Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 14
TÍMINN, þriðjudaginn 22. ágúst 1961. En hvað var um Hallfrlði? Hún sat framarlega í kirkj- unni, að norðanverðu, milli foreldra sinna. Hún var náföl, hvíldi með höfuðið við öxl Sigurður og lygndi augunum, eins og hún svæfi. Ekkert tár vætti hvarma hennar, brjóst- ið lyftist að sönnu nokkuð, en hægt og rólega. Móðir hennar hélt um aðra hönd hennar og strauk hana lát- laust. Hún drúpti höfði og tárln hrundu þétt. Sigurður, faðir Hallfríðar, sat hins veg- ar við dóttur sína. Hann hélt í hönd hennar milli sinna handa án þess að hreyfa þær. Hann var mjög alvarlegur, horfði þurrum augum inn í kórinn, á prestinn, sögðu sumir, og bar höfuðið hátt. Svo gekk líkfylgdin undir sálmasöng út í kirkjugarðinn, að gröfinni stóru, og þar stóðu kisturnar þrjár hlið við hlið. Faðirinn í miðið. Prest- urinn kastaði rekunum og söngurinn hófst að nýju. Lík mennirnir hófu moksturinn og kepptust við. Hallfríður losaði sig úr handarkrika Sigurðar, gekk út um sálu- hliðið, upp á kirkj uhólinn, þar settist hún, svo aðeins sá of- an á kollinn og brast í ákaf- an grát. Þar fundu foreldrar, hennar hana, er greftruninni var lokið. Þau gengu að gröf' inni, höfðu þar skamma við- dvöl, héldu svo frá kirkjunni. Er þau komu að túnjaðrinum kom Óskar yngri hlaupandi á eftir þeim, reyndi að fá þau til þess að koma heim og þiggja góðgerðir. Þegar það, tókst ekki, kvaddi hann þau.1 Og er hann rétti Hallfríði höndina, blikuðu tár í aug- um beggja. XXXIX. Ásrún bauð séra Þórði og maddömunni; Ásmundi hrepp stjóra og Ásdisi, konu hans, til erfisdrykkju á Sjávar- bakka, auk þess líkmönnun- um öllum, konum þeirra og nokkrum fleiri hjónum, þar á meðal hjónunum á Hálsi, en ekki Sveini í Lækjarbrekku, eða konu hans. Allur þessi hópur hélt að Sjávarbakka um kvöldið og var þar setið að át- og drykkjuveizlu lengi nætur. Þegar séra Þórður sýndi á sér fararsnið, bað Ásrún hann að tala við sig. En þar sem að öll bæjarhús voru fullset- in, fór Ásrún með prestinn fram á dyraloft. Þar settust þau á sína kistuna hvort. Prestur renndi augum um loftið. Þar var allt fágað og| snyrtilega fyrir komið. Ann- að sást ekki á Sjávarbakka. Og presti var hugsað til þess með nokkrum söknuði, að þetta ætti eftir að breytast með nýrri ábúð. Nú varð hon- um litið til Ásrúnar. Hún sat þögul, sorgmædd og þreytu- leg. — Hvað viljið þér mér hing að? spurði prestur. Það var sem Ásrún vakn- aði af dvala. — Eg bið yður ur héldi nýja bænum. Bærinn er þó byggður fyrir mína pen inga og barnanna minna. — Já, það er þá svona, sagði séra Þórður. — Dettur yður í hug, að Hallfríður hugsi sér nýja bæinn áfram? — Eg get ekki svarað því, en hún á ekki að sitja hér í makindum, þegar ég verð að hrekjast burtu. — En segjum nú svo, að Hallfríður sé ófrísk, þá má hún ekki við því að missa 37 að fyrirgefa það ,að ég kalla yður hingað, sagði hún. — En annan einverustað á ég ekki meðan gestirnir voru hér. Eg þarf víst ekki að spyrja um það. Það er víst engin leið til þess, að ég fái að halda jörðinni, þó að ekki væri nema hálflendunni? — Nei, Ásrún mín. Því mið- ur .Mér hefði verið það hin mesta gleð'i, að þér hefðuð setið hér áfram. En það er ógjörningur. Jónas, sem tek- ur jörðina, er búinn að sleppa sinni jörð. Hún er byggð. Það er ekki þægilegt um ábýli á þessum árum. Þaö eru alltaf margir um eitt, ef eitthvað losnar, nema fjallabýli. Þér gátuð í vetur fengið jörðina, er Óskar heitinn sleppti henni. Um það þýðir ekki að tala nú. — Gætuð þér ekki komið þvl til leiðar, að ég fengi að vera í húsmennsku hér með einhverja lítilsháttar grasnýt. Látið mér eftir nýja bæinn. Eg heyri sagt, að þér kaupið hann, sagði Ásrún. — Vilduð þér eiga heima í nýja bænum? sagði prestur. — Já. — Jæja, Ásrún mln. Ekkl bjóst ég við þessu. — Haldið þér, að mig taki það ekki sárt að hrekjast héð an, vera húsvillt, en Hallfríð 1 — Þakka yður fyrir, séra Þórður, mælti Ásrún. — Nú hef ég von. Prestur horfði á hana. Mörgu hafði hann kynnzt um dagana. Þetta tók öllu fram. i Upp á dyraloftið barst sálmasöngur innan úr bæn- um. Prestur reis úr sæti sínu og gekk til dyra. Hann var feginn því, að þessu samtali vaí- lokið. En Ásrún átti eftir að tala við hreppstjórann. Hún bað hann um einmæli. — Já, Ásrún min. Eg skal ræða við þig. En það má ekki taka langan tíma. Eg sé að presturinn býst til brottferð- ar. Eg ætla að vera honum samferða. Svo vék hann sér að konu sinni og bað hana að ferðbúast. ( Þegar Ásrún bauð til dyra loftsins, kom hik á Ásmund hreppstjóra. — Þessi glæfra- stigi er ekki fyrir gamlan mann eins og mig, sagði hann. Þó fikraði hann sig upp á loftið. — Hvað viltu tala um, Ás- ^ rún mín? sagði hann, ter| hann hafði hagrætt sér á kistunni. Ásrún sagði honum í fáum orðum, hverju prestur hefð'i lofað henni. — Nú er það undir þér kom íð, hvort þetta tekst, sagði hún loks. — Þarna kemur þú mér á óvart eins og oft áður, sagði hreppstjórinn. — Eg ætlaði að bjóða þér til mín með fimm börnum. Tveim þeim ingatökum á þeim, sem undir hann eru gefnir. Hverf þú frá þessari vitleysu. En Ásrún lét sig ekki. Hrepp stjórinn lofaði liðsemd sinni, en hvaðst þó gera það nauð- ugur. Þannig lauk þessu móti. Nokkrum dögum siðar kom sendisyeinn hreppstjórans að Sjávarbakka og flutti þau tíð indi, að Ásrún fengi hús- mennskuna. Hún mætti fá all ar fyrningarnar, en enga gras nyt til slægna, ekki einu sinnl þrjú börn, Oskar, Lýð öl unni. Nýi bærinn rúmar vel þann hóp. Þér eigið ráð á bæn , um. Eg heimta skýlaust svar. Hver segir, að Hallfríður sé ófrísk? Óskar lofaði mér að eiga ekki fleiri börn með ! henni í meinum. Orð sín hélt hann alltaf. Eg trúi ekki, að nýja bæinn, ef hún á kost á honum. Svo er hann alltof lít- ill fyrir yður. — Þér hugsið meira um léttúðardrósina en mig, ein- stæðings ekkju, úrræðalitla. Þessu hefði ég ekki trúað á yður, séra Þórður, sagði Ás- rún og nú var stillingin horf- in úr rómnum. — Eg verð ekki í húsmennsku með meimAeo^elátu og tveim yngstu börn- urium og nafna mínum þeim fimmta. Þú máttir hafa það eins og þú vildir. Eg geröi ráð fyrir því, að þú réttir fóstru þinni hjálparhönd. Hún er tekin mjög að þreyt- ast og þarf á hjálp að halda. Þú hefur gaman af bústjórn. Á Sjónarhóli ‘er margt að orð hans bregðist, fyrr en ég I gera. Og við mikil umsvif tek á. Og þó að svo væri, á lægjast öldur harmsins. Hér Hallfríður ekki betra skilið fyrir það. Léttúð hennar olli hrösun Óskars. Þar var hann veikur fyrir. Þann veikleika notfærði Hallfríður sér. Ein- hvern tíma hefnist henni fyr- ir það. á Sjávarbakka verður þú aldrei glöð í þrengslum hús- mennskunar. Þetta er óráð, Ásrún, Komdu til mín og láttu Sjávarbakka hverfa í fjarska og gleymsku. — Nei, Ásmundur fóstri Þér eruð þreyttar ogj minn. Eg skil ekki við Sjávar úrvinda af harmi, sagði séra Þórður. — Eg skal fá yður nýja bæinn, en þér verðið sjálfar að semja viö ábúand- ann. Ásmundur hreppstjóri bakka. Eg byrja nú hér í hús mennsku, en reyni áð ná jörð inni allri. Og það skal takast. — Nei, Ásrún min. Þettaj yfirgengur minn skilning. Þú er maðurinn, sem nær tiljþekkir ekki nýja bóndann.; allra. Leitið hans. Ef hannjkann er ekkert lamb að leikaj hjálpar yður ekki, getur þaðjsér við. Og það get ég fullyrt, enginn. I að hann tekur engum vettl-' Þriðjudagur 22. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 18.55 Tilkynningar. 19,20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20,00 Erindi: Borgarastyrjöldin á Spáni (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 20.25 Tónleikar: Kóratriði úr ójíer- um eftir Mascagni, Verdi. — Kór riki/óperunnar í Stuttgart fiytnr. 20.45 Kvöldvaka Reykvíkingafél'ags- ins í umsjá Ævars R. Kvarans leikara. Flytjendur auk hans: l Séra Bjarni Jónsson vígslu- f biskup, Helgi Hjörvar rithöf., Þórhallur Vilmundarson próf., Árni Óla ritstjóri, Kristinn Hallsson óperusöngvari, Guð- mundur Jónsson, óperusöngv- ari og Gísli Magnússon píanó- leikari. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Guðrún Ás- mundsdóttk). 23,15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. ágúst. Öldulengdir: Miðbylgjur: 217 m (1440 Kr/ sec.). FM-útvarp á metrabylgjum: 96 Mr. (Rás 30). 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Mannvirki og stofnanir — rafveitan, höfnin og hita- veitan, gatna- og holræsa- gerð, vatnsveitan (viðtöl í umsjón Sveins Ásgeirsson- ar — milli atriða svipmynd- ir frá fyrri tíð). 20.45 Kvöldvaka Reykvíkingafé- lagsins — Ævar Kvaran stjómar. Flytjendur: Séra Bjarni Jónsson, Helgi Hjör- var rithöfundur., Þórhallur Vilmundarson prófessor., og Árni Óla ritstjóri. Auk þess einsöngur, píanóleikur og gluntasöngvar — af sviði). 22.00 Létt lög af plötum. 22.10 Dagskrárauki. Tvísöngvar: Óperusöngvararnir Guðm. Jónsson og Þorsteinn Hann- esson. Útvarpað frá sviði. EIRÍKUR VÍÐFFÖRLI Ulfurinn og Fálkinn 25 Hinn dulbúni Eiríkur tók fjör- lega þátt í hávaðasamri veizlu her- mannanna, og sá í hendi sér, að hann átti auðvelt með að komast brott. Hann dró sig í hlé og fór út, og í náttmyrkrinu velti hann því fyrir sér, hvernig hann ætti að fara að því að finna Ervin. Þá heyrði hann nokkra menn nálgast með hesí — Hvemig lízt þér á nýja kónginn? spurði annar. — Hann líkist pabba sínum. Verst, að hann skyldi vera drepinn. — Já, það var bölvað, sagði annar, en þegar Ervin prins verður krýndur í kvöld, verður tvöföld veizla, því að það verður um leið brúðkaups- veizla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.