Tíminn - 29.10.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.10.1961, Blaðsíða 10
TÍMINN, suimudaginn 29. október 1961. MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 29. október (Narcissus) Tungl í hásuðri kl. 4.49 Árdegisflæði kl. 8.50 Slysavarðstotan • Hellsuverndarstöð tnnl, opln allan sólarhrlnglnn - NœturvörBur lækna kl 18—8 - Slmi 15030 Holtsapötek og GarOsapötek opin vlrkadaga kl 9—19 laugardaga *ra kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—ift Köpavogsapótek opið til kl 20 vlrka daga, laugai daga til kl 16 og sunnudaga kl 13 16 Mlnlasafn Reyk|avlkurbæ|ar Sku túnl 2. oplB daglega (rá kl 2- J e. h. nema mánudaga njóðmlnlasafn Islands ev opiB á sunnudögum. priðjudögun fimmtudögum oa laugard"" ••n v 1.30—4 e miðdegl Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74 er opið þrlðjudaga fimmtudaga ot sunnudaga kl 1.30—4 - sumarsVr ing Lisfasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvlku dögum frá kl 1,30—3.30 Llstasafn Islands er oipð dagleaa frá 13.30 til 16 Bæiarbókasafn Revkiavikur Sími 1 23 08 Aðalsafnlð Pingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5- 7. Lesstofa 10—10 alla vlrka daga. nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hótmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema taugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 530—730 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúsinu Opið aila virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13- 15 Bókasatn Oagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og '.augardaga o» sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólum Fyrir börn kl 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 Bókaverðir Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 26. þ.m. frá Onega áleiðis til Stettin. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell er í Gdynia, fer þaðan áleiðis til Gautaborgar og Akureyr- ar. Litlafell fór í gær frá .Reykja- vík til Akureyrar. Helgafell er á Seyðisfirði., Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur 31. þ.m. frá Batumi. Kare lestar á Austfjarða- höfnum. H.f. Jöklar: Langjökull er á leið til Faxaflóa- flóahafna. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fl'ugvélin fer til Giasgow og Kaup mannahafnar kl. 07:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. ÁRNAÐ HEILLA Attræöur. Jón Melsteð, bóndi á Hallgilsstöð- um, er áttræður í dag. H jónaband Laugardaginn 21. okt. voru gef- in saman í hjónaband af sr. Þor- steini Björnssyni Fjóla Brynjólfs- dóttir bókari hjá BP og Kári Ey- steinsson starfsmaður hjá atvinnu- deild Iláskóla íslands. Á moí-gun er áætlað að íljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarð- ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiöir h.f.: Snorri Sturluson er væntaniegur kl. 05:30 frá New York. Fer til Oslo og Helsingors kl 07:00. Er væntan- legur aftur kl. 24:30. Fer til New Yo-rk kl. 02:00. Þorfinnur karlsefni er vænt^nleg- ur kl. 08:00 frá New York. Fér til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar ki 08:30. ÝMISLEGT Hafnarf jörSur Áfengisvar.vrrnefnd Hafnarfjarð- ar og mörg félög í Haftiarfirði beita sér fyrir guðsþjónustu í fríkirkj- unni þar í dag, og verður hún helg- uð baráttunni gegn áfenginu, en auk þess verður kvöldsamkoma í Hafnarfjarðarkirkju, helguð sama mál'efni. Kvenfélag Neskirkju, saumafundurinn verður á morgun mánudag, kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Konur eru beðnar að fjölmenna. Kvenfélag Kópavogs, munið handavinnukvöldið í Félags heimilinu mánudagskvöld 30. okt. kl. 8.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Saumanámskeið byrjar á miðviku- daginn 1. nóvember. Upplýsingar í símum: 11810 og 15236. VARMA P Þorgrimsson & Co Boraartúni 7 sírm 2‘22Sh Fjölbrevff úrval. ,, rl i6niuno>H ^oqrspr.rium giffiovH ÁXEi EYJÓLFSSON SlciDn. it> 7 Sirni 10117 Auglýsingasimi TIMANS ér 1 95 2 3 — Víst getur hann brosað. Georg, brostu fyrir Möggu. DENNI UÆM ALAL15I 439 Lárétt: 1. fuglar, 5. beita, 7. djúpur bassi, 9. áhald, 11. fangamark skóla- stjóra, 12. samtök, 13. tré (þf.), 15. útlim, 16. kvenmannsnafn, 18. bæjar nafn. Lóðrétt: 1. vaggar, 2. gefur frá sér hljóð (um fugl), 3. tveir samhljóðar, 4 alda, 6. glóa, 8. fornafn, 10. for feður, 14. söngflokkur, 15. ávinning, 17 danskt tímarit. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild: Aðalfundur knattspyrnudeildarinn ar verður haldinn mánudaginn 30. þ.m í fúlagsheimilinu að Hlíðar- enda kl 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. KR0SSGÁTA Lausn á krossgátu nr, 438 Láré'tt: 1 danska, ö óar, 7 ari, 9 óma, 11 fá, 12 J. S. (Jón Sigurðssl, 13'laf, 15 bók, 16 æja, 18 hrókur j Lóðrétt: 1 drafli, 2 nói, 3 SA. 4 kró, 6 vaskur, 8 róa, 10 mjó, 14 fær, 15 bak, 17 jó. I A D L D D i I Salina;- Josp L D R E K I I ali Ler Skriðdrekinn brýzt út úr þorpinu. — Hann getur. ekki barizt við það — Komið! Við skuium fylgjást með, — Sjáðu! Dreki er uppi á járnskríms) með berum höndum. þegar Dreki berst við skrímslið. ínu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.