Tíminn - 01.09.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.09.1961, Blaðsíða 15
T í MIN N, föstudaginn 1. september 1961. 15 mm Slmi 1 15 44 Samsæri($ gegn forset- anum Geysispennandi ensk- amerísk saka- málamynd. — Aðalhlutverk: Richard Todd Betzy Drake Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. KvenskassuS og karlarnir Grínmyndin með KÓ.BAyidcSBLQ Simi: 1918f „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerisk grín- mynd í litum um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir i friðsælum smá- bæ Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9. Simi 1 14 75 Illa sétSur gestur (The Sheepman) Spennandi. ve) leikin og bráð- skemmtileg, ný, bandarísk Cinema- Scope-Iitmynd Glenn Ford Shirley MacLaine Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Fóstbræíur Framhald al 8. síðu Moskvu kemur til móts við kór- inn Ingvi Ingvarsson sendiráðsrit- ari, en íslenzka utanríkisráðuneyt- ið hefur af mikilli velvild falið honum að vera leiðsögumaður Fóstbræðra um Sovétríkin. Er Ingvi nákunnugur mönnum og mál efnum þar eystra og talar ágæt- lega rússneska tungu. í Moskvu verður dvalið í 4 sól- arhringa og haldinn einn samsöng- ur, auk þess sem sungið verður fyrir útvarp og sjónvarp. Séð verður fyrir því að kórmenn fái ríkuleg tækifæri til þess að skoða borgina og nágrenni hennar, sækja leikhús, óperur og 'söfn þann tíma, sem dvalið verður í Moskvu. Hinn 15. september verður haldið vestur á bóginn, og komið til Ríga daginn eftir. Þar og í nær- liggjandi borgum verða haldnir 2 samsöngvar. Hinn 21. september verður komið til Leningrad öðru sinni, og nú dvalið þar í 4 daga. Haldnir verða 2 samsöngvar. en góður tími mun gefast til þess að skoða borgina og nágrenni henn- ar. Lagt verður af stað heimleiðis hinn 25. september, og komið til Reykjavíkur með Flugvél Flugfé- lags fslands aðfaranótt hins 27. september. Hefur öll förin þá staðið réttar 3 vikur. Eins og lesendur munu minn- ast, er aðeins rúmt ár liðið síðan Karlakórinn Fóstbræður fór söng- för til Norðurlanda, er takast þótti með miklum ágætum, svo sem blaðadómar báru órækt vitni. Verður ekki annað sagt en að þeir félagar láti skammt stórra högga í milli, er þeir nú svo skömmu eftir ráðast í ennþá lengri og kostnaðarsamari ferð. Þótt dvöl kórsins og ferðalög um sjálf Sov- étríkin séu kostuð af sovézka menntamálaráðuneytinu. þá er ann ar ferðakostnaður að sjálfsögðu mjög mikill £yrir svo stóran hóp manna. Því hafa Fóstbræður hleypt af stokkunum skyndihapp- drætti í fjáröflunarskyni, og stend ur sala í því sem hæst þessa dag- ana. Dregið verður 15. október en meðal vinninga má nefna hús- gögn að verðmæti 25 þús. kr., svo og flugfar fyrir tvo til Lundúna eða Kaupmannahafnar og heim aftur. Nokkuð af happdrættismið- unum gilda jafnframt sem að- göngumiðar aðy samsöngvum Fóst- bræðra í Austurbæjarbiói dagana 4. og 5. september n. k. Mun þeg- ar vera hartnær uppselt á báðar söngskemmtanirnar, og ættu þeir HAKN AKHKDI SÍTTI' 5 m 84 6. VIKA. Bara hnPfirja .... 136211 (Call glrls tele 136211) AðalhJutve-rK Eva Bartoh Myna sem ekk* þart að augiýsa VeJ gerð, efnismikil mynd, bæði sem harmleikur og þun^, þjóðfélagsádeila Sig Grs.. Mbl Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Dinoraurus Ævintýramynd I litum. Sýnd kl. 7. Auglýsingasími TIMANS er 1 9523 Sér grefur gröf.... Fræg frönsii sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin Daniele Dlorme Sýnd kl. 5, 7 og 9. Or djúpi gleymskunnar Hrífandi ensk stórmynd eftir sög- unni „Hulin fortíð". Sýnd kl. 7 og 9 Tálbeitan Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Me‘ð báli og brandi (The Big Land) Hörkusennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum. Alan Ladd Virginia Mayol Edmond O'Brien Bönnuð börnu niinnan 16 ára. pÓkSCCt^Í Sím* 32075 Kvennaklúbburinn (Club De Femmes) Afbragðsgóð og sérstaklega skemmti leg, ný, frönsk gamanmynd, er fjall- ar um franskar stúdínur í húsnæðis- hraki. — Danskur t’exti. Nicole Courcel Yvan Desny Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1 89 36 Paradísareyjan (Paradise Lagoon) Komn 0Ú ti! Rpvkiavíkur þa er vinaíólkið og fjönð í Þórscafé 'ECHNICOLOt MC mru (JMTFDQQaXTISTS Wichhira^; VARMA Óviðjafnanleg og bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd i litum. Brezk kímni eins og hún gerist bezt. Þetta er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Kenneth More Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og 9 ..merisk stórmyno i litum, tekin og sýnd a 70 mm filmu Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Miðasala frá kl. 2. í stormi og stérsjó Næturklúbburinn sem enn hafa ekki tryggt sér miða, að vinda að því bráðan bug. Miðarnir fast í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. og einnig hjá kórmönnum sjálfum. Stjórn Karlakórsins Fóstbræðra skipa nú: Þorsteínn Helgason, for- maður, Magnús Guðmundsson, varaformaður Ásgeir Hallsson, rit ari og Valur Arnþórsson. gjald- keri. í utanfararnefnd kórsins eru þessir menn: Ágúst Bjarnason, Gunnar Guðmundsson og Sigurður E. Haraldsson. PLAST Þ Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7. simi 22235 Húseigendur Geri við og stilli olíukynd- mgartæki Viðfo'-ðir á ails konar heiroilistapkuim Ný smíði l.áríð tacmann ann- ast vprkið Sirrn V40l •) 3444U pftir kl 5 siðd (Allt the brothers where Valiant) Hörku spennandi amerísk litkvik mynd Robert Taylor Ann Blyth Steward Granger Bönnuð börnum Sýnd kl 7 Miðasala frá kl. 4. Guðlaugur Einarsson Málflmningsstofa. Frevmgötu 37 sími 19740. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl Vilhjálmur Arnason hdl. Símar 24635 og 16307. Ný, spennandi, fræg, frönsk mynd frá næturlífi Parísar. Úrvalsleikararnir: Nadja Tiller Jean Gabin (Myndin var sýnd 4 mánuði í Grand í Kaupmannahöfn). Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. kvik- Jte&AAÓtCít&áþ Z. tf‘V»*v»*v»v*v.-v--v.v.«*v»-v.'v.'\fc.-%,.-v, I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.