Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.08.1961, Blaðsíða 15
TfMINN, þriðjudaginn 22. ágúst 1961. 15 ' Slmi 1 15 44 Höllin í Tyrol Þýzk litmynd. — Aðalhlutverk: Erika Remberg Karlheinz Böhm Danskir tektar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ferð um Berlín. K0.RAmds.BL0 Sírni: 19185 „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerísk grin- mynd í litum um heimiliserjur og hemaðaraðgerðir í friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. RaunvísindaráiSstefna (Framhald af 1. síðu.) King, forstöðumaður tæknistarf- semi Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu og Robert Major, fram- kvæmdastjóri Hins tæknilega og vísindalega rannsóknaráðs Nor- egs. Þeir munu flytja erindi um þjóðhagslega þýðingu raunvísinda- rannsókna í nútíma þjóðfélagi og um skipulag og þróun rannsókna- starfseminnar í Noregi, og vera al- mennt til ráðuneytis. Menntamálaráðherra hefur skip- að nefnd til undirbúnings ráðstefn unni og eiga sæti í henni: Ármann Snævarr, háskólarektor, Árni Gunnarsson, stjómarráðsfulltrúi, Jón Sigurðsson, stjómarráðsfull- trúi og Steingrímur Hermannsson, frambvæmdastjóri. Ráðstefnan verður haldin. í há- tíðasal Háskóla íslands og mun menntamálaráðherra setja hana að morgni mánudagsins 28. ágúst. Þá munu hinir erlendu séifræðingar flytja erindi sín og gerð verður grein fyrir tillögum, sem fyrir ráðstefnunni munu liggja, um skipulag og eflingu rannsókna- starfseminnar hér á landi. Gert er ráð fyrir því, að umræður fari aðl nokkru leyti fram í umræðuhóp-' um og mun hver hópur fjalla um ákveðið svið rannsóknastarfsem- j innar, en ráðstefnunni mun Ijúka með almennum umræðum seinni hluta þriðjudagsins 29. ágúst. Sérfræðingum, sem að rannsókn- um starfa, hefur verið boðið að, sækja ráðstefnuna og einnig full-j trúum félaga og félagssamtaka, ásamt ýmsum ráðamönnum. Aðrir, sem kynnu að hafa áhuga á að sækja ráðstefnuna, eru beðnir að hafa samband við einhvern af of- angreindum mönnum í undirbún- ingsnefndinni. Ráðstefna um raunvísindarann- | sóknir. Haldin í hátíðasal Háskóla íslands dagana 28. og 29. ágúst: Dagskrá: Mánudagurinn 28. ágúst: Kl. 10,00 Menntamálaráðherra set- ur ráðstefnuna. Kl. 10,15 Erindi, dr. Alexander King ræðir um þjóðhags- lega þýðingu raunvísinda rannsókna í nútíma þjóð- félagi. Erindi, Robert Major skýrir frá skipulagi og þróun rannsóknastarf- seminnar í Noregi og á öðrum Norðurlöndum. I GAMLA BIO Sbni U4 7J Simi 1 14 75 m ilSífl Illa séíur gestur (The Sheepman) Spennandi, vel leikin og bráð- skemmtileg, ný, bandarísk Cinema- Scope-litmynd. Glenn Ford Shlrley MacLaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MJARBÍ HAFN ARFIRÐl Síml 5 01 84 4. vlka Bara hringja . 136211 (Call girls tele 136211) Sér grefur gröf. . . Fræg frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin Daniele Dlorme Sýnd kl. 5, 7 og 9. 0r djúpi gleymskunnar Hrffandi, ensk stórmynd eftir sög- unni „Hulin fortíð". Endursýnd kl. 7 og 9. Þar sem gullitS glóir Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Aðalhlutveirk: Eva Bartok Mynd, sem ekkl þarf að auglýsa. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Bindindismótið Framhald af 8. síðu. sandbyl svo svartan, að um tíma sá ekki út úr augunum. Samt tókst Jóni að halda veginum og sem betur fór, var bylurinn aðeins á takmörkuðu svæði, en á þessum vegarkafla ókum við fram úr mörg um smábílum, sem höfðu orðið að nema staðar vegna dimmunnar. Allt komst þetta þó slysalaust af. Á suðurleið var ekið niður Hvítár- síðu, vestur Stafholtstungur og svo sem leið liggur austur yfir Hvítár- brú hjá Ferjukoti áleiðis til Reykjavíkur með Viðkomu á Akra- nesi, þar sem leyfi var fengið til að skoða hið merkilega byggða- Kl. 12,00 Hádegishlé. Kl. 14,00 Gerð grein fyrir: a) tillögum Háskóla fs- lands um skipulag og eflingu undirstöðurann- sókna við stofnunina. b) áliti i Atvinnumála- nefndar ríkisins um al- mennar náttúrurannsókn ir o£ Náttúrufræðistofn- un Islands, c) áliti meirihluta sömu nefndar um skipulag rannsókna í þágu at- vinnuveganna. Spurningum svarað. Kl. Í5,00 Umræðuhópar taka til starfa. Þriðjudagurinn 29. ágúst: Kl. 10,00 Umræðuhópar halda áfram störfum. Kl. 13,30 Framsögumenn umræðu- hópa gera grein fyrir niðurstöðum. Almennar umræður. Ráðstefnunni slitið. pjóhscafá AIISTurbæjarrHI Simt I 13 84 Drottning ræningjanna (The Maverlck Queen) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Cin- emaScope, byggð á skáldsögu eftir Zane Grey. Barry Sullivan Barbara Stanwyck Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUGARASSBIO Slml 32075. GeimflugiÖ (Riders to the stars) Spennandi og áhrifamikil amerísk mynd í litum, er fjallar um tllraun til að skjóta mönnuðu geimfari út í himingeiminn. William Lundigan Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. •lil Komir þá til Reykjavíkur, Amerísk stórmynd í litum, tekin og þá er vinafólkið í Þórscafé. og fjörið safn staðarins, sem okkur fannst mikið til um, enda mun það vera j eitt með betri byggðasöfnum landsins. / Hér er rétt að geta þess, að í landi Húsafells, þar sem Kaldá og Hvítá mætast, er undur fagur og sérkennilegur staður, sem Oddi er nefndur. Er þar undirlendi nokk- uð og skógiklæddir óshólmar úti í ármótunum. Þar dvaldi Ásgrímur Jónsson málari oft langtímum á ! sumrum, enda eru margar fallegar myndir eftir hann frá þessum slóð- um. Út í þennan Odda skruppum 'við nokkrir Keflvíkinganna, geng- jum þangað í fylgd með fararstjóra okkar og öðru kunnugu fólki, en þeir sem ekki tóku þátt í þessum göngutúr, biðu okkar hjá bílnum og létu þar fara vel um sig í góða veðrinu. Til Keflavíkur komum j við svo á 11. tímanum á mánudags kvöldið, ánægð og glöð eftir við- burðaríkt og dásamlegt ferðalag og j velheppnaða útiveru við hin beztu ! skilyrði. ! Sjlfsagt mætti nú setja hér am-. en eftir efninu, eins og blessaðurj 'presturinn orðaði það, en áður en ég lýk bessu spjalli mínu, vil ég nota tækifærið og þakka ferðafé- ’ lögunum og öðrum mótsgestum ánægjulegar samverustundir. Eg vil einnig þakka þeim er undir- bjuggu Húsafellsmótið og öðrum, er lögðu þessu góða málefni lið á einhvern hátt. En um leið og ég þakka þetta, koma mér í hug kon- urnar, sem hringdu mig upp dag- j ana fyrir mótið til þess eins að láta í ljósi ánægju sína yfir því, að börn þeirra höfðu innritazt á ferðalista okkar templara til Húsa- fellsfarar um þessa fyrirkvíðan- legu og svallsömu verzlunarmanna sýnd á 70 mm filmu. Sýnd kl. 9. Bönnuö lnnan 14 ára. Waterloobrúin Hin gamalkunna úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. helgi. Þessar upphringingar mæðr anna glöddu mig sannarlega, því ég fann og skildi, að þegar allt kemur til alls, treystir fólkið í landinu templurum betur fyrir börnum sínum en nokkrum öðr- um. Sé hætta yfirvofandi verður móðurástitn skyggjn varðandi af- kvæmið og i þessu tilfelli var gott að eiga okkur templara að. Æski- legast væri, að fá allt þetta góða fólk til samstarfs við okkur í stúk- unum í fylgd með sínum fríða ung mennaskara. Er ekki ástandið í áfengis- og skemmtanalífi þjóðar- innar nógu alvarlegt orðið til þess að opna augu góðra íslendinga fyrir þeirri geigvænlegu hættu, sem áfengisbölið er í síauknum mæli að leiða yfir þjóðina? Horf- um við ekki á siðleysið og skefja- lausa gróðafíknina vera á góðri leið með að mola niður menning- ararfleifð liðinna kynslóða og and legan þroska æskunnar? Er öllu lengur hægt að horfa aðgerðalaus á þann ójafna leik, sem vinir Bakk usar og Mammons heyja nú við hinn fámenna templarahóp, sem reynir stöðugt að spyrna á móti broddunum, en á við ofurefli að etja? Er foreldrum það fyllilega Ijóst, að hér er ekki einungis bar- izt fyrir lífi barna þeirra og vel- ferð, heldur einnig fyrir menningu þessarar þjóðar og framtíðarheill? Eg vona, að við þessum spurning- um fáist svör í haust, þegar stúk- urnar um hinar dreifðu byggðir landsins hefja störf sín að nýju. Hallgrímur Th. Björnsson Stml 1 89 36 Við lífsins dyr (Nara Lhret) Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. Blaðaummæli: „Yfirleltt virðist myndin vera þaulhugsað listaverk", Alþbi. — „Kvifcmyndin er auglýst sem úrvalsmynd og það er hún", Vísir. — „Ein sú sannasta og bezta kvikmynd, sem Ingmar Bergman hef ur gert", MT. — „Enginn mun sjá eftir að horfa á þessa frábæru kvik- mynd", AB. Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýningar. Hvíta örin Spennandi Indíánamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. ;■■■. 3. vlka: Petersen nýliSi Skemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér í lengir tíma. Aðalhlutverk leikur tin vinsæla danska leikkona Llly Broergb ■ Sýnd M. 9,- Leyndardómur Inkanna Spennandi amerísk litmynd. ! Sýnd M. 7. SkrúSfylking : (Framiialö aí 1B síðu) piltanna störðu aftur á móti með aðdáunaraugum á stúlkurnar með kvarnirnar. Og almæli var, að Ingólfur Arnarson hefði verið ' allra sætasti strákur á sínum ung- dómsárum. | Þannig þokaðist skrúðfylgingin áfram um bæinn og vakti hvar- vetna ánægju meðal áhorfenda, unz loks var komið að Melaskóla, að vísu heldur seinna en vera bar samkvæmt dagskránni, því að ferðalagið hafði reynzt nokkuð taf samt, enda komið víða við í aust- urbænum. Við Melaskóla hófst síðan dag- skrá æskulýðsdagsins, því að þessi sunnudagur var helgaður æsku- fólkinu, og var þar margs konar gleðskapur. Um kvöldið var svo æskulýðskvöldvaka í Neskirkju. ■~»arr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.