Tíminn - 24.08.1961, Síða 5

Tíminn - 24.08.1961, Síða 5
T í M 1 N N, fimmtudaginn 24. ágúst 1961. I r Útgetandi: FRAMSOKNARFlOKKURINN Framkvaemdast.iórj: Tómas Arnason Rit stjórar Þórarinn Þórarinsson (áb.i, Andrés Kristjánsson lón Helgason Fulltrúi rit- stjórnar Tómas - Karlsson Auglýsinga stjóri. Egiii Bjarnason - Skriistofui i Edduhúsinu — Simar 18300- 18305 Auglýsmgasimi 19523 Atgreiðslusimi 12323 — Prentsmiðjan Edda h.t k _________________——— ------------------------- Ný höfn í Reykjavík Fregn Tímans á afmælisdegi Reykjavíkur 18. ágúst um að lokið væri rannsóknum og teikningum að nýrri höfn í Reykjavík hefur vakið mikla athygli og umtal manna. Þessi frétt Tímans kom þó illa við forkólfa íhaldsins í bænum og Mbl. hefur þagað þunnu hljóði nm málið. Skal nú leitazt við að skýra þessi undarlegu viðbrögð íhaldsins lítillega. Gerð nýrrar hafnar í Reykjavík hefur verið lengi á döfinni og er mál, sem brýn nauðsyn er að leysa sem fyrst. -msar hugmyndir hafa komið fram um það, hvar hagkvæmast yrði að framtíðarhöfn Reykjavíkur stæði. Bæjarstjórnaríhaldið hefur þó sýnt einstakt sleifarlag í undirbúningi málsins, en nú loks virðist vera að kom- ast svolítið vit í vinnubrögðin, enda var óháðum aðila fengið málið til rannsóknar. í hverri blárri bók við bæj- arstjórnarkosningar hefur verið íofað nýrri höfn í Reykjavík. í síðustu blárri bók var meira að segja sagt, að ákveðið væri að hefjast þegar handa um byggingu nýrrar hafnar og sýndur uppdráttur af garði út í Engey, en þetta var ekki annað en svívirðileg kosningabrella. Nú er búið að afhjúpa gersamlega þessa kosningabrellu og gera bæjarstjórnarmeirihlutann beinlínis hlægilegan. Það var 5. desember 1957, nokkrum vikum fyrir bæj- arstjórnarko.sningar, að fram kemur hjá bæjarstjórnar- íhaldinu svokölluð tillaga um hafnarmál. í tillögu þessan var kveðið á um, að bæjarstjórn samþýkkti að láta- gera nýja höfn, og aðalmannvirkið í sambandi við höfnina var bygging hafnargarðs út i Engey. Þessi tillaga var keyrð í gegn í mesta hasti umræðulítið. Því næst var reglustrik- unni stungið niður af hinu mesta handahófi og án þess að nokkur rannsókn hefði farið fram, og teiknaður mik- ill hafnargarður út í Engey. Því næst hófst prentun bláu bókarinnar. Málinu var síðan vísað til hafnarstjóra, en samþykkt þessi var gerð, að því er kunnugir telja, án samráðs við hann. Með „Engeyjarsamþykktina“ í höndunum fól hafn- arstjóri Almenna byggingarfélaginu að gera nauðsynleg- ar undirbúningsrannsóknir. Tók félagið málið föstum tökum og rannsakaði möguleika á hafnarstæði á ytri höfn inni allt yfir í Elliðaárvog og Grafarvog. Gerðar voru víðtækar rannsóknir og mælingar svo og kostnaðar- áætlanh'. Þessu verki er nú lokið fyrir alllöngu, en íhaldið liggur á skýrslunni eins og hæna á eggjum. í þessari skýrslu Almenna byggingafélagsins kemur fram, að hafnargerð er ódýrari og haganlegri á annan hátt en bæjarstjórnarmeirihlutinn hafði samþykkt (Engeyjar- höfnin) og gerðar ákveðnar tillögur, sem mjög álitlegar munu vera. Almenna byggingarfélagið leggur til, að ný höfn verði byggð við Laugarnes, Vatnagarða, Elliðaár- vog og Grafarvog. Helztu hafnarmannvirkin yrðu á svæð- inu frá Olíustöð B.P. í Laugarnesi inn að Kleppi. Hafnar- mannvirki verða einnig i Elliðaárvogi og í Grafarvogi verður bátahöfn, en uppgröftur á vognum er auðveldur. Gerð slíkrar hafnar er miklum mun ódýrari og hag- kvæmari en Engeyjarhöfn íhaldsins.“ Ný og stærri höfn í Reykjavík er brýnt hagsmuna- mál, sem ekki má dragast lengur úr hömlu. Þar sem loks hefur fengizt snefill af viti í þetta mál, verður að krefjast þess, að skýrsla Almenna byggingarfélagsins verði gerð opinber og umræður um málið hefjist fyrir opnum tjöldum. Bæjarstjórn verður að endurskoða af- stöðu sína og „Engeyjarsamþykktinni" og bláu bókar- ævintýrinu verður að kasta fyrir róða. Þessi mál verður að taka föstum tökum og vonandi verða þessar nýju tillögur annað og meira en ný mynd í bláu bókina næstu. Söluskattur anna 1960 í septemberhefti Samvinn- þrek ákveðins hluta verzlun- fingur sér með innheimtu op- unnar 1960 birtist skilagrein armanna — kaupmannanna inberra gjalda, svo sem sölu- yfir söluskattgreiðslu kaupfé- með því að hafa álagninguna skattsins. laganna. sem þau höfðu inn- of lága, en sjá svo í gegnum Örlygur Hálfdanarson heimt fram til 30. júní það ár. Hér birtast nú tölur yfir allan greiddan söluskatt fé- ! laganna árið 1960. Nema þess- Kf. Kf. Kf. Kf. Reykjavíkur og nágrennis, Reykjavík ...................... 1.105.963.00 Kjalarnesþings, Brúarlandi .................................. 54.619.00 SuSur Borgfirðinga, Akranesi ............................... 213.648.00 Borgfirðinga, Borgarnesi ................................... 580.251.00 Hellissands, Sandi .......................................... 43.250.00 Dagsbrún, Ólafsvík ...................................... 168.787.43 Síðan að skilagreinin birt- Kf. Stykkishólms, Stykkishólmi ........................................... 142.680.67 ist í september S. 1. hafa blöð Kf- Saurbæinga, Skriðulandi .......................................... 49.107.73 andstæðinga samvinnuhreyf- Kf- Kroksfiar3ar' Króksfjarðarnesi ar greiðslur félaganna sam- Kf tals kr. 14.166.792,28. Kf KF Rauðasands, Hvalskeri ingarinnar reynt að gera skila , J, , ° .. , Slf. Orlygur, G|ogrum greinma sem tortryggilegasta Kf og þyrlað upp miklu mold- Kf’ viðri blekkinga. Ástæðan er Kf 'sú, að í blaðinu var réttilega Kf. Patreksfjarðar, Patreksfirði Tálknafjarðar, Sveinseyri .. Arnfirðinga, Bíldudal .... Dýrfirðinga, Þingeyri .... 55.488.00 4.606.99 4.864.45 97.840.64 46.175.74 53.682.92 78.410.46 jbent á, að almenningur teldi Kf. önfirðinga, Flateyri ................................ 58.951.00 j vanskil kaupmanna á sölu- Kf. skatti nema mörgum milljón- Kf um árlega. Engin tilraun hef- ur verið gerð af hálfu kaup- mannablaðanna til þess að sanna hið gagnstæða, heldur Kf aðeins fullyrt að skilagreinar Kf. Húnvetn-nga, Biönduósi kaupfélagan- ^"U rangar, Kf Skagstrendinga, Skagaströnd Og sýnir þa< . ersu kaup Kf Skagfirðinga,' Sauðárkróki .......................... 518.888.70 'menn stanr’ vígi. Kf. Austur-Skagfirðinga, Hofsósi ......................... 79.687.97 BlÖð andstæð nga samvinnu Svf- F'iótamanna, Haganesvík ................................. 28.724 60 félaganna hafa gjarnan bent Kf Si9|firði"ga< sigiufirði ........................... 226.152.03 ■'* Ólafsfjarðar, Oiafsfirði ........................... 135.660.03 Eyfiroinga, Akureyri ............................... 2.932 481.46 Súgfirðinga, Suðureyri ............. ísfirðinga, ísafirði ............... Strandamanna, Norðurfirði ........... Kf. Steingrímsfjarðar, Hóimavík ......... Kf. Bitrufjarðar, Óspakseyri ............ Hrútfirðinga, Borðeyri .............. Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga Kf. Kf 31.237.26 413.695.28 34.489.00 114.844.52 15.643.13 73.832.74 270.032.48 360.555.82 79.926.00 Kf Kf. Kf. Kf. á. að söluskattsgreiðslur fé- laganna væru í éngu samræmi við velt.u þeirra. Nú vita þeir sem þessar níðgreinar hafa Kf. ritað, ósköp vel. að í mörgum Kf. jfélaganna. sérstaklega i dreif- kf jbýlinu, eru stóril' liðir í veltu Kf- Langnesinga, Þórshöfn undanþegnir söluskatti í smá- Kf' VoPní.,rðiP.9a, Vopnafirði Verkamanna, Akureyrar . . . Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri . Þingeyinga, Húsavík Norður-Þingeyinga Kópaskeri Raufarhafnar. Raufarhöfn Kf. Borgarfjarðar, Borg’rfirði eystra Kf. Austfjarða, Seyðisfirði ....... 42 901.00 61.747.12 651 944.00 163.547 00 138 391.90 171.953.38 138122.30 60.268 85 123 213.00 217.570.90 isölu. Má þar til nefna t. d. mjólk, tilbúinn áburð, fóður- _. , , , Kf. Fram, Norðfirði ............................................. ...... vorur, bensm, oliur, tobaks- Kf Björk( Eskifir3i ................................................ 89S33.09 V.0rur Og margt fleira. Hér ei' Kf. Héra»sbúa, ReyðarflrSi ...................................... 399.647.51 einmitt um vörutegundir að Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði ......................................... 141 977.69 ...................... 76.908.39 .................. 78 692.61 ..................... 307.446.46 .................. 242 458.15 ...................... 83.545.00 .................. 429 221.00 l’æða, sem Öll dreifbýlisfélög- Kf. Stöðfirðlnga, Stöðvarfirði in verzla með í miklum mæli, Kf. Berufjarðar, Djúpavogi .................. en enginn söluskattur er lagð- Kf- Austur-Skaftfellinga, Hornafirði ur á. Það skal því endurtekið, Kf' Skafffel,msa< Vlk Mýrdai Kf. Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum Kf. Kf. að söluskattur er ekki lagður á heildarveltu, þar eð ýmsar vörutegundh- eru þar undan- Kf þegnar. I Söluskatturinn jstofn, sem stjórnendur lands- Kf. Kópavogs, Kópavogi ............................. 59.740.00 i ins hafa lagt á til ríkisþarfa. Kf Hvammsfjarðar, Búðardal ...................... 114.960.91 í hvert skipti, sem þú lesandi |góður, kaupir þér einhverja i vörutegund, greiðir þú 3% til ! viðbótar við hið eiginlega vöru verð. Þessum þremur hundr- aðshlutum ber svo smásalan- j um að skila til ríkisins. Kaup- i félögin gera það, en hjá kaup- j mönnum eru taldir slíkir mis- Rangæinga, Hvolsveili ................................. Árnesinga, Selfossi .................................... 1.468 097.00 Ingólfur, Sandgerði .................................... 47.595.55 Kf. Suðurnesja, Keflavik .................................... 531.185.00 er tekju- Kf. Hafnfirðinga, Hafnarfirði ............................. ..... 294.847 45 Samtals kr. 14.166.792.28 Níunda þing Verkstjórasambandsins • Níunda þing Verkstjórasambands enda, sem þar með hafa sýnt mál Ísíands var haldið að Laugarvatni um þessum fullan skilning og nú dagana 19. og 20. ágúst. Á þingiö á síðustu áruiji lagzt á eitt með bl’estir, sern að ofan greinir. mættu 49 fulltrúar frá þeim ve-!;- sambandinu við undirbúning aS Má þar ef til VÍII mestu urn stjórafélögum, sem í sambandinu stofnun verkstjóraskóla. Er nú svo að kenna að sölulaun verzl- eru’ ?n Þau eru 15, með samtals komið, að á síðasta alþingi voru r ., , ~ um 570 félagsmenn. Fjöldi kvenna samþykkt lög um stofnun hans. ana eru a Itof lag, og þar eð var þar einnig Ineð eiginmön„um Auk samþykkta ; launa og kjar£ stiornarvoldin hafa lltlð eftir- sínum, þannig að samtals var rnálum verkstjóra var á þmgini' lit rneð kaupmönnum, þá þarna samankomnir 85 menn, á meðal annars samþykkt, að sam hneigjast þeir að þessari fjár- öflunarleið. vegum sambandsins. bandið gerist aðili að stjórnunar Verkstjórasambandið er opið öll félagi íslands og þar með að leit h,* um verkstjórum og verkstjórafé- ast við að auka möguleika félags Það skai þvi endurtekið her, |0gumj j hvaða starfsgrein sem er, þess á fræðslu um vísindalega og að verzlun er mikilsverður og hefur félagstala og skilningur hagnýtar leiðir til aukningar fran. þáttur í þjóðfélaginu, sem verkstjóra á samtökum sínum far- ieiðni og bættra vinnuhátta. aldrei verðnr rpkinn án nanð- *ð ört vaxandi seinustu ár. Sam- Stjórn sambandsins var að þessi svnleerar áSnear til bandið gerir iauna- og kjarasamn- sinni öll endurkjörin, en hans J . ” “ d d6mll5dl 111 inga fyrir félagsmenn sina við skipa: Guðlaugur Stefánsson greiðslu rekstrarkostnaðar. vinnuveitendur og gætir hagsmuna Reykjavík; Þórður Þórðarson Hafi Stjórnarvöldunum ber að þeirra gagnvart vinnuveitendum. arfirði; Þórarinn G. Sigurjónss hlynna að verzluninni en ekki Eitt höfuðviðfangsefnið hefur Reykjavík: Guðjón V Þorsteinsson draea úr kröftum henmr n? það haldið uppi og staðið fyrir Reykíavík; Adolf JE- Petersen araga ur Kroitum nennar og námskeiðum j þessu skyni raeð Reykjavik; Jón G. ónsson, Reykja ,sizt aí ollu að veikja Slðferðis- fjárhagslegum stuðningi vinnuveit vík og Guðni Bjarnason, Keflavi'i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.