Tíminn - 29.10.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.10.1961, Blaðsíða 11
TÍMINN, suimudaginn 29. október 1961, 11 Fegurð hrífur hugann meir, ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fieira en augað sér. Hvers vegna klæöumst viðfötum? ki i ■ • r /■*>! I i| reynt að ráða yfir líkam- Nokkrir frooleiksinolar m klæoa- legum tilhneigingum sínum . er orðin ástleitnasta verar burð á ýmsum tímum og fleira 7egna Mæ5naS' í því sambandi Hvað ræður sniðinu? i Þessa fullyrðingu studdi kennari í málaralist, sem sagði, að ef hann hefði al- nakta stúlku sem módel, hefði það ekki hin minnstu áhrif á nemendur sína. En ef sama stúlkan væri í sokk um eða með hatt á höfð- inu, rikti óróleiki meðal nemendanna, og þeir ynnu ekki eins vel. Samkvæmisklæðnaður kvenna er oft sniðinn með það fyrir augum að vekja ástleitni hjá karlmönnun- um. Vinnuklæði eru aftur á móti sniðin með tilliti til þess, að ekkert daður eigi sér stað í vinnutímanum. Sú skoðun hefur einnig komið fram, að við hyljum líkama okkar vegna galla, sem á honum kunna að leynast. Og vissulega mega ýmsir vera fötunum þakk- látir fyrir vernd þá. sem þau veita óaðlaðandi líköm- um þeirra. f bikini á skrifstofunni Þegar menn höfðu nú einu sinni sannað yfirburði sína með því að íklæðast fötum, fóru þeir að setja reglur um, hvaða líkams- hluta bæri að hylja. Og ekki nóg með það, heldur fóru þeir nú einnig að setja regl- ur um það, á hvaða tímum þessa líkamshluta skyldi hylja og hvenær ekki. Til dæmis mundi einhverj um forstjóranum sennilega bregða í brún, ef einkarit- ari hans birtist á skrifstof- unni í bikini. En honum mundi varla bregða, þó að hann sæi hana þannig búna á baðströndinni, jafnvel þótt afa hans hefði tæp- lega litizt á þlikuna. Fötin skapa manninn Og nú komum við að þætti einkannisbúninga. Þeir veita manninum öryggi. Af einkennisbúningnum sést, aö hann tilheyrir v'issri stétt. Þegar hann klæðist einkennisbúningi sínum, gef ur hann frá sér ýmis rétt- indi sem einstaklingur. Hann verður að haga sér sam- kvæmt reglum stéttar sinn- ar. Pötin geta haft áhrif á slæma eða góða hegðun. Með því að skipta um föt, getum við einnig skipt um persónuleika. Þegar ungur drengur fær sinar fyrstu síðbuxur, reyn- ir hann strax að haga sér karlmannlegar í samræmi við klæðnað sinn. Unglingar í vinnubuxum og peysum haga sér oítast mun dóna- legar heldur en þeir, sem eru vel klæddir. Skátadreng urinn íklæðist því áformi að gera góðverk um leið og hann fer í skátabúninginn sinn. Og sakleysislegu kór- drengirnir eru að öllum lík indum bölvaðir óþekktar- ormar, þegar þeir fara úr hvítum kyrtlunum. Eftir 20 ár Við hlæjum dátt að gömlu myndunum af ömmu okkar og afa, vegna klæðnaðar þeirra. Og barnabörnin okk- ar munu að öllum líkindum hlæja að klæðaburði þeim, sem tíðkast nú á tímum. Hvers konar fötum skyldi fólk klæðast eftir 20 ár? Einhver hugvitssamur upp finningamaður finnur senni lega upp búning fyrir karl- menn með rafmagnstækjum, sem stilla má á ýmsan hátt til að halda á þeim hita á vetrum og svala á sumrum. En hvernig verður klæðn- aður kvenfólksins eftir 20 ár? Það er víst engin von til, að nokkur maður geti spáð rétti lega um það. Slökkt í vindfiingnum — kveikt í pípunni Arabakonur eru hæstá- nægðar með að ganga um með nakin brjóst sín, svo lengi sem höfuð þeirra eru hulin. í Kína var lengi álitið, að ósiðlegt væri, ef konur af yfirstétt sýndu sína ör- smáu fætur nakta. Það þótti jafnvel. ósiðlegt að minnast á fætur kínverskra kvenna. Hið sama var að segja um háls japanskra kvenna. í sumum öðrum löndum eru það hnén, naflinn, fing- urgómarnir eða aðrir álíka sakleysislegir líkamshlutir, að því er okkur virðist, sem ósiðsamlegt þykir að sýna. Þessi bönn stafa auðvitað af hinum mismunandi hug- myndum manna um hæ- yersku. Og þar sem hug- myndir manna eru svo mis- munandi, er það, sem álitið er fullkomlega sæmilegt í einu landi, algjörlega óhæft í öðru. hengjum þessar druslur utan á okkur? Og enn fremur, hafið þið íhugað, hvort föt- in eru okkur í raun og veru nauðsynleg? Enskur rithöf. Lawrence .Langner að nafni, nú bú- settur í Bandarikjunum, hef ur sínar hugmyndir um það. Hann neitar til dæmis rétt- mæti þeirrar kenningar, að ætlunarverk fatanna sé að halda hita á okkur á vetrum og svala á sumrum. Hann bendir á það, að í hitabeltis löndum klæðist fötum villi- menn, sem enga hugmynd hafa um hæversku, en í kald ara loftslagi finnst fólk, sem- aldrei er í neinu. Það eru áreiðanlega aðr- ar orsakir, sem liggja að baki þessa siðar. Forfeður vorir, sem fyrst fundu upp á þessu fyrir um 75.000 til 100.000 árum, höfðu aðeins að litlu leyti I huga þörf þéss að halda hita í líkam- anum. '' Óvænt áhrif Konurnar heppnar Hvernig stóð á því, að konur fóru að bera öðru- vísi klæði heldur en karl- menn? Kenningin er sú, að það stafi frá löngun for- feðra okkar til að vera kon- unum æðri og halda henni í sinni þjónustu. Því skip- uðu þeir konunum að íklæð ast fötum, sem hindruðu hreyfingar hennar að veru- legu leyti. Og ef við virðum fyrir okkur nútíma kvenfóík í níðþröngum pilsum og á hælaháum skóm, verðum við að viðurkenna, að þær voru heppnar. Auðvitað hafa konurnar á ýmsum tímum gert upp- reisn gegn þessu. Nú á dög- um íklæðist til dæmis fjöldi kvenna síðbuxum í tóm- stundum sínum. Verðið á tóbakinu er alltaf að hækka, og unnendur tóbaksins eru að verða mjög þenkjandi yfir þessu alvarlega ástandi. Margir hafa' gripið til pípunnar til að minnka útgjöldin. Það er líka alveg ágætt fyrir karlmenn- ina. Öllu meira vandamál er þetta fyrir blessað kvenfólkið. Nú rísa háværar raddir meðal yngri kvennanna, sem eru nú al- deilis ekki á því, að pípan sé einkaréttur karlmannanna. Við getum lika bætt því við, að sagt er, að mun hollara sé að reykja pípu. Á myndinni sjást tvær ungar dömur, sem ætla nú að breyta samkvæmt kenningum sín- um og eru þarna að velja sér pípu. Arabakoiiurnar meö nöktu brjóstin mundu til dæmis stórhneykslast á riöktum öxl um, andlitum og l.eggjum hinna vestrænu kvenna á dansleikjum og á baðströnd inni. Og að sjálfsögðu má rekja hæverskuna aftur til þess tíma, þegar fólk fyrst hóf að íklæðast fötum. Þó var það ekki hæverskan, sem kom mönnum til þess að hylja líkama sinn fötum. Hæverskan kom til af allt öðru. Hvers vegna klæðumst við föfúm? Hafið þið nokkurn tíma íhugað, hvers vegna við Pyrst og fremst langaði manninn til þess að bæta upp skort sinn á fullkom- leika og öryggi, svo að hann leitaði sér félagsskap- ar. Það leiddi svo aftur af isér, að hann vildi sanna yfirburði sína meðal félaga sinna. Til þess skreytti hann líkama sinn með málningu, fjöörum, steinum og öðru slíku. / Og nú segir Mr. Langner: — Hin ómeðvitaða þrá mannsins til þess að sýna yfirburði sína með því að hylja líkama sinn klæðum, hafði óvænt áhrif. í stað þess að draga úr kynferðis legu aðdráttarafli, jók hann það að miklum mun. Maðurinn, sem mest hefur Rússneskir leikarar Við birtum núna til tilbreytingar tnyndir af tveimur ungum rússneskum leikurum í hlutverkum sínum í nýrri rússneskri mynd. Til hægri sést eigin- maðurinn nýbakaði, sem óvænt fékk frí úr vinnunni og flýtti sér heim til að hafa góðan mat tilbúinn handa konu sinni, þegar hún kæmi heim. En konan kom ekki, og eiginmaðurinn varð að borða matinn einn til þess að hann ónýtt- ist ekki. Eðlilega er hann súr á svipinn. Til vinstri er svo konan. Hún hafði nú bara brugðið sér á tónleika. Því miður vitum við ekki hvað þessir ungu leik- arar heita í einkalífinu, en í kvikmynd inni heita þau Vassva og Masha.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.