Tíminn - 03.10.1961, Side 3

Tíminn - 03.10.1961, Side 3
TÍMINN, Þrigjudaginn 3. október 1961. 3 Þessi mynd er frá Brattahlíð í Eiríksfirði, tekin ofan úr hiíðinni og niður yfir byggðina. Örln sýnir, hvar rústir Þjóðhildarkirkju ieyndust. Byltingarstjórnin festir sig í sessi NTB—Beirut, 2. okt. Byltingarstjórnin í Sýrlandi handtók í dag fyrrverandi vara forseta Arabiska sambandslýð- veldisins, Abdel Hamid Serraj. Serraj sagði af sér fyrir tveim- ur vikum og fór heim til Dam- askus. í yfirlýsingu stjórnar- innar segir, að handtakan sé gerð til þess að byltingin verði ekki í þágu einkahagsmuna. f aðalstöðvum sameinuðu þjóð-' anna í New York var staðfest, að nýja sýrlenzka stjórnin hefði sótt um upptöku í Sameinuðu þjóðirn- ar. Sýrland hefur einnig beðið Bandaríkin um viðurkenningu, en ákvörðun hefur ekki verið tekin enn um það í Washington. Jórdan- ía, Tyrkland, Guatemala, og Formósa hafa viðurkennt nýju stjórnina í Sýrlandi, en Makaríos á Kýpur hefur gert Nasser forseta orðsendingu, þar sem hann harm- ar uppreisnina. Egypzkir borgarar flytjast nú í stórhópum frá Sýrlandi. Sex hundruð Eygptar komu í dag til Líbanon og fóru um borft í egipzkt skiþ, sem er á leið til Egyptalands. Fregnir af ástandinu í Sýrlandi eru mjög ósamhljóða. Nasser for- seti fullyrðir, að barizt sé í þrem- ur borgum landsins, en byltingar stjórnin segir, að allt sé með kyrr um kjörum. Blaðamönnum var í dag leyft að koma inn í landið, eftir að landamærunum hefur ver ið lokað í þrjá daga. Allsherjarverk- fall í Algeirsborg 2. september. Almenn þátttaka var í alls- herjarverkfallinu í morgun, sem hin róttæku samtök Frakka í Alsír, OAS, höfðu boðað til. Ve,'kfallið stóg yfir í hálftíma og svo að segja allar verzlanir, skrifstofur, kaffihús og veitinga- hús voru lokuð. Aðeins skrifstof- ur hins opinbera voru opnar sam kvæmt sérstakri fyrirskipun ríkis stj órnarinnar. Allsherj arverkfallið náði einnig til þriggja annarra borga í Alsír. Um 20 þúsund hermenn og lög reglumenn voru á verði í Algeirs Allir skólar í landinu eru lok- borg frá því snemma um morgun aðir og verða ekki opnaðir fyrr en \ inn, en ekki kom til neinna óeirða. stjórnin gefur út tilskipun um ~ ‘ ‘ það. Háskólarnir í Damaskus og! Aleppo eru einnig lokaðir. Nasser hélt útiræðu í Cairo í gær. Stúdentar fóru fylktu liðij um borgina með slagorífsBþjöld j til stuðnings Nasser og ræða hans Læknar vefengja gildi bráðabirgðalaganna í tilefni bráðabirgðalaga dags. Læknafélag Reykjavíkur, þurfti 30. sept. ’61 varðandi samninga að greiða nákvæmlega sama fé lækna og sjúkrasamlaga vill fyrir heimilislæknisþjónustu stjórn Læknafélags Reykjavík- fram til 30. sept. 1961 og gert ur taka fram eftirfarandi: var ráð fyrir af félaginu, að hann þyrfti að grciða eftir þann 1. Læknafélag Reykjavíkur tíma. Þá var af hendi lækna mótmælir bráðabirgðalögum gert ráð fyrir verulegum endur- þessum sem gerræði. f því sam- bótum á Iæknaþjónustunni frá bandi viil félagið benda á, að og með 1. okt. 1961, t. d. með vinnustöðvun skyldi alis ekki stóraukinni varðþjónustu og hefjast hjá læknum hinn 1. skyndihjálparþjónustu. október 1961, heldur féllu þá 3. Af hendi sjúkrasamlags aðems úr gildi samningar við Reykjavíkur og Trygginga- ákveðna aðila. Slíku verður alls stofnunax ríkisins, hafi ekki ekki jafnað til vinnustöðyunar. komig fram neinar ákvcðnar til- Þekkist það í nágrannalöndum Jögur- eða tilhoð um breytingar vorum, t. d. Svíþjóð, að engir a samningskjörum þessara að- samningar séu á milli sjúkra- ila og Iækna> að fráskildu til. samlaga og Iækna, en sjúkra- hoði um bráðabirgðahækkun á samlögin greiða félagsmönnum greiðslum til lækna. sínum hluta af lækniskostnað- . „ inum. Telja margir, að með * 1Þ.a® er sk?fu" felagsins að slíku fyrirkomulagi fáist betri “"•.{Tf1? alla samninga milli lækna og Iæknisþ]onusta fynr almenn- sjákrasamlaga til tjóns fyri íng. Felaginu er eigi kunnugt ,, h J um að fyrr hafi lciggjafarvaldið 5. ‘ Læknafélag Reykjavíkur skipt ser af einkarettarsamn- vefe„gir stjórnskipuleg gildi íngum a vmniisviðinu, nema um bráðabirgðalaga j," á. vinnustoðvun vær, að ræða. skilur sér rét? t/að bera JIdi Af hendi félagsmálaráðherra þe|rra undir dómstólana. Á það var alls ekki rætt við fyrirsvars- einnig við um þá spurningu, menn félagsins fyrir setningu hvort hér sé eigi um lögnám að bráðabirgðalaganna, og er á- ræða, e„da þótt lögin sem slík stæða til að ætla, að sjónarmið verði talin stjórnskipulega gild. í deilu þessari hafi aðeins ver- 6. Þrátt fyrir allt þetta, mun ið skýrð fyrir félagsmálaráð- læknafélagið, hér eftir sem herra af öðrum aðilanum. hingað til, reyna að sjá til þess, 2. f forsögn fyrir bráðabirgða að þjóðfélagsborgararnir fái lögunum er gert ráð fyrir „að svo góða læknaþjónustu sem greiðslur til lækna hækki mjög unnt er og að þeir verði fyrir mikið eða um og yfir 100%.“ sem minnstum óþægindum í Hér er málum blandað. Sjúk- sambandi við mál þessi. Iingur, sem ekki var í sjúkra- Stjórn samlagi er samninga hafði við Læknafélags Reykjavíkur. Rafvirkjar burtreknir NTB—Blackpool, 2. september. Á landsfundi brezka verkamanna- flokksins, sem hófst í morgun í Blackpool, var brottvikning raf- virkjasambandsins, þar sem kommúnistar eru við völd, sam- þykkt með yfirgnæfendi meiri hluta atkvæða. Eftir harðar umræður um brott- vikningu rafvirkjasgmbandsins beindust umræðurnar að launa- málastefnu ríkisstjórnarinnar. Var samþykkt ályktun, þar sem tekin er afstaða gegn stefnu ríkiss+jórn- ar íhaldsflokksins að halda laun- um niðri. Landsfundurinn stendur yfir í ziku. Á honum eru 1226 fulltrúar. drukknaði oft í hrifningarópum og klappi áheyrenda. Nasser sagði, að atburðirnir í Sýrlandi væru al- Persía, varlegt áfall fyrir arabiska þjóð- ernishyggju, og að samsærið í I Damaskus hefði haft beiot sam- band við Jórdaníu frá upphafi. Boland með nýtt uppkast Miklabraut lok- uð næstu daga NTB—New York, 2. september. írinn F. H. Boland, fyrrverandi forseti allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna og ambossador Noregs hjá Sameinuðu þjóðunum, S. Ni- elsen, hafa lokið uppkasti að sam- þykkt um eftirmann Ilammar- skjölds sem framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, en ekki er vitað, hvenær þeir munu leggja þetta fram. Talið er að uppkastið feli í sér ýmsar breytingar á nú- verandi skipulagi. í gær kom fram ný tillaga frá Sovétríkjunum um framkvæmda- stjórnina. Þar er lagt til, að aðal- framkvæmdastjórinn verði einn, en honum verði til aðstoðar þrír aðstoðarframkvæmdastjórar, sem ekki hafi neitunarvald. Banda- rískir ráðamenn hafa gagnrýnt til- löguna og telur AFP-fréttastofan, að Bandaríkin muni hafna Henni. Umferðarnefnd og lögregl- an buðu blaðamönnum í öku- ferð í gær, til þess að sýna þeim, hvernig umferðinni hef- ur verið beint frá Miklubraut- Safamýri . og Háaleitisvegur (gamli). Ökumenn á þessari leið eru sérstaklega beðnir að taka til- lit til ísaksskólans í Stakkahlíð og þess, að vegna forar á þessum götum verða þeir að aka með inni um sinn, meðan verið er|meiri Sætni en ella. að steypa nyrðri hluta vegar-1, Ætlazi er tu> aðv bilar> sem , , , - , | koma ofan Artunsbrekku, fari spottans, sem steypa a . haust. annaðhvort niður Suðurlandsbraut Áætlað er, að brautin verði eða út á Bústaðaveg og Reykjanes fullsteypt annað kvöld, en síð- braut, og hefur verið s'ett skilti an verður hún að fá að þorna í 10 daga, áður en umferð verð- ur hleypt á hana, og á meðan verður að beina umferðinni á aðrar brautir. Tekið hefur verið upp umferða- merkingarkerfi, sem er í samræmi við það, sem tíðkast í þeim íönd- um, sem hafa umferðarmenningu, og vonast forráðamenn til, að ís- lenzkir bílstjórar læri einnig að fara eftir þeim merkjum. Þeir, sem koma vestan Miklubraut, sjá ör við Stakkahlíð, og yfir örinni stendur Miklabraut. Það þýðir, að sá ökumaður, sem ætlaði að aka Miklubrautina, á að fara í þá átt, sem örin bendir, og síðan eins og nef vísar, þar til hann sér annað skilti, sem á stendur Miklabraut og ör undir. Þá fer hann einnig í sömustefnu og örin vísar, og þann ig koll af kolli, unzt hann kemst á Fyrir skömmu var frá því skýrt að lík af kar'lmanni hefði fundizt í höfninni. Áverki var á hnakka líks ins og þótti málið þeim mun skuggalegra. Við rannsókn hefur komið í Ijós að dánarorsökin var drukknun. Áverkinn var neðan á hnakkanum og þykir benda til að maðurinn hafi hlotið hann við byltu. 66 sprútt- kærur i ár í september voru níu leigu- inn á móts við Nesti, sem á stend-| bílstjórar staðnir að ólöglegri ur, að Miklabraut sé lokuð við,s5iu áfengis, þar af tveir nú á Grensásveg. Sömuleiðis er þar við1,,,^^ vörunarskilti 200 metrum austanj ^a&skvoldlð, sagði GuS- við gatnamótin. Gatnamótin sjálf rnundur Hermannsson, lög-I regluþjónn, er blaðið spurðist ' fyrir um gang þessara mála. eru rækilega merkt með skiltum og búkkum, en í gær var svo að sjá, sem ökumenn sæju ekki þessi verksummerki, þótt búkkarnir séu sex talsins og einn þeirra með deplandi Ijósi. Vegna aukinnar umferðar um gatnamót Grensásvegar og Suður- landsbrautar, verður lögreglu- þjónn til taks á þessum gatnamót- um, og mun hann taka að sér um- ferðastjórn, þegar þörf gerist. Einnig munu lögreglumenn á bif-; hjólum aka um Suðurlandsbraut- ina til þcss að gteiða fyrir umferð af þvergötum. Þess er vænzt, að ökumenn bregði vel við og fari eftir þess- Lögreglan hefur unnið að því að kæra sprúttsölu nú sem endra nær, en sú iðja virðist nú mjög í ' rénun. Kaupendum fækkar, enda finna menn að það er nú mun erfiðara að komast yfir á- I fengi á þennan hátt. Ástandið er | því betra en það var, sagði Guð- ; mundur. í ár hafa verij lagðar fram 66 kærur fyrir sprúttsölu á hendur 41 leigubílstjóra. Þar af eru nokkr ir með tvær kærur en enginn með þrjár. Síðastliðið haust höfðu fleiri en tvær kærur verið lagðar fram á hendur nokkrum bílstjór- um merkingum. Það skal tekið fram, að beini örvarskilti með um. Einn Reykvíkingur hefur ver- Miklubrautina aftur handan við götunafni umferðinni á ákveðna1 ið kærður fyrir að selja áfengi vegarlagninguna. átt, er ökumönnum óhætt að aka úr heimahúsum í ár, og kæra hef Göturnar, sem ekið er um, eru í þá átt, unz þeir sjá annað skilti ur borizt um slíkt athæfi í Hafnar þessar: Stakkahlíð, Iláteigsvegur,! eins, sem vísar í aðra átt. : firði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.