Tíminn - 01.09.1961, Blaðsíða 11
N’N, fSstndaginn 1. september Í9gl.
n
;.v.
Fornaldarborg frá 1550 f. Kr. ■:
finnst á grískri ey |j
V.V.V.V '.V.V.VV.V.V.VAV.'
hæða eru í nýtízku stíl, snúnir
og stílhreinir.
Og ekki hefur skort á hrein-
lætið í þessari borg, þvi að forn
leifafræðingarnir hafa grafið upp
og hreinsað fjöldan allan af bað-
kerjum. Þau eru flest ákaflega
íburðarmikil, gerð af mósaík og
hafa verið greypt í gólfin.
Á hinni örsmáu eyju Kea
(það þýðir ekki Kaupfélag
Eyfirðinga Akureyri, heldur
er þetta nafn eyjarinnar) í
Eyjahafi, skammt austan
Aþenu, hafa fornleifafræð*
ingar frá háskólanum í Cin-
cinnati uppgötvað fornan
bæ, sem talinn er stofnaður
um 1550 fyrir Krist. Allt út-
lit er fyrir, að þetta sé ein-
hver merkilegasti fornleifa-
fundur í Grikkjandi, og eru
þó margir merkir.
Orsökin til hinnar miklu þýð-
»gar þessa fundar er sá, að
þessi borg hefur ekki, eins og
flestar aðrar borgir, sem fundizt
hafa á síðari tímum, eyðilagzt í
eldi eða styrjöld, heldur hefur
hún farizt í jarðskjálftahríð, og
þrátt fyrir allt, hafa náttúruham-
farirnar hlíft borginni meira en
eyðileggmg af mannavöldum.
Nýtízku stigar
Til þessa er búið að grafa upp
mörg vel byggð .þriggja hæða
hús á Ayia Irene skaganum. Her-
bergi núsanna hafa verið stór
og vel loftræst, og stigarnir milli
Hin glaða gyðja
En mest er þó eftirvænting
fornleifafræðinganna í sambandi
við hof borgarinnar. Þar hafa
fundizt leifar af skurðgoði, gyðju
gleðinnar, sem að líkindum hefur
verið tignuð án afláts allt frá
síðasta hluta bronsaldarinnar.
í hofinu, sem hefur verið þung
lamaleg steinbygging, 18 metrar
á lengd en 7 metrar á breidd,
hafa til þessa fundjzt brot af
tveimur öðrum guðum. Styttur
þessar eru gerðar úr grófum leir,
hlöðnum utan á trégrind. Upp-
runalega hafa þær verið lagfærð-
ar með fíngerðari leir, en það er
nú að mestu dottið buit. Athyglis
verðast aí fundum þarna á Kea
er hin glaða gyðja, sem er með
há kinnbein og stór kringlótt
augu, stutt nef og ákveðna höku.
Því rniður vantar allt annað af
höfðinu en andlit, svo að ómögu
legt er að segja, hvernig höfuð-
klæði eða hárgreiðsla hefur tíðk-
azt á velmektardögum þessarar
stúlku.
Þótt sumri sé nú tekið að halla, og lítið hafi verið um bjarta og helta sólskinsdaga að undanförnu — og þó ein-
m'rtt kannske þess vegna — höfum við gott af að virða fyrir okkur þessa mynd, sem sýnir tvaer yngismeyjar
busla á vindsængunum sínum í Nauthólsvíkinni. Það er hvorki regn né kuidi í myndinni, og hún mun veita
mörgum yl í hretviðrum haustsins. (Ljósm.: TÍMINN — GE).
Hans heilag-
ieiki Som..
Mesti andans maður Síams,
hans heilagleiki Somdjephraaria-
wongsakuttayarnphrasangharaja
kom fyrir skömmu síðan til USA
og þar eins og heima í Thailandi
áttu flugfélögin í erfiðleikum
með að koma nafni hans og titli
á farseðla og farþegalista. En þeg
ar hann kom til New York, tók
síamski ambassadorinn þar á
móti honum og sagði: — Hjart-
anlega velkominn, heilagi og há-
velborni Somdjephrasangerhar-
aja — og sparaði sér þar með
15 samhljóða og 9 sérhljóða!
11. síban
Reykjavík
28. ágúst.
Ég þarf nú
heldur betur að
nöldra núna, og
það út af hlut,
sem ekki heyrist
oft nefndur, en
er þó ekki svo
lítilvægur. í þess
ari almennings-
klósettiausu borg, Reykjavik, er
"eitt aimenningsklósett þar sem
heitir á Bankastræti 0. Og það er
af þjónustunni þar, sem mig lang-
ar að segja sögu.
Ég fór þarna niður á laugardag-
inn annan en var með systur minni
en hún átti þangað erindi nokkuð,
ég hins vegar ekkert. Meðan ég
beið hennar, ranglaði ég inn eftir
húsinu, en gerði ekki svo mikið
sem að greiða mér. En þegar syst.
ir mín var ferðbúin á ný og við
gengum fram, heimtaði eftirlits-
konan krónu af mér líkal sem ekk-
ert hafði gert annað en að bíðal
Og hérna tjáði ekki að skýra mála-
Strip tease?
Danski leikarinn Preben
Uglebjerg kann svo sannarlega
að nota sér smáatriði til fram-
dráttar. Að minnsta kosti, ef
marka má þessa klausu, sem
nýlega stóð í sænska blaðinu
Göteborg Handels och Sjöfarts-
tidning:
— Preben Uglebjerg kemur
eins og venjulega fram í mjög
einföldum búningi. í Ósló lét
nann sér nægja vasaklút með
íorsku fánalitunum.
vöxtu, ég fékk ekki að fara aftur
upp á yfirborð jarðar nema borga
þessa skitnu krónul Auðvitað mun-
ar mann ekki mikið um krónu sem
slíka, en að borga krónu fyrlr
hreint ekki neift — nei, ég segl
stoppl
emur F
Sérðu stelpuna þarna við
borSiS. Svaka kroppur?
VildirSu hitta hana. Falleg
— háifæsandi. Sjáðu til, ég
þekki hana út og inn, ég
veit alveg, hvað hún gerir
næst.
Hvað heldurðu, að hún
panti. Pernod, ef til vill
anisette. Á daginn er hún í
virðufegum fötum og vinn-
ur hjá forleggjara. Hún
strebar allan daginn í vinn-
unni, svo að á kvöldin, eins
og núna, gerir hún sig súp-
erkvenlega og róar taug-
arnar.
Sjáðu? Anisette. Allir
strákarnir hafa auga á
henni. Hún veit það líka.
Virðist hún ekki merkileg
með sig? En hvers vegna
koma á djammstað eins og
þennan, ef hún vill ekki
láta pikka sig upp. Hún
vill láta pikka sig upp.
En hún er taugaóstyrk
út af þessu. Sjáðu, hvern
ig hún fitlar við glasið.
Hún hefur aldrei gert
þetta áður. Hún er ný-
búin að slíta sambandi
við vin sinn. Þau voru
orðin dauðleið hvort á
öðru. Hana langar í til-
breytni, en hún er ekki
viss um, að þetta sé
rétta leiðin.
Það skiptir ekki máli
•’úna. Núna er strákur-
'nn á næsta borði á leið
''ð henni. Leikaratýpa.
Atvinnulaus. Hún hefur
sennilega lesið of mikið,
svo að hún ætfi að falla
fyrir þessu. Hann virðist
útreiknanlegur, svo að
hún hugsar sér, að hún
hafi tökin á honum.
Sagði ég ekki. Hann er
kominn að borðinu hjá
henni. Hún verður fyrir
miklum vonbrigðum.
Vesalings barn er hún.
Ef hún bara vissi, að ég,
sem skil hana alveg, hef
beðið hér allan tfmann.