Tíminn - 29.10.1961, Blaðsíða 13
T f MIN N, sunnudaginn 29. október 1961.
13
Blómasýning
Blómlaukarnir komnir.
Aðgangur ókeypis.
mjmm
Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og
19775.
Málflutníngsskrifstofa
mín er flutt frá Bankastræti 7
að Bergstaðastræti 14 2. hæð
PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður
Bergstaðastræti 14. Sími 24-200.
Fiskverkunarhús tii leigu
Við góða höfn á Snæfellsnesi er til leigu saltfiskverkunarhús
ásamt flatnings- og hausunarvél.
Sala gæti einnig komið til greina.
Upplýsingar gefur Gísli Jónsson í síma 17080.
Aðalskrifstofa vor er flutt aS Suðurlandsbraut 4,
fjórdu hœd.
Símamímeriö er óbreytt — 38100
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR
Þrjú stórverk Laxnes komin út
Sjálfstætt fólk — Atómstöðin — Strompleikurinn
Halldór Laxness er beinskeyttasti ádeiluhöfundur okkar fyrr og síðar, enginn
annar hefur með beisku háði fengið þjóð sinm, ungum sem öldnum, fjölbreyttari
og áleitnari umhugsunarefni. Enginn höfundur íslenzkpr hefur haft jafnmikil áhrif
á viðhorf og áhugamál æsku landsins. Húmor Halldórs LaxiSyss Qrr.rSVQf h'árfínn og
varásamur að stundum tekur það landa hans eitt til tvö árí ‘að,*faftá ' síg' honum.
Hver ný hók eftir Laxness er í beztu merkingu orðanna — ný* ÖÓÍí — algerlega ný
bók, nýtt próblem fyrir lesendur hans, jafnvel vini. Lesandinn skilst oft við nýja
bók eftir Laxness með þá fullyrðingu á vörum að hún sé lakari en hin næsta á
undan. Fljótlega kemur svo annað hljóð í strokkinn, því lisl Laxness leynir lítt
kostum. Þánnig hefur þetta verið með öndvegisverk þjóðanna, og þanmg mun það
halda áfram.
Strompleikurinn er hreinræktaður gamanleikur. [Jmburðarlyndi skáldsins gagn-
vart okkur breyskum samborgurum þess klæðir ádeiluna og háðið í búning gaman-
semi og spaugs.
Sjálfstætt fólk, eitt meginverk H.K.L. hefur ekki verið til hjá forlaginu í 5 ár.
Er nú komið út í 3. útgáfu.
Atómstöðin seldist upp fyrir tveimur árum. Komin út á ný.
Ef bókin fæst ekki hjá bóksalanum, gjöríð svo vel að síma eða skrifa forlaginu.
sem sendir allar bækur gegn eftirkröfu um víða veröld.
HELGAFELL
Veghúsastíg 7. Sími 16837. Box 156
/li&ifih Kottwi fatfÁ
Þetta er ódýrt happdrættl. Fyrlr tuttugu og
tlmm krónur getur þú fengið íbúð og einnig
hreppt ókeypis ferðalag til fjarlægra landa.
Dregið 3. nóvember og 23. desember.
Saml mlðinn gildir í bæði skiptin.
Hringið í síma 12942 og við sendum miða
hvert á land sem er.
‘ftetd mu
éwtanla/ttÁt -<m? títcifpf
0