum, 3573 Fróðaklettur, Hafnarfirði, 3883 Garðar, Rauðuvík, 6410 Geir, Keflavík, 6559 Gissur hviti, Hornafirði, 8002 Gjafar, Vestmannaeyjum, 14,280 1.489.441 (779.062) Hér meg fylgir skrá yfir þau skip ,sem aflað hafa 500 mál og tunnur eða meira og afli var skráð ur hjá í síðustu viku: Skip: Mál og tunnur: Aðalbjörg, Höfðakaupstað, 3530 Ágúst Guðmundsson, Vogum, 6637 Akraborg, Akureyri, 11,561 Akurey, Hornafirði, 6922 Álftanes, Hafnarfirði, 5876 Andri, Patreksfirði, 1483 Anna, Siglufirði, 11,308 Arnfirðingur n, Reykjavík, 11,220 Árni Geir, Keflavik, 13,517 Árni Þorkelsson, Keflavik, 6955 i Arnkell', Hellissandi, 60871 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf., 10,434 Ásgeir, Reykjavík, 6377 Ásgeir Torfason, Flateyri, 3163 j Áskell, Grenivík, 11,980 Auðunn, Hafnarfirði, 13,763, Baldur, Dalvík, 11,779 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík, 8549, Bergvík, Keflavik, 14,088 Bjarmi, Dalvík, 11,835 Bjarnarey, Vopnafirði, 9818 Bjami Jóhannesson, Akranesi, 3562 Björg, Neskaupstað, 5226 Björg, Eskifirði, 9639 Björgvin, Keflavík, 4106 Björgvin, Dalvík, 11,354 Helgi Helgason, Vestm., 14,638 Helguvik, Keflavik, 2774 Hilmir, Keflavík, 12,301 Hjálmar, Neskaupstað, 3926 Hoffell, Búðakauptúni, 10,163 Hólmanes, Eskifirði, 10,507 Hrafn Sveinbjarnars., Grindav., 8211 Hrafn Sveinbj. n, Grindavík, 10,034 Hrefna, Akureyri, 4152 Hringsjá, Siglufirði, 6941 Hringver, Vestmannaeyjum, 12,127 Hrönn n, Sandgerði, 7567 Huginn, Vestmannaeyjum, . 4803 Hugrún, Bolungavík, 11,843 Húni, Höfðakaupstað, 8751 Hvanney, Hornafirði, 9448 Höfrungur, Akranesi, 11,988 Höfrungur II, Akranesi, 14,707 Ingiber Ólafsson, Keflavik, 85511 Ingjal'dur og Orri, Grafarnesi, 44071 Jón Finnsson, Garði, 9844 j Jón Garðar, Garði, 10,486 . Jón Guðm., Keflavík, , 6854 Særún, SighiQrði, 3949, Sæþór, Ólafsfirði, 11,044' Tálknfirðingur, Sveinseyri, 10,222 Tjaldu.r, Stykkishólmi, 6091 Unnur, Vestmannaeyjum, 3775! Valafell, Ólafsvík, 10,281 Vatfcames, Eskifirði, 95011 Ver, Akranesi, 2236' Víðir II, Garði, 20,552 Víðir, Eskifirði, 13,264 Vilborg, Keflavík, 8056 Vísir, Keflavik, 3938 Vonin n, Keflavík, 8904 Vörðuir, Grenivík, 8464 Þorbjörn, Grindavík, 11,781 Þorgrímur, Þingeyri, 5688 Þórkatla, Grindavík, 6029 Þorlákur, Bolungavík, 10,378 Þorieifur Rögnvaldss., Ólafsf., 4065 Þórsnes, Stykkishólmi, 3247 Þráinn, Neskaupstað, 9675 Kastaðist upp a bíl Ungur piltur, Amþór Þorgeirs- son, varð, klukkan hálf ellef.u á sunnudagskvöld fyrir fólksvagni á Laugaveginum á móts við Laugar nesveg. Hann var á reiðhjóli. Arn þór kastaðist upp á bflinn, lenti á framrúðunni og braut hana. — Slóst hann síðan í þak bílsins og dældaði það, en slapp eftir allt saman lítið meiddur. Bílstjórinn kvaðst ha-fa blindazt af sterkum ljósum. Kattarauga var ekki aftan á reiðhjólinu. Berlínarkvöld Undanfarna daga hefur dvalizt hér á landi 24 manna hópur þýzks æskufólks. Eru það meðlimir æskulýðsfélags Marienfelde-kirkjunnar í V,- Berlín og nota sumarfrí sitt til þessarar heimsóknar til ís- lands. f kvöld, 22. ágúst, munu þau efna til Berlínarkvölds í Skáta- , heimilinu við Hringbraut, og hefst það kl. 8,30. Munu þau sýna mynd- | ir frá Beriín, syngja þýzka söngva, sýna þjóðdansa og segja frá hög- um sínum þar. ! Er ekki að efa það, að mörgum mun leika forvitni á því að heyra sagt frá lifinu í borginni, sem nú ber einna hæst í heimsfréttunum. Er öllum heimill aðgangur, en sér- staklega er æskufólk, 17 ára og eldra, hvatt til að fjölmenna. Jón Gunnlaugsson, Sandgerði, 9960 Glófaxi, Neskaupstað, 6744 Gnýfari, Grafamesi, 7527 j GrundfÍTðingur n, Grafarnesi, 7430 Guðbjörg, Sandgerði, 8962 Guðbjörg, ísafirði, 11,547 Guðbjörg, Ólafsfirði, 15,536 Guðfinnu.r, Keflavík, 7054 Guðm. Þórðarson, Reykjavík, 17,342 Guðný, ísafirði, 3556 Guðrún Þorkelsd., Eskifirði, 19,000 Gulltoppur, Vestmannaeyjum, 1339 Gullver, Seyðisfirði, 10,773 Gunnar, Reyðarfi.rði, 9557 j Gunnólfur, Ólafsfirði, 2406 [ Gunnvör, ísafirði, 7008 Gylfi, Rauðuvík, 5512 Gylfi H, Akureyri, 8466 Hafaldan, Neskaupstað, 5836 Hafbjörg, Hafnarfirði, 6078 Hafnarey, Breiðdalsvík, 3716 Hafrún, Neskaupstað, 8575 ^ Hafþór, Reykjavík, 3876 Hafþór, Neskaupstað, 5869 Hafþór Guðjónsson, Vestm., 4062 Hagbarður, Húsavík, 5105 Halldór Jónsson, Ólafsvík, 14,443 Hannes Hafstein, Dalvík, 5219 Hannes lóðs, Vestmannaeyjum, 5355 Haraldur, Akranesi, 17,016 Hávarður, Suðureyri, 5042 Héðinn, Húsavík, 13,574 Heiðrún, Bolungavík, 16,118 Heimaskagi, Akranesi, 2639 Heimir, Keflavík, 6042 Heimir, Stöðvarfirði, 8045 Helga, Reykjavík, 9242 Helga, Húsavik, 5900 Happdrætti Framsóknarfl. Dregið næst 23. setpember Jón Jónsson, Ólafsvík, 7617 Jónas Jónasson, Njarðvik, 2782 Júlíus Björnsson, Dalvík, 4615 Kambaröst, Stöðvarfirði, 3013 Katrín, Reyðarfirði, 8144 Keilir, Akranesi, 6498 Kristbjörg, Vestmannaeyjum, 11,113 Leifur Eiríksson, Reykjavík, 8838 Ljósafell, BúðakAuptúní«E?. i:il 6581 Máni, Grindavflj.i oin g jsni. 3262 Máni, Höfðakaupstað, 3214 Manni, Keflavík, 9415 Ma.rz, Vestmannaeyjum, 2632 Mímir, Hnífsdal, 6210 Mummi, Garði, 8300 Muninn, Sandgerði, 4886 Ófeigur II, Vestmannaeyjum, 9099 Ófeigur IH, Vestmannaeyjum, 5947 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði, 9621 Ólafur Magnússon, Akranesi, 2107 Ólafur Magnússon, Akureyri, 19,266 Ólafur Tryggvason, Hornafirði, 6311 Páll Pálsson, Hnífsdal, 7463 Pétur Jónsson, Húsavík, 13,728 Pétur Sigurðsson, Reykjavík, 15,049 Rán, Hnífsdal, 7735 I Reykjaröst, Keflavík, 4505 Reynir, Vestmannaeyjum, 6071 j Reynir, Akranesi, 9203 : Rifsnes, Reykjavík, 6228 Sel'ey, Eskifirði, 8271 Sigrún, Akranesi, 7419 Sigurbjörg, Búðakauptúni, 3727 Sigurður, Akranesi, 9612 Sigurður, Siglufirði, 11,328 Sigurður Bjarnason, Akureyri, 11,160 Sigurfari, Vestmannaeyjum, 5524 Fjögur héraðsmót Framsókn- armanna um næstu helgi r V-Húnavatnssýsla Aðalfundir og sumarhátíð Framsóknar- manna í V.-Húnavatnssýslu verða að Laugar- l bakka n. k. sunnudag. Fundirnir hefjast kl. ! 3 e. h. Eysteinn Jónsson, form. þingflokks Framsóknarmanna ræðir þar um stjórnmála- viðhorfið. Almenn skemmtisamkoma kl. 8 síðdegis. — Smárakvartettinn á Akureyri syngur. Síðan verður dansað. Dalasýsla VINNINGARs 1. Þriggja herb. íbúð, fokheld, að Safamýri 41 kr. 140.000,00 2. Mán.ferð með skipi um Miðjarðarhaf, til Rússl. — 10.000,00 3. Flugfar fram og til baka Reykjavík—Akureyri — 4. Flugfar fram og til baka R.vflc—Vestm.eyjar — 5. Páskaferð til Mallorka ásamt vikudvöl — 6. Hringferð með m.s. Esju umhverfis landið — 7. Flugfar fram og til baka Rvík—ísafjörður — 8. 16 daga ferð til Madeira og Kanaríeyja — 9. Flugfar fram og til baka Rvík—Egilsstaðir — 10. Öræfaferð með Guðmundi Jónassyni — Öll ferðalögin gilda fyrir tvo. — Dragið ekki að kaupa miða. Aðalskrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu 2. hæð, sími 12942. Eftir mánuð verður dregið í fyrsta skipti. 1.638,00 828,00 24.000,00 3.823,00 1.638,00 32.000,00 2.322,00 5.000,00 Sigurfari, Akranesi, 9367 Sigurfari, Patreksfirði, 7360 Sigurfari, Hornafirði, 3661 Sigurvon, Akranesi, 11,054 Sindri, Vestmannaeyjum, 2357 Skarðsvík, Hellissandi, 6181 Smári, Húsavik, 9449 Snæfell, Akureyri, 13,300 Snæfugi, Reyðarfirði, 9416 Stapafell, Ólafsvík, 13,844 Stefán Ben, Neskaupstað, 5569 Stefán Þór, Húsavík, 7243 Steinunn, Ólafsvík, 10,530 Steinunn gamla, Keflavík, 3722 Stígandi, Vestmannaeyjum, 7018 Stígandi, Ólafsfirði, 3400 Straumnes, ísafirði, 6490 Stuðlaberg, Seyðisfirði, 10,236 Súlan, Akureyri, 7645 Sunnutindur, Djúpavogi, 13,901 Svanur, Reykjavík, 4523 Svanur, Súðavík, 3440 Sveinn Guðmundsson, Akran., 5074 Sæborg, Pafcreksfirði, 2992 Sæfari, Akranesi, 5597 Sæfari, Sveinseyri, 12,820 j Sæfaxi, Neskaupstað, 6829 j Sæfell, Ólafsvik, 6583 ; Sæljón, Reykjavík, 3196 i Framsóknarmenn í Dalasýslu halda héraðsmót sitt að Kirkju ; ' bóli í Saurbæ n. k. laugardags- kvöld kl. 8,30. Ræður flytja Gunnar Guð-I bjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,| og Jón Skaftason, alþm. Árni Jónsson, óperusöngvari, | syngur með undirleik Skúlaf Halldórssonar, tónskálds, og' Ómar Ragnarsson fer með gam anvísur. — Að lokum verður dansað. S-Þingeyjarsýsla Héraðsmótið að Laugum hefst kl. 8,30 n. k. laugardag. — Mótið setur og stjórnar Karl Kristjánsson, alþm. Ræður Her- mann Jónasson form. Framsóknarflokksins og Ingvar Gíslason alþingismaður. Gamanþættir: Gestur Þorgrímsson, gamanleikari. Söngur: Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson. Undirleikari Ás- kell Jónsson. Kóralhljómsveit Mývetninga leikur fyrir dansi. Gunnar Borgarfjarðarsýsla Stjórnmálafundur Framsóknarmenn í Borgarfjarðarsýsiu halda almennan stjórn málafund að Brún í Bæjarsveit n. k. sunnudag og hefst hann kl. 3 e. h. Frummælendur á fundinum verða Þórarinn Þórarinsson alþm. og þingmenn flokksins í Vesturlandskjördæmi. Jafnframt verður haldinn aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar- sýslu. HéraSsmót kl. 9 Um kvöldið kl. 9 hefst svo héraðsmót Framsóknarmanna og verður það einnig að Brún. Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson og Daníel Ágústínusson. Árni Jónsson, óperusöngvari, syngur með undirleik Skúla Hall- dórssonar, tónskálds. Ómar Ragnarsson fer með gamanvísur, og að lokum verður dansað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.