Tíminn - 01.09.1961, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, föstudaginn 1. september 1961,
MINNISBOKIN
í dag er föstudagurmn
1. sept. (Egediusmessa)
Fiskv.Iandhelgi Islands
færÖ í 12 mílur 1958.
Tungl í hásuðri kl. 5.45
Árdegisflæði kl. 9.55
Næturvörður 1 Iðunnarapóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði er
Ólafur Einarsson.
Slvsavarðsiotar Hellsuverndarstoð-
'tn.pi opln allan sólarhrlnglnn —
Nætorvörður lækna kl 18—8 —
Stmi 15030
Moltsapötek og Garðsapötek opln
vlrkadaga kl V—IV laugardaga frá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16.
Kópavogsapötek
opið til ui 20 virka daga laugar
daga til K1 16 og sunnudaga K1 13—
16
Mln|asatn Reyk|avikurbæ|ar Skula
túni 2 oplð daglega trá K1 2—4
e. U. nema manudaga
P|úðmtn|asatn Islands
ej oplð á sunnudögum. Þrlðjudögum,
timmtudöguro og laugardr—ra Kl.
i .30^—4 e miðdegl
Asgrimssafn. Sergstaðastrætl 74.
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga K1 1,30—4 — sumarsýn
Ing
Arbæjarsafn
oplð daglega K1 2—6 nema mánu-
daga
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
Listasafn Islands
er olpð daglega frá 13.30 til 16
Bælarbúkasafn Revklavlkur
Slmi I —23 ■, 08:
Aðalsatnið Plngholtsstrætl 29 A:
Útián: 2—10 alla virka daga
nema laugardaga 1—4 LoKað á
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla vtrka daga
nema taugardaga 10—4 LoKað
a sunnudögum
Otibú HOImgarðl 34:
S—v alla vlrka daga. nema laug
ardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla vlrka daga. nema
laugardaga
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í GufunesL Arnarfell
er í Archangelsk. Jökulfell lestar á
Norðurlandshöfnum. Dísarfell er á
Raufarhöfn. Litlafell er á leið til
Rvíkur frá Skagafjarðarhöfnum. —
Helgafell fór 26. þ.'m. frá Seyðisfirði
ál'eiðis til Riga, Helsingfors, Hangö
og Aabo. Hamrafell fór 23. þ. m. frá
Hafnarfirði áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkkins:
Hekla fer frá Gautaborg í kvöld
áleiðis til Kristiansand, Thorshavn
og Rvíkur. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21,00 i kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill er væntanlegur árdegis í dag
til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík
kl. 17,00 i dag vestur um land til
Abureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið
Eimskipafélag fslands:
Brúarfoss kom til Dublin 30. 8. Fer
þaðan til New York. Dettifoss fer frá
Vestmannaeyjum í kvöld 31. 8. til
New York. • Fjallfoss fer frá Akra-
nesi í kvöld 31. 8. til Keflavíkur og
þaðan vestur og norður um land til
Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss
fór frá Fáskrúðsfirði 30 8. til Hull
og Grimsby Gullfoss kom til Rvikur
31. 8. frá Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss fór frá Hull 28. 8. Væntan
legur til Rvíkur kl 6,00 í fynramáhð
1 9. Reykjafoss fór frá Rotterdam
30. 8. til Rvíkur. Selfoss fór frá New
York 25. 8 til Rvíkur. Tröllafoss kom
til Rvíkur 18. 8. f,rá Hamborg. Tungu
foss fer frá Húsavík í adg 31. 8. til
Siglufjarðar
Laxá
lestar sOd á Norður- og Austurlands
höfnum.
Hf. Jöklar:
Langjökull fór frá Þórshöfn 29. 8.
áleiðis til Gautaborgar, Naantal'i og
Riga. Vatnajökull fór frá Vestmanna
eyjum 29. 8. áleiðiá*'. til Grimsby,
London og Rotterdam.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl 08,00 í adg. Vænt-
anleg aftur tU Reykjavíkur kl. 22,30
í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í
fyrramálið. — MUlilandaflugvélin
Skýfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 íj
dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23,30 í kvöld. Flugvélin fer tU Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
10,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egils
staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akureyrar;
(2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísa
fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir:
Föstudag 1. sept. er Snorri Sturiu-
son væntanlegur frá New York kl.
6,30. Fer til Luxemborgar kl. 8,00.
Kemur til baka frá Luxemborg kl. j
24,00. Heldur áfram til New York
kl. 1,30. — Þorfinnur karlsefni er,
væntanlegur frá New York kl. 9,00. J
Fer tU Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10,30. — Eiríkur rauði
er væntanlegur frá New York kl.!
9,00. Fer til Luxemborgar kl. 13,30.1
Kemur tU baka frá Luxemborg laug
ardagsmorgun kl. 4,00. Heldur áfram
tU New York kl. 5,00. — Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur frá Stafangri
og Osló kl. 23,00. Fer til New York
ki. 00,30. i
Leyna líkráninu enn
Ekki eru öli krunimamál úti enn.
Morgunblaðið skýrir frá því i gær,
að legátarnir þar hafi gert þrl3$u!
reisuna upp í Mosfellssveit á hrafha
þing og komizt að þeirri vissu, að
Úlfarsfellskrummi lifi enn góðu lífi.
Er mynd af honum þvi til sönnunar.
Ég fyrir mitt leyti tel þetta nú ekki
mikla sönnun, og gætl alveg eins ver^
ið, að Mogga-piltar hefðu farlð upp
eftir og grafið lík hins skotna
krumma upp öðru sinni og myndað
hann. Þá lýslr Moggi því, að ýmis
óhöpp steðji nú að þeim köppum,
svo að ekki sé einleikið, og seglr um
það á þessa leið: „Þegar framkalia
áfti filmuna af honum og banamannl
hans í gær, þá varð framkallarinn
of sterkur og lá við, að myndin færi !
út um þúfur. Þegar brjóta átti sög-1
una af hrekkjabrögðum hans inn í
siðuna, þá hrundi letrið í gólfið, og
þegar mynda átti góða krumma í
gær, þá sprakk hjólbarðinn á hlað-
inu á Ásulundi".
Ja, er það nú furða, þótt eitthvað
hendi, leyfi ég mér að segja, þegar
farið er að grafa upp krummalík til
að mynda. þau, og eru þeir Mogga-
menn varia búnir að bíta úr nálinni
með þetta. Og þrátt fyrir ýtarlegar
frásagnir og þrjár ferðir upp í Mos-
fellssveit leyna Mogga-menn því enn,
að þeir grófu uþp hrafnslíkið og
bæta þar með gráu ofan á svart —
hylmingu á ódæði. Svo segja þeir
i gær, að hrafnarnir séu tveir, góðl
krummi lifi enn, en vondi krummi
sé dauður. Bezf gæti ég hins vegar
trúað því, að krumminn væri einn
og hinn sami, en hins vegar hafi
það verið afturgangan eða uppvakn
ingurinn, sem þeir voru að elta og
mynda síðast, og er það í samræmi
við uppgröft líksins, enda þurfti að
höggva af hausinn og setja milli
þjóhnappa, ef koma áfti í veg fyrir
— Af .ivorju hringirðu núna í imðj-
um matartímanum? Kanntu enga
mannasiði?
DENNI
DÆMALAUSI
KR0SSGATA
Lárétt: 1. skáldsaga, 5. illur andi, 7
hef leyfi til, 9. hræða, 11. hrökk við
13. rifa, 14. fugl, 16. ónafngreindur
17. fugl, 19. fjallshryggk.
Lóðrétt: 1. gaspra, 2. stöng, 3. í við
skitpamáii, 4. er veikur, 6. gefur a?
drekka, 8. tímabU (þgf.), 10. gyðja
12. töluorð, 15. handlegg, 18. fanga
mark bókaútgáfu
Lausn á krossgátu nr. 392:
Lárétt: 1. Sandur, 5. áar, 7. ES, 9
lina, 11. mjó, 13. nam, 14. Móri, 16
TA, 17. andar, 19. ernina.
Lóðrétt: 1. skemma, 2. ná, 3. dal, 4
urin, 6. ramara, 8. sjó, 10. Natan, 12.
órar, 15. inn, 18. DI.
Þetta kemur lika heim við forsíðu-
frásögn Vísis í gær, en þar er talað
afturgöngu við uppgröft, en því hafa um einn og sama hrafninn og fuli-
geplarnir við Mogga auðvitað gieymf. yrt, að hann sé dauður.
K K
I A
D D
D 1
i 1
Jose L
Solinai-
D
R
E
K
Lee
f all<
— Kipptu upp um þig pilsunum, kona, Geltandi byssur og þjótandi kúlur — Já, við verðum að minnsta kosti
og stökktu á bak fyrir aftan mig. Þú trufla giftingu Pankós. að skelfa hann.
veizt, að ég er rétti karlinn handa þér. — Skjóttu þennan helvítis apa, hann
er viss með að spilla öllu.
— Ertu að reyna að stela sígarettun- — Við skulum gera þetta upp okkar — Ég ætti að láta þá ganga af sjálf-
um mínum, um leið og þú ert kominn í milli. um sér dauðum, þetta eru báðir einskis
inn í klefann Þú ert meiri djöfuls þorp- nýlrir ræflar.
arinn, maður!