Tíminn - 01.09.1961, Síða 16

Tíminn - 01.09.1961, Síða 16
198. blað. Laugardaginn 2. september 1961. Leikfimi efst á blaði, kristin fræði neðst Líf á bláþræði yfir Hvítadal Hæsta loftbraut í Evrópu er1 unum yfir Hvítadal, voru karlar, í Ölpunum frá Chamonix í konur °e börn- Þetta íoIk hóf ferð c i i i j- ,'i f . sina í sólskini og hita neðan úr Frakkland. t.l Courmayeur . dölum Alpanna> 08g þetta var ævin Italiu. A priojudaginn var týrið, sem það ætlaði að veita sér voru áttatíu menn á ferð með — að svífa yfir jökulheima hins loftbrautinni í litlum fjögurra mikla fjallgarðs. Þarna varð það manna klefum, 150—200 að hafast við næturlangt í heljar- .... kulda, því að hætta varð björgun- metra yfir jokulauðnum fjalls arstörfum að sinni, þegar myrkur ins Mont Blanc, þegar frönsk datt á. orrustuþota flaug á dráttar- taugar loftbrautarinnar og purpaði þær í sundur. Þetta Þessar aðferðir eru til björgun- ar, þegar svona stendur á. Ein er sú að nota kopta og bjarga fólkinu í þá úr klefunum, þótt slíkt sé gerðist yfir svonefndum Hvíta ekki barnaleikur í svimandi hæð. dal, þar sem 3,2 kílómetrar j Önnur er sú, að festa kaðalstiga eru milli burðarstólpa. , I á„k!efana’f þá *íga tU jar®ar r 1 og koma folkinu þanmg mður. „ . Slíkt kemur vart til greina í mik- Farþegar voru i 32 klefum,jim hæð Loks er hugsanlegt að hangandi neðan í stalvirum lott 1 festa vira [ klefana og draga þá brautannnar, og sa klefi, sem næst að næsta viðkomustað. ur var þemi stað, þar sem þotanj sleit sundur dráttartaugarnar, hrap Þarna var byrjað á því að reyna aði 150 metra niður í grýtta fjalls-i að koma mat og ábreiðum til fólks ■hlíð. Sjö aðrir klefar hröpuðu úr,í klefunum úr koptum, en margar minni hæð og nokikrir i'ákust á. þeirra tilrauna misheppnuðust. Það Þeir, sem ekki hrukku af vírunum, jók hættuna til muna og torveld- dingluðu þar, sem þeir voru komn-i aði björgunarstarfið, að kastvind ir, með farþegana innan borðs, ar eru tíðir þarna á milli fjall- alls fjörutíu manns. 1 anna. Níu manns biðu bana, þegar ' , klefarnir féllu niður, en langflest- ,Að kvol,dí ffyr=laK dagslns hafðl ir hinna, sem í þeim voru, stór-, aðeins tekizt a«bJar«» sextan slösuðust. Þeir voru sóttir í kopt- ”önnumur sex klefum með f3"1' um og fluttir í sjúkrahús í Cham fíalfl mlUl fluSmanna > koptum. onix við rælur Mont Blancs. 1 Imustarfsmanna og bjorgunar- í klefum þeim, sem héngu á vír svelta' Vor» Þessir .kfefar dregmr að næslu viðkomustoð. Hinir urðu að bíða næsta adgs, er hafizt var handa í dögun og björguninni lok- ið með svipuðum hætti og daginn áður. Söngur og kristin fræði eru leiðinlegusfu námsgreinar skólanna, var nálega einróma dómur 34 danskra nemenda á fjórtánda ári, þegar skoðana könnun fór fram í sextán bekkjum, tíu í Horsens og sex í Kaupmannahöfn, að frum- kvæði uppeldismálastofnunar Danmerkur. Nemendurnir voru látnir gefa námsgreinun- um einkunnir, og voru ein- kunnastigin fimm. Vinsælasta námsgreinin reynd- ist leikfimi, en að öðru leyti var röð'in þessi: Tölvísi, heimilisverk, handiðnir, reikningur, saga, flat- armálsfræði, landafræði, teikning, eðlisfræði, föndur, þýzka, enska, náttúrufræði, skrift og söngur og kristin fræði. Danska var ekki tekin með við skoðanakönnunina, þar eð dönskunáminu er skipt í margar námsgreinar í skólunum. Þessi skoðanakönnun gefur að sjálfsögðu mikla vísbendingu um það, hvernig nemendum geðjast að sjálfum námsgreinunum, en vafalaust blandast hér inn í, hvern ig þeim fellur við kennarana. Það eykur vinsældir eða óvinsældir námsefnisins, hvort kennaranum tekst að vinna hug nemendanna, hvort hann þyki leiðinlegur eða hefur jafnvel aflað sér óvinsælda meðal þeirra. I Jesper Florander, deildarstjóri i uppeldismálastofnuninni, skýrði fyrir fáum dögum frá niðurstöð- um þessarar skoðanakönnunar. Hann sagði, að allir bekkir hefðu sett söng og kristin fræði neðst á listann, og bendi það til þess, að kennslu í þessum greinum sé mjög áfátt í samanburði við aðra kennslu. Mestri furðu kvað sæta, hve tungumálin voru neðarlega á skrá. Það stafar vafalaust af því, hve langvinnt og þreytandi nám þarf til þess að ná valdi á útlendum málum. En þegar nemendur voru spurðir. hvort þeir vildu halda á- fram tungumálanámi, svöruðu langflestir játandi. Stúlkunum fell ur betur söngur óg skrift en drengjunum, en drengirnir eru meira gefnir fyrir eðlisfræði. — Yfirleitt verður þó að segja, sagði Jesper Florander, — að nemendur séu mjög raunhæfir í dómum sínum um námsefnið. Þeim virðist flestúm ljóst, að skól inn á að búa þá undir lífið og starfið. Við athugunina kom einn ig fram jákvæð stefna til skól- anna og skólafélaganna. Gengislækkunarf lóðið: Póstgjöldin hækka í dag Erfið viðgerð á Stórviðri Vestmannaeyj im, 31. ágúst. — Unnið hefur verið síðan i þyrj- un ágúst að viðgerð á Hörgeyrar- garði, sem togarinn Marie Rosetti strandaði á 10. janúar í vetur. Verkið hefur sótzt heldur seint, ið fram til síðustu daga og hefur það valdið erfiðleikuin. Málaferli vegna tjónsins, sem metið er á 2.9 miljónir, standa yfir við vátryggjendur og eigend- þar sem töluvert brim hefur ver- ur logarans. S.K. Ný gjaldskrá um póstburðar- gjöld gengur í gildi 1. september 1961. Helztu breytingar frá fyrri gjaldskrá eru þær, að burðargj. fyrir bréf innanlamds hækkar um 50 aura í kr. 3.50 og fyrir prent um 20 aura í kr. 1.40. Innanbæj- arburðargjald verður hins vegar óbreytt, kr. 2.50 fyrir bréf og kr. 1.00 fyrir prent. Burðargjald fyrir bréf og prent til útlanda í sjópósti hækkar tilsvarandi eða í kr. 4.00 bréf og kr. 1.60 prent. Burðargjöld fyrir inrituð blöð og tímarit verða einnig óbreytt. Helztu flugpóstburðargjöld til útlanda verða: Norðurlönd, 20 gr. bréf kr. 5.00, Bretland kr. 5.50 og önnur Evrópulönd kr. 6.50. Til Bandaríkjanna verður burðargj. fyrir 5 gr. kr. 5.50 og kr. 7.00 fyr- ir 10 grömm. Burðargjöld fyrir póstávísanir og póstkröfur verða nú allmiklu lægri fyrir hærri upphæðir og sömuleiðis ábyrgðargjald fyrir verðbréf og böggla. Hvað næst? Skagaströnd 28 ágúst. — Á f östudag síðastliðinn gerði t hér mikið rok, er stóð allt til laug ardags. Var veðurhæðin allt að tólf vindstig í snörpustu hryðjun- um. Allmiklir heyskaðar urðu af i völdum stormsins. Hey, sem stóð úti, fauk, og einnig mun rokið hafa sópað nýslegnu heyi af tún-| um. Síldarverksmiðjan hefur nú lok ið bræðslu, og bræddi hún alls 21 þúsúnd mál í sumar. Fengust um 350 lestir af lýsi, en mjöl- vinnslan mun hafa skOað um 9500 —10.000 pokum af síldarmjöli, og er mjölið óvenju gott. Mjöl- verð hefur nú verið ákveðið 485 krónur fyrir hver 100 kg. Háskólabíó Háskólaráð hefur ákveðið, að hið nýja kvikmynda- og hljóm- Icikahús háskólans skuli heita Háskólabíó. Vegna mjög mikillar hækkunar a útgáfukostnaði, hækkar blað- gjald Timans um kr. 10.00 á mánuði og verð auglýsinga i kr. 30,00 hver dálksentimetri, frá og með deginum í dag, 1. septemberl961. t

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.