Tíminn - 29.09.1961, Side 10

Tíminn - 29.09.1961, Side 10
10 HHINN, j.i.n 29. septembcr 1961. MINNISBÓKIN í dag er fösfudagtirmn 29. sept. (Mikjálsmessa) Tungl í hásuðri kl. 4.26 Árdegisflæði kl. 8.29 Næturvörður í Laugavegsapóteki Næturlæknir í Hafnarfir0i: Garðar Ólafsson. Slysavarðsfotan ■ Heilsuverndarstöð Innl. opln allan sólarhringlnn — Næturvörður Iskna kl. 18—8 — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opiB tii kl 20 virka daga/ laugar daga tii kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mln|asafn Reyk|avlkurbæ|ar. Skúla túnl 2. optB daglega frá kl 2—4 e. h., nema mánudaga P|óðmln|asafn Islands ei opið á sunnudögum. ÞriBiudögum flmmtudögum og taugardö-'m kL 1.30—4 e miðdegl Asgrlmssafn. Bergstaðastrætl 74. er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn Ing Llstasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1,30—3,30. Llstasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bælarbókasafn Revklavfkur Slmi I —23—08 Aðalsafnlð Plngholtsstrætl 29 A: Otlán: 2—10 alla vtrka daga. nema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útlbú Hólmgarðl 34: 5—2 alla virka daga. nema taug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 6.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga Tæknlbókasafn IMSÍ, Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9, nema laugardaga kl. 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sonnudaga kl 4—7 e.h. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, l er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. — Akkuru má ég ekki vera svona klæddur í bænum? DENNI DÆMALAUEI Fyrsta sýning á hlnum sprenghlæilega gamanleik „Sex eða sjö", sem Leikfélag Reykjavikur hóf sýningar á í vor sem leið, verður næstkom-| andi sunnudag, 1. október. — Var leiknum þá mjög vel tekið og skemmtu, leikhúsgestir sér prýðilega, enda mikið hlegjð þá í Iðnó. — Myndin hér að ofan er af Bernhard og Jane, (Birgi Brynjólfssyni og Ritu Larsen). 417 KR0SSGATA ARNAÐ HEILLA Árnað heilla Á morgun, 30. september, verða gefin saman í hjónaband af síra Sveinbirni Ólafssyni í St. Paul, Minnesota, Áslaug Guðrún Harðar- dóttir og Jón Hákon Magnússon. — Heimillsfang þeirra verður þann dag International House, 1035 Summit avenue, St. Paul I, Minnesota USA. Mjólkurframleiðendur! Rétt þykir að benda á, að loft- kæling mjólkur er ófgllnægjandL jafnvel þótt hitastig kælitoftsins sé við frostmark. < 1 IU‘ Mjólkureftirlit ríkisins. \uglýsið í Tímanum Lárétt. 1 mannsnafn (ef.), 6 setja þokurönd á fjöll, 8 blása, 9 komteg- und (þf.), 10 nægilegt, 11 . . . dýr, 12 gyðja, 13 leiðindi, 15 hraðari. I Lóðrétt: 2 staður á Vestfjörðum, 3 tveir sérhljóðar, 4 mannsnafn, 5 land, 7 óunnið, 14 skammstöfun á menntastofnun. Lausn á krossgátu nr. 416 Lár^tt: 1 sigla, 6 nóa, 8 ein, 9 ull, 10 vík, 11 sko, 12 iða, 13 lán, 15 ás- inn. Lóðrétt: 2 innvols, 3 G. Ó. (Gísli Ól.), 4 laukinn, 5 helsi, 7 flóar, 14 ái. f D K A D uYíVfY - ' •’ --bíLl: H n i ■9, l S Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 07,45 í dag. Væntanleg aftuæ til Reykjavík ur kl. 23,30 í kvöld. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur kl. 23,30 í kvöld. Gullfaxi f-er til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 fcsrðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísa fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Sahnas Josp L D R E n — Kiddi, ég skal bara segja þér sann- leikann. Ég sé, að þú ert of gáfaður til þess að hægt sé að slá ryki í augu þín. — En ekki of gáfaður til þess að slá mér gullhamra! < — Ég elka vin þinn í raun og veru. Ég held, að við séum sköpuð handa hvort öðru. Og það er sannarlega kom- inn tími til, að hann setjist í helgan stein og stofni fjölskyldu. En þú hefur rétt fyrir þér að einu ieyti. Auðæfi hans reka endahnúlinn á þetta. Ef Pankó væri fátækur, léti ég ekki ást- ina ema fá mig til að giftast honum. FELAGSLIF Frá Guðspekífélaginu Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekiféiagshúsinu Sig- valdi Hjálmarsson flytur erindi: Guð speki einfaldleikans. Kaffi á eftúr. Utanfélagsfólk velkomið. Let i-aik — Herinn missti skriðdreka, sem sást hér síðast. Sendið þið tvo menn. — Já, herra. — Veiztu, hvað við erum komnir langt inn í skóginn? — Jamm. — Ég fór iengst inn í skóginn. fannst óráðlegt að fara lengra. — Allt i iagi. — Við getum ekki farið lengra 50 Mér mílur eru hámarkið. — Getur enginn gert neitt?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.