Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 6
6 t x iu 1 11 xi, pxiujuuagmu aa, agusi xuvx* REYKJAVÍKURKYNNING1961 Höfum til sölu Lorain bílkrana 20 tonna. Enn fremur Caterpillar D-8 jarðýtu. Sölunefnd varnarliðseigna Rafmagnsvöruvagn Kl. 14.00 20.00 20.45 21.00 22.00 Sýningarsvæðið opnað. Lúðrasveit leikur. í Hagaskóla: Kvöldvaka Reykvíkingafélagsins. Ævar Kvaran stiórnar. Flytjendur: Séra Bjarni Jónsson, Helgi Hjörvar rithöfundur, Þórhallur Vilmundarson prófessor og Árni Óla ritstjóri. Kvikmyndasýning i Melaskóla. Reykjavíkurmyndir. Tvísöngur í Hagaskóla. Guðmundur Jónsson og Þorsteinn Hannesson. / Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10,00 Fullorðnir kl. 18—22.30 kr. 20.00 f"». Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. 'Tr <' 5c(í Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Kynnisferðir. Kl. 17.00 — 20.15 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað. Verð kr. 30.00. Sömu ferðir endurteknar. Ferðirnar, sem taka 1V2—2 klukkustundir, eru farnar undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. Farið er frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). ásamt tilheyrandi hleðslutæki, er til sölu. Vagninn selst með eða án rafgeyma. Hámarksvöruþungi 1650 kg. Hámarksökuhraði 12 km pr. klst. Á vagninum er vökvalyftibúnaður, sem lyftir vörupallinum um 14 cm. Kaupfélag Árnesinga ÞAKKARAVÖRP Innilegar þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum á 70 ára afmæli mínu 13. ágúst s. 1. Guð blessi ykkur öll. Sigurjón Jónsson Kópareykjum. 0RGEL- VIÐGERÐIR Elías Bjarnason Sími 14155. A. G. A. Dráttarvagnar Höfum til sölu dráttarvagna á 2 afturhásingum með hliðargrindum. Lengd á palli 27 fet, breidd 2,45 metrar. Burðarmagn 20 tonn. Kaupfélag Árnesinga Málflutningsskrifstofa Málflutmngsstörl. mnheimta. fasteignasala skipasala Jón Skaftason hrL Jón Grétar SigurJisson lögfr. Laugavegi 105 (2 næö). Slmi ti380 Húseigendur Geri við og stilli olíukynd- ingartæki. Viðgerðir á alls konar heimilistækjum. Ný- smiði Látið fagmann ann- ast verkið Sími 24912 og 34449 eftir kl. 5 síðd. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hlutteknlngu við andlát og jarðarför föður okkar, Jóhanns Sigurðar Lárussonar Lltlu-Þúfu. Sérstaklega vil ég þakka nágrönnum mínum í Stóru-Þúfu og Miklaholti. Ingveldur Jóhannsdóttir og systkini. eldavéi tii sölu í góðu standi. Tækifærisverð. — Upplýsmgar hjá Karli Hjálmarssyni, kaupfélags- stjóra, Hvammstanga. •N. • X-V.V-X • X •■V-X • V-V VX*-V*~ Bifreiðakennsla Guðjón B. Jónsson Háagerði 47. Sími 35046 H/%LLDf)KI SlkoávvótauAup . Auglýsingasími TÍM.ANS er 195 23 MarkaSsmál (Framhald af 1 síðu.) þingismaður, sem á sæti í nefnd inni, og Einar Benediktsson, deildarstjóri í viðskiptamálaráðu neytinu. Á fundinum var rætt um norræna samvinnu með til- liti til hligsanlegrar aðildar Norð urlandaríkjanna, eins eða fleiri, að markaðsbandalagi sexveld- anna. Samþykktar voru tillögur þess efnis, að skora á ríkisstjórnir Norðurlanda að athuga leiðir til þess að viðhalda norrænni sam- vinnu o gefla hana, nú þegar markaðsbandalag Vestur-Evrópu er i uppsiglingu, og lýst ánægju yfir því, að þær hafa fallizt á tiilögu íslendinga, um norræna embættismannanefnd til þess að fjalla um fiskveiðivandamál í sambandi við Evrópu-bandalagið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.