Tíminn - 01.09.1961, Blaðsíða 7
T í MIN N, föstudaginn 1. septembcr 1961.
7
MINNING:
Þórhallur Bjarnarson,
prentari
Útför Þórhallar Bjarnarsonar er
gjörð í dag. Hann fæddist að Hlé-
skógum í Höfðahverfi hinn 21.
júlí 1881. Hann nam ungur prent-
list í prentsmiðju Björns Jónsson-
ar á Oddeyri.
Haustið 1904 fór hann á lýðhá-
skólann í Askov og stundaði þar
nám vetrarlangt, en síðsumars
1905 kom hann heim frá Dan-
mörku og hafði þá náð kaupum
á hraðpressu, en allt fram að
því, hafði í prentsmiðju Björns
Jónssonar verið unnið með sams
konar tækjum og þeim sem unnið
vair með á Hólum til forna
Síðustu vikublöðin, sem ’prent-
uð voru með hinni gömlu hand-
pressu í umræddri prentsmiðju,
voru vikublöðin Stefnir og Gjallar
horn, en þau lifðu allt til ársloka
1905, en þá kom Heimastjórnar-
blaðið Norðri til sögunnar, prent
að á sama stað, ^en með nýjum
t'ækjum.
Nánasti félagi og samstarfsmað
ur Jóhannesar Jósefssonar við
stofnun ungmennafélagshreyfing-
arinnar var Þórhallur. Þeir höfðu
báðir farið utan til náms á skól-
um, Jóhannes til Noregs, en Þór-
hallur til Danmerkur. En svo
t!nabær reyndist félagshreyfing
þessara ungu manna, að heita má
að hún færi eins og eldur um
landið. Enda hefur þjóðlífið vissu
lega með margvíslegum hætti bor
ið liennar merki.
Árið 1929 flyzt Þórhallur til ^
Reykjavíkur og vann þar að iðn
sinni, fyrst í ísafold, en flyzt
síðan í Gutenberg, þar sem hann
starfaði meðan heilsa entist. I
Nokkuð fékkst Þórhaliur við
bókaútgáfu. Og loks gerðist hann
stofnandi og meðeigandi að bók-
bandsstofnuninni Bókfell hér í
bænum.
Auk ungmennafélaganna var
það Goodtemplarareglan sem
hann helgaði krafta sína.
Hinn 10. febrúar 1917 kvæntist
Þórhallur Jónínu Guðmundsdóttur
ættaðri frá Tjarnarkoti á Reykja
nesi, en hún var af rangæskum
ættum. Börn áttu þau fjögur, tvo
sonu og tvær dætur. Þau eru:
Sigurleif, gift Aðalsteini Sigurðs-
syni verkstjóra í Bókfelli; Svein-
björn, flugvirki í þjónustu Flug-
félags íslands; Guðmundur, bók-
bindari, vinnur í Bókfelli, og Guð-
ríður barnakennari við Melaskól-
ann.
í landsmálum fylgdi Þórhallur
jafnan hinum frjálslyndu að mál-
um, áhugasamur og ágætur félagi
hvar sem hann tók sér stöðu, virt-
ur og dáður af öllum er hann
þekktu og áttu við hann skipti,
enda landskunnur sæmdar- og
dáðadrengur.
Systur átti Þórhallur eina,
Rannveigu Bjarnardóttur, og var
vangi
með þeim góð frændsemi. Rann-
veig er látin fyrir nokkrum árum,
en um það leyti, sem hún fellur
frá, fer að bera á krankleik þeim,
kölkun í mjöðm, sem mjög bagaði
Þórhall' hin síðari ár, en síðan
' Framhalri a 13 'iðu
I * ■ I
ID■■B■■■■■I
RÝMINGARSALAN stendur enn
10-50%
Skólafólk - skrifstofur - bankar
Vegna flutninga seljum við til 15. september meðan birgðir
endast. — Sumar vélarnar eru nú uppseldar, aðrar nærri því
!■■■■■■■■■!
!■■■■■■
COMBINA
k COMBINA er uppseld, en KOLIBRl skólaritvélin er komin
og kostar kr. 2960.00.
★ COMBINA ferðaritvélar í .tösku, 32 cm vals, tilvaldar fyrir
skrifstofur, á kr. 3.600.00 fkosta á nýja genginu kr. 6.200.00.
k Nokkrar IDEAL skrifstofuritvélar með 32 cm valsi verða
seldar á kr. 5.900.00 (nýja verðið er kr 8.100.00)
IDEAL
I ■ ■_■ ■*■■_■ ■■_■_•
RHEINMETALL
i ■_■ ■ ■ ■ i
_■_■ ■ ■■■■i
★ RHEINMETALL samlagningarvélar, rafknúnar, með 10 stafa
útkomu og kreditsaldo. Hafa tvo glugga sem ávallt sýna hvsð
stimplað er inn og eins hve hátt samlagningu er komið. Verða
seldar á kr. 8.900.00 (kosta á nýja genginu kr. 12.000.00).
■k RHEINMETALL samlagningarvélar, handknúnar, seldar á
kr. 5.900.00 (nýja verðið er kr. 8.000.00)
■■■■■■■■
■ *.*.■*'
■_■_■_■__■_■ ■_■_■_
'■"■'.■.•.■.■.■.■.'.‘.■.■.■.".".■■■.■.■.■.■.■.".■.■.■.■.■.■.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
★ Bankar, sparisjóðir og stærri fyrirtæki, athugið sérstaklega:
ASTRA samlagningarvélar með kreditsaldo og 12 stafa útkomu
(9.999.999,999,99). einu, tveim og þrem núllum í einu slagi, raf-
knúin, og ef rafmagn bilar, handknúnar og m/margföldunarút-
búnaði. seljum við á kr. 11.990.00 Verða kr 14.000.00 á nýja
genginu. ASTRA er þegar viðurkennd sem traustasta samlagn-
ingarvélin sem hér fæst. Vegna hinna sífelldu gengislækkana
er hún nauðsynleg öllum bönkum og stærri fyrirtækjum (12 stafa
útkoma).
Fagmenn segja:
Traustasta og ódýr
asta vélin sinnar gerð-
ar sem hér fæst.
ASTRA
!■■■■■■■■■!
•V.V.V.V.V.V.V.V.V.V,
!■■■■■■■■■■■■■■■■!
ALLAR ÞESSAR VÉLAR ERU AF NÝJUSTU ÁRGERÐ
(inodel).
BORGARFELL H. F., Klapparstíg 26, sími 11372
,.V.W.V.V.V.,.W.V/.VW.VAW.V.,AV...V.V.,,V.V.V.W.V.V...V.V.V.V.V.V.V...V.V.V.V.V.,.W.VAW
Verzlunaráíagningin
VerðlagseftMit hefur nú ver-
ið afnumið á mörgum vöruflokk
um. Þetta er bein afleiðing við-
reisnarinnar, samdráttarstefn-
u-nar. Saindrátturinn hefur orð
ið svo mikill á öllum sviðum,
vaxtaokrið óberanlegt cg Iáns-
fjárhöftin keyrðu fyrirtækin í
kút. hannig að umsetning þeirra
minnkaði og viðskiptin urðu treg
ari. Það hlaut að koma að því.
að samdráttarstefnan ' lamaSi
verzlunina eg ef haldið vcrður
áfram á sömu braut mun hún
enn þrengja hag hennar og erf-
iðleikarnir bitna á öllum lands-
mönnum.
Ef horfið hefði verið frá sam-
'1 -áttarstefnunni, vaxtaokrið af-
numið, lánsfjárliöftin Iinuð og
f’-amkvæmdir, atvinna og við-
-kinti í landinu örvuð með fleiri
iákvæðum aðgerðum, hefði um-
-etning fyrirtækjanna strax vax
ið stórum og þá hefði hækkun-
ar á álagningu ekki verið þörf,
því að með vaxandi umsetningu
er unnt að lækka álagningu án
þess að heildartekjur minnki
Viðreisnin er komin í algjört
þrot og samdráttarstefnan mun
skrúfa okkur Iengra og lengra
niður á við og vinna meira og
meira tjón. Ríkisstjórnin bcr
höfðinu enn við steininn og í
stað þess að bregðast við með
jákvæðum aðgerðum, fremur
hún stórkostlega gengislækkun,
sem ekki verður réttlætt á nokk-
urn hátt, en hyggst í leiðinni og
aukalega leggja enn meiri byrð
ar á almenning með því að reyna
að lina þá kreppu, sem samdrátt
arstefnan hefur komið verzlun
* Iandsmanna í. Ef samdráttar-
stefnunni verður haldið áfram,
verður þetta hins vegar verzlun-
inni skammgóður vermir. Engin
verzlun fær staðizt, hversu sem
álagningin er há, nema einhver
h.fi nægilegt fé handa á milli
H1 að kaupa. — Framleiðslu-
stefnan á nv. bað er lausnin.
Svílr oe hótanir
Sú einstæða ráðstöfun núver-
andí ríkisstjórnar, að taka vald
af Alþingi með bráðabirgalög-
um. til þess að geta lækkað í
skyndi gengi íslenzku krónunn-
ar að eigin geðþótta, er ljótur
leikur, sem islenzka þjóðin fær
ekki enn að fullu skilið. Hins
vegar finnur þjóðin, að ástæðan
seni ríkisstiórnin Iætur uppi fyr
ir verknaðinum, er ósönn. Það
fær ekki staðizt, að hækkanir
þær, sem urðu á kaupgjaldi —
réttlæti þessa gengisfellingu.
Þetta finna og sjá allir. En
hvers vegna gerði ríkisstjórnin
betta bá, spyr maður mann. Fáir
vilja trúa bví, að hún hafi gert
bað eingöngu sem hefndarráð-
stöfun. Nei. hér kemur fleira til.
Til gengisfellingarinnar var grip
ið til að reyna að bjarga gjald-
broti viðreisnarinnar. sem fyrir-
sjáanlegt var áður en þessu ári
lyki. Tvö dæmi sýna þetta Ijós-
lega.
Svertan var varla þornuð á
tilkvnningunni um gengislækk-
un, begar gefin voru út bráða-
birgðalög um að taka 6% gjald
af lítflutninffsfrarnlpiðslunni og
leggja i sérstaka sjóði til stvrkt-
ar sjávanltveginum. sem viðreisn
in hafði lamað svo. að við stöðv-
un lá. Oe betta var gert þrátt
fyrir hað. bntt ríkisstjómin Ivsti
bvi hátíðlega vfir. að styrki vildi
hún ekki upp taka.
Sú ráðstöfun ríkisstjórnarinn-
ar að taka gengishagnað af allri
óseldri útfliitningsframleiðslu. er
framleidd var fyrir 1. ágúst. og
láta hana renna f ríkissjóð. er
tilrnun til að rpvna að hylja há
stað-evnd að ríkissjóður hefði
komizt í alejör þrot á þessu ári
vegna lömunaráhrifa viðreisnar-
innar á tekjur ríkissjóðs.
(Einlierji).