Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 3
T f MI N N, þriðjudaginn 22. ágúst 1961. 3 Sifellt veríð að Ætla a6 taka frum- styrkja girðingar kvæðið af RÚSSUm NTB—Berlín 21. ágúst. — Flesfar deildir austur-þýzka heimavarnarliðsins, er dregn- ar voru saman við svæðamörk in í Berlín, er lokunaraðgerð- irnar voru hafnar í fyrri viku, eru nú horfnar, en lögregla og herlið komið í staðinn. Nú er fleiri alþýðulögreglumenn að sjá meðfram markalínunni, en að. tölu til eru þeir ekki jafnmargir og heimavarnar- liðsmennirnir, sem kallaðir hafa verið af vettvangi. Orsök þessarar ráðstöfunar virðist vera sú, að framleiðsluat- vinnuvegirnir, sem voru í hinum mestu vandræðum vegna mann- eklu, máttu alls ekki missa þenn an vinnukraft, gátu ekki séð á bak verkamönnunum til landa- mæravarðstöðu í þessum sveit- um. Við svæðamörkin hefur allt verið með kyrrum kjorum síð- ustu dægrin. Unnið er að því að efla girðingarnar, en þrátt fyrir sífelld mannvirki til þess að koma í veg fyrir, að fólkið komizt und an, hefur þó nokkrum Austur-Þjóð verjum lánast að komast vestur yfir landamærin, þeirra á meðal bæjarstjórinn 1 Falkensee, einni útborg Austur-Berlínar. Austur- þýzkir stríðsvagnar standa enn við Brandenborgarhliðið, en í dag sáust annars engin merki um hern aðarlegar aðgerðir austan megin markanna. Reynt að girða betur Nokkrir þungir brezkir stríðs- vagnar af gerðinni Centurion tóku sér í dag stöðu 500 metra frá landamærum Austur- og Vestur- Þýzkalands. Þetta gerðu Bretar á Spandau-svæðinu í norðvestur- hluta Berlínar og stóð í sambandi við það, að 150 meðlimir æsku- lýðsfylkingar kommúnista í A- Þýzkalandi hófu undir fánum fé- lagsskapar sins að setja upp enn eina gaddavírsgirðinguna bak við girðingu, sem áður hafði verið sett upp. Einnig kom flokkur brezkra fótgönguliða á vettvang. Delacom- be generalmajór, brezki herstjór- inn í Berlín, sagðist myndi setja enn meira lið niður í þennan bæj arhluta, ef nauðsyn bæri til. Bera allt á sjálfum sér í bandaríska hverfinu hafa aust ur-þýzk yfirvöld tekið af samband ið milli Zehlendorf-svæðisins á þessu hernámssvæði og Stein- stiicken, en það er innilokaður blettur kílómetra í burtu. Aðeins fótgangandi fá að fara þama á milli ,en það þýðir, að íbúarnir í| Steinstucken verða að bera allarj nauðþurftir heim til sín á sjálfum i sér frá V-Berlín. Tómir renna vagnarnir í neðanjarðarlestum Vestur-Berlínar. A-Berlín rekur fyrirtæki þetta, en verkalýðsfélög í V-Berlín hafa einangrað lestina og sett varðmenn við afgreiðslur. Vígorðið í sambandi við þetta er, að kommúnis.tastjómin skuli ekki græða eyri á umferðinni í Vestur- Berlín. Við 45 af 50 stöðvum braut arinnar eru slíkir verðir. Farþegar ferðast nú með strætisvögnum, borgarst.jórnin í V-Berlín hefur út- vegað. Otto Amdt, yfirmaður aust ur-þýzku rikisjárnbrautanna á Beriínarsvæðinu, fullyrti í dag, að V-Berlínarbúar hefðu eyðilagt 62 vagna í neðanjarðarlestinni í vik- Nýjar tillögur um Berlín tilbúnar NTB—Washington 21. ág. og Þýzkalandsvandann. Er Bandaríkin, Bretland og þetta haft eftir bandarískum Frakkland eru nú að kalla bú- heimildum í Washington í dag. in að koma sér saman um á- kveðnar tillögur til þess að leggja fyrir Ráðstjórnina sem samningsgrundvöll um Berlín Búizt hvort farið er út í smáatriði í til- lögum þessum, en stjórnmálamenn í Washington segja Bandaríkja- stjórn hafa áhuga fyrir að leggja fram tillögur, er taki frumkvæðið úr höndum Krustjoffs. Með slíkri „aktívri“ pólitík muni vesturveld- unum takast að ná betri taflstöðu, er við, að orðsendingar j svo að þau geti ákveðið skiiyrðin vesturveldanna verð'i afhentar íi fyrir viðræðunum um sjálfsákvörð Moskvu hið bráðasta, ef til vill | unarrétt til handa hinni þýzku fyrir vikulokin, og vesturveldin þjóð. ganga hér lengra en aðeins að lýsa því yfir, að þau séu reiðubúin til Samningadyr opnar samninga með friðsemdarlaus.n Vesturveldin munu opna samn- ingadyrnar enn meira, svo áð von sé til þess að gagnleg skoðana- skipti geti átt sér stað milli utan- unni sem leið, og bæri borgar- stjórnin í V-Berlín ábyrgð á þessu. Blöðin í Vestur-Berlín og Vest- vandamalanna í huga. ur-Þýzkalandi lýsa í leiðurum sín-1 um í dag hinni mestu ánægju með FrumkvæSið af Rússum heimsókn Lyndon B. Johnson. vara Hin svokallaða Þýzkalandsnefnd, ríkisráðherra Rússa og vesturveld forseta Bandaríkjanna, um helg- ,sem eru sendiherrar Bretlands, anna, er allsherjarþingið kemur ina, og þann 1500 manna banda- Frakklands og Þýzkalands í Was-, saman 17. sept. Dean Rusk utan- ríska liðsauka, sem kom til borg- hington og fulltrúar bandaríska 1 ríkisráðherra sagði í dag, að það arinnar á sunnudaginn. Adenauer utanríkisráðuneytisins, hélt fund í yrði að semja. Grunntónn orðsend sendi Kennedy forseta, skeyti, dag til þess að undirbúa endan- einnig Johnson varaforseta, til legan texta orðsendinganna. Nefnd þess að þakka heimsóknina, „sem þessi hefur setið á rökstólum dag- hefur haf.t gífurleg áhrif“, eins og lega undanfarið. Ekki er vitað, hann komst að orði. Sjálfur fer Adenauer til Berlín- ' ' inga vesturveldanna mun verða sá, að þau muni ekki láta ýta sér út úr Berlín en séu fúsir til samninga á góðum grundvelli. ar á morgun. Að lokinni könnunar ferð meðfram mörkunum og heim sókn hjá bæjarráði og í flótta- mannabúðum, mun hann að ljk- indum snúa aftur til Bonn sam- dægurs. Edgar Engelhard, aðstoð- arborgarstjóri í Hamborg, var í dag snúið aftur með harðri hendi, er hann vildi fá að aka inn í A- Berlíri. Er sagtinaðuA^Þióðverjum hafi ekki litist á hið opi-nbera fána merki á bifreið hans í dag kom bandarísk bílalest tii Berlínar með hvers kyns lifsnauð synjar, og fóru bílar þessir hina venjulegu leið frá Helmstedt Var enginn steinn lagður í götu þeirra Réttur Túnis að reica Frakkaher frá Bizerte NTB—New York 21. ágúst. Samtals 32 ríki beindu því í dag til allsherjarþings Sam>- einuðu þjóðanna að viður- kenna rétt Túnis til að krefj- ast þess, að allt franskt her- lið verði flutt burt úr landinu. í ályktunartillögu um þetta er því einnig beint til aðilja deil- unnar um Bizerte-herstöðina, að þeir hef ji þegar í stað samn inga um brottflutning franska hersins. í tillögunni er ennfremur lagt til, að allsherjarþingið staðfesti ályktun öryggisráðsins um vopna- hlé og að frönskum og túnísku her irnir hverfi aftur til þeirra stöðva, sem þeir voru á hvorir um sig, áð- ur en bardagar hófust í Bizerte 19. júlí. Undir ályktunartillögu þá, sem hér hefur nú verið lýst, r'ita 31 Afríku- og Asíuríki að við- bættri Júgóslavíu. Allsherjanþing Sameinuðu þjóð- anna kom saman í dag til auka- þings til þess að ræða deilu Frakk- lands og Túnis um Bizerte-herstöð- ina. v Frakkar komu ekki til fundar- ins í dag, enda hafa þeir lýst yfir því, að þeir hafi þing þetta að engu. Oft hefur de Gaulle látið í ljós heldur lítið álit á samtök- um hinna Sameinuðu þjóða, en aldrei hefur þó stjórn hans haft S.Þ. að jafn litlu og nú. Aukaþing þetta var kallað sam- an að frumkvæði Asíu- og Afríku- ríkja. Það hefur aðeins tvisvar sinnum komið fyrir áður, að auka- þing allsherjarþings væri kvatt saman. Allsherjarþingið fjallar nú um kæru Túnis yfir því, að Frakk- ar hafi ekki farið áð tilmælum ör- yggisráðsins um að franskir og Túnisherir skyldu hverfa til stöðva sinna, sem voru áður en til átak- anna kom 19. júlí síðast liðinn. Hinn írski forseti allsherjarþings- ins setti þingið í dag. Eftir tillögu hans endurkjöri þingið fulltrúa- nefndina frá í fyrra, en í henni eiga sæti fulltrúar Costa Rica, Haiti, Marokkó, Nýja-Sjálands, Filippseyja, Spánar, Ráðstjórnar- ríkjanna, Arabiska sambandslýð- veldisins og Bandaríkjanna. Búizt er við, að aukaþingið standi viku eða jafnvel 10 daga. De Gaulle for seti hefur gefið sendinefnd Frakka hjá Sameinuðu þjóðunum skipun um að koma hvergi nærri þessu þingi til þess að iáta í ljós óánægju Frakka með, að þingið sé að skipta sér af deilu Frakka og Túnisbúa. Ekki er nóg með, að sendinefndin sæki ekki fundi, heldur lætur hún alls ekkert frá sér fara um deilu- málið og leiðréttir ekki það, sem henni þykir á Frakka hallað í mál flutningi annarra. Slíkt hafa þó sum ríki gert áður, þótt þau hafi afrækt þingsetu vegna óánægju. Fyrsti ræðumaður á þinginu var Mongi Slim, fulltrúi Túnis, sem harmaði, að það ríki, sem beinlín- is lægi undir kæru, væri ekki við statt. Túnis hefði komið bezt, að Frakkar hefðu lagt fram öll rök fyrir afstöðu sinni. Slim rakti sögu deilumálsins nokkuð. Allt síðan 1956 hefði Túnisstjórn krafizt brottflutnings hersins frá Bizerte, þar eð Túnisþjóðin vildi ekki hafa þennan her í landi sínu. í janúar 1960 hætti Bourguiba forseti við ráðgerðan ^bardaga um Bizerte vegna uppreisnar hægrimanna í Alsír og vildu Túnisar ekki nota sér, að Frakkar voru í slæmri klípu annars staðar. Slim nefndi einnig fund Bourguiba og de Gaulle í Frakkilandi fyrr á þessu ári og lagði áherzlu á, að þá hefði ekkert bent til þeirra aðgerða, sem fram hefðu komið í Bizerté nú í júní og júlí. Frakkar hefðu þá farið að auka hermannvirki sín og benti því ekkert til, að þeir hygð- ust draga sig í hlé. Þá hefði risið ný ólga út af málinu í Túnis. Slim endurtók kröfu Túnis til nokkurs hluta Sahara við suður- mörk ríkisins. Þessi hluti Sahara sagði hann að heyrði Túnis til. Sem stæði gerði Túnis enga kröfu til vesturhluta eyðimerkurinnar. Það mál yrði útkljáð á friðsamleg- an hátt við rikisstjórn óháðs Al- sírs, því að aðeins slík stjórn væri bær að semja um slíkt mál við Túnis. / '/ / / / / ekki £ Morgunblaðið játar Eitt af því, sem sýnir bezt treyst á, að menn haldi hve gengislækkunin er ósvífin saman Mbl. - hefndarráðstöfun, sem ekki á En þvi segi ég þetta, að þessi \ efnahagsleg rök í nýju kjara- siðasta niðurstaða Mbl. þýðir, samningunum, er sú staðreynd, að þeir „létu reikna" að vinnu- sem ég upplýsti um daginn, að Iaun í frystihúsum væru 50% 5% kauphækkun i frystihúsi af vinnslukostnaðinum, en svarar sem næst til 1% breyt- ekki af heildarútgjöldunum ingar a útflutningsverði afurð- eins og þeir höfðu áður full- anna. Kaupgjald í frystihúsum yrt. En þetta þýðir, að sam- er sem sé að meðaltali ekki kvæmt útreikningum Mbl. nú yfir 20% af framleiðsluverði af- eru vinnulaun í frystihúsum urðanna. Út af þessu ætlaði Mbl. að rifna. Mér voru valin hin versrtu heiti t blaðinu dag eftir dag, sagður beita hinum verstu blekkingum og myndir birtar af sakamanninum til áherzlu stórg orðunum! Allt mundi þetta þó bjargast, skildist mönn um, vegna þess hve Mbl. væri heiðarlegt og skilmerkilegt. Höfuðinnleggið í, umræðun- um var svo, að það sem ég segði 20% væri 50%, og var það orðað þannig: „Staðreyndirnar eru þær að vinnuaflskostnaður frysti- húsa er yfirleitt að minnsta kosti 50% heildarútgjalda hjá þessum atvinnurekstri." Það var ekki vandasamt að fletta ofan af þessari enda- leysu, þar sem nærri lætur, að hráefniskostnaður sé um 50% af heildarútgjöldum húsanna. Þegar ég hafði upplýst það eftir óyggjandi heimildum, gerðist Mbl. mjög flaumósa, og leitaði nú undankomu úr klíp- unni. Voru nú góð ráð ekki aðeins dýr heldur ófáanleg. Enduðu þessi umbrot þá með því, að blaðið „lét reikna upp á nýtt — ekki hvað vinnulaun- in í húsunum væru mikíll hluti af hcildarútgjöldum þeirra (hráefni innifalið), sem þeir höfðu áður fullyrt að væri 50% — heidur „létu þeir nú reikna“ hve mikill hluti vinnulauinin væru af kostnaðinum við fisk- vinnsluna og slepptu bara hrá- efniskostnaðinum (fiskverð- inu). Og sjá — allt stóð heima — vinnulaunin reyndust um 50% sem fyrr! Þessir deyja nú ekki ráðalausir. Þarna er sem sé sem næst 25% af heildarút- gjöldum, því að hráefniskostn- aðurinn er ekki undir 50% að mcðaltali. Eg tel nú raunar auðséð, að vinnulaunin eru enn ofreikn uð hjá Mbl., þegar um meðal- tal er að ræða, _en ekki svo, að það taki því að hafa það stór- kostlega á orði í þessu sam- bandi. Þeir telja þau sem sé nú um 25% af heildarkostnaði en ég 20%. Hafa þeir á nokkr- um dögum leiðrétt sig um helm ing og má það teljast góður árangur. Niðurstaða þessara umræðna verður þá sú, að miðað við síð- ustu útrcikninga blasins mundi 5% kauphækkun hjá frystihúsi svara sem næst til 1%% breyt- ingar á útflutningsverði frysti- húsa — en mín niðurstaða, sem mestu hugarróti olli, var sú, að 5% kauphækkun svaraði til 1% breytinga á útflutnings- verði. Af þessu er Ijóst, að Mbl. hefði getað sparað sér stóryrð- in, ef blaðið hefði viljað að hið rétta kæmi fram. En blekk- ingar blaðsins og stóryrði stafa af ótta við sannleikann. Ein- mitt þetta dæmi um frystihús- in sýnir, hve ósvífin gengis- lækkur.in er — að því ó- gleymdu að lækkun vaxta í það, sem þeir voru fyrir „við- reisn" mundi jafngilda a. m. k. 6—7% breytingu á kaupi hjá frystihúsunum. Eg veit að mörgum blöskrar málflutningur Mbl. um frysti- húsin og gengisbreytinguna. — En það sorglega er, að þetta er einkennandi mynd af málflutn- ingi blaðsins. Eysteinn Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.