Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 13
13 T* TN, þrigjudaginn 22. ágúst 1961. FRAMFARIR A FLESTUM SVIÐUM eitt helzta nútímaeinkenni Reykjavíkur. Híbýli bæjarbúa eru nú rúmbetri og meí meiri glæsibrag en nokkru sinni fyrr, í 175 ára sögu bæjarins. VitS teljum það okkur til gildis aÖ viÖ höfum átt þátt í því meS framleiÖsIu okkar aÖ skapa þann glæsibrag. — VEFARINN — fyrsta verksmiðja hérlendis sem hóf fram- leiðslu á gólfteppum úr ull. - ., WILTON flosteppi lykkjuteppi lykkjuflosteppi Auglýsing h.f. Teikn. M.A. SKIPAUTGERÐ RIKISINS Herjiíífcr fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 23. þ. m. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir í dag. Skjaldlireið Vestur um land til ísafjarðar 27. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Skarðsstöðvar, Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu-, dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg-; andafjarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Esja r • ' Austur um land í hringferð 28. þ. m. Tekið á móti flutningi á morg- un og árdegis á fimmtudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar og Húsavikur. Farseðlar seldir föstudag. Herðubreift | Vestur um land í hringferð 29. þ. m. Tekið á móti flutningi á föstu- dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borg- arfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á mánudag. | IUT A V l.lf.l ST.it) •'jV.' V'.-. U; I Sparið tlma, eldsneyti og peninga. — Notið CHAMPION KRAFTKERTIN H.F. EGILL VILHJALMSSOIM vV:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.