Tíminn - 05.11.1961, Page 3

Tíminn - 05.11.1961, Page 3
T í MIN N , sunnudaginn 5. nóvember 1961 3 Finnar fögnuöu Dresið Kekkonen NTB—Helsingfors, 3. nóv. Kekkonen Finnlandsforseti kom í dag heim úr 24 daga; opinberri heimsókn til-Banda- ríkjanna. Fékk hann hlýlegar og virðulegar mótttökur við heimkomuna, en hans bíða erfið og vandasöm verkefni i sambandi við svarið, sem finnska stjórnin mun senda Sovétstjórninni vegna orð- sendingarinnar um daginn. Finnsk yfirvöld tóku þá stefnu að bíða með allar mikilvægar ákvarðanir, unz forsetinn kæmi heim. Kefckonen kom 'heim með stórri í gær var dregið öðru sinni í happdrætti Framsóknarflokks- ins. Þessi númer hlutu vinning: Nr. 37978 ferð fyrir tvo til Mall- orka ásamt vikudvöl (miðinn seldur í Reykja vík). — 40650 hringferð fyrir tvo með Esju umhverfis landið (miðinn ■ selidur í V- Skaft.). — 24298 flugfar fram og til baka Rvík—ísafjörður (seld- ur í Skagafirði). Áður var búið að draga út nr. 8998 — 7712 og 3616. Fólk er minnt á að geyma miða sína vel, þar sem eftir er að draga einu sinni enn, 23. desember, þá j m. a. um íbúðina auk ferðalaga. Upplýsingar eru gefnar í síma 12942. Happdrætti Framsóknarflokksins. Svara líka meö skil- ríkjaskoðun KEKKONEN farþegaþotu frá SAS, og hafð’i flogið með henni frá Los Angel- es yfir Norðurpólinn. Hópur er- ■lendra blaðamanna hafði safnazt saman á flugvellinum í von um að forsetinn léti einhver orð falla um ástandi.ð, sem skapaðist við orðsendiniguna. NTB—Berlín 1. nóv. Lcg-| A,varle3ar ákvarða"ir reglan í Vestur-Berlín tók í Martti Miettunen forsætisráð- dag að skoða persónuskilríki! herra bauð Kekkonen velkominn allra oemkenmsklæddra ut- . fl’igv0llinUim> Miettun,en saggi lendinga, sem koma fra Aust-|m a> ag 5^ finnsika þjóðin treysti ur-Berlín um hliðið strasse. Hefur tekið upp sama þessum efnum þýzka lögreglan upp á síðkastið. Friedrich hún þar með skipulagið í og austur- hefur beitt því, að gæfa fylgdi forsetanum, þegar hann á næstu vikum þyrfti U Thant fékk 103 atkvæði NTB—New York, 4. nóv. Allsherjarþingið greiddi í í gærkvöldi atkvæði um sam- þykkt öryggisráðsins þess efn- is að útnefna U Thant frá Burma aðalritara Sameinuðu þjóðanna þar til í apríl 1963. Allir fulltrúarnir voru við- staddir, og hlaut U Thant at- kvæði allra þeirra ríkja, sem fylla samtök S.Þ. eða samtals 103. Síðan vann U Thant eið að stofn skrá S.Þ. og flutti stutt ávarp, Hann kvaðst vonast til að geta geignt störfum sínum sem bezt til heilla og hags'ældar S.Þ. og hét á öl ríki inman S.Þ. ag veita sér að taka mikilvægar ákvarðanir í alvarlegum málum. Meðal þeirra, sem viðstaddir voru á fiugvellin- um, var Scharov, sendiherra Rússa í Fihplandi. .Miettunen kvað for- setann nú koma heim, þegar spennan í alþjóðamálum speglað- ist einnig í Finnlandi, en þetta hefði vakig ugg margra Finna. — í dag urðu miklar umræður um utanrikismál í norska þinginu, og lét Halvard Lange og fleiri norsk ir stjórnmálamenin í Ijós það álit sitt, að Norðmenn yrðu ag standa fastir fyrir, þrátt fyrir ásakanir Rússa, en fara þó • að öllu með gætni. — Á heimleiðinni' ræddi. Kekkcr.en'forseti í klukfeutíma við utanríkisráðherra Dana, Jens Otto Krag, meðan stanzað var í fríhöfn inni í Kaupmanmahöfn. Dágóður afli Patreksfirði, 4. nóv. — Bátarnir hér hafa fengið allgóð- an afla undanfarið, mest rúm 10 tonn í róðri. Þeir fiska á lfnu. Tog- arimin Narfi úr Reykjavík keypti um 50 tonn af bátafiski fyrir skemmstu og sigldi með það á er- lendan markað. Vegir hafa verið tepptir hér í grennd umdanfarig vegna snjóa. Þingmannaheiði var rudd í gær, og fóru þá tveir bílar suður, en himgað kom vöruflutningabíll, sem verið hafði fastur uppi á heiði í nofckra daga. Ökumaðurinn var þó ekki í honum; hann var sótt- ur og fluttur til byggða, þegar bíllinn festist. Snjórinn er ekki miikffl, en hafði dregið í skafla. Mest fyrirstaðan var rétt sunman við Kjáikafjarðarár. Svavar. U THANT allt það lið, er þau mættu til þess að svo mætti verða. Efeki kvaðst hann enn hafa á- kveðið hverja hann veldi sér til aðlstoðar, en væri þó ákveðinn í að halda tveimur núverandi ráð- gjöfum, ful'ltrúum Bandarikjanma og Rússa. Þessi rannsókn persónuskilríkja nær ekki til rússneskra, einkennis klæddra hermanna eða þeirra, sem aka í farartækjum sovézka hersins. Lögreglan í Vestur-Berlín hefur því með leyfi vestuiveldi anna tekið upp sömu aðferð sín megin við borgarmörkin og aust- ur-þýzka alþýðulögreglan hefur notað seinustu daga og valdið hef- ur þeirri óigu, sem frá var skýrt um daginn, þegar brynvagnar og! hermenn stóðu gráir fyrir járn-j um á borgarmörkunum. Eftirlitj vestur-þýzku lögreglunnar nær tilj allra borgaraklæddra manna í þjón ; ustu Sovétríkjanna, sendiráðs- manna í sovézka sendiráðinu -og allra bíla þeiira. Vestur-þýzka lögreglan segir, að oft hafi verið erfitt að greina milli austur-þýzkra bíla og bíla í þjónustu sendiráða o. s. frv., þar eð Austanmenn hafi ekki viljað gefa upp bilnúmer, eins og vest- urveldin hafi farið fram á til að geta betur fylgzt með ferðum þeirra. Talsmaður sovézka sendiráðsins í Austur-Berlín skýrði fréttamanni Reuters svo frá, að sjálfsagt væri að fallast á þessa tilhögun, þeir hefðu áður sýnt skilríki sin, eins og ekkert hefði í skorizt, ef þess hefði verið krafizt. Þó yrðu þau einungis sýnd vestur-þýzkum lög- reglumönnum í einkennisbúningi, en ekki óeinkennisklæddum örygg islögreglumönnum. Talsmaðurinn sagði, að önnur austur-evrópsk sendiráð myndu gera slíkt hið sama með glöðu geði. Miklar lagfæringar á Akureyrarkirkju Gengið he!fur verið frá uppsetn- ingu pípuorgelsins í Akureyrar- kirkiu, en síðan var strax farið að mála kirkjuna að innan og lag færa. Þurfti þá mikla vinnupalla, eins og myndin sýnir. Einnlg er unnið að viðgerð á kirkjunni að utan. Messur og allar klrkjulegar athafnlr fara fram f kapellu kirkjunnar meðan á þessum við- gerðum stendur. (Ljósm.: GPK). Dragnöt búin Vestmaninaeyjum, 4. nóv. — Dragnóta'leyfin féllu úr gildi nú •um m'ánaðamótin, og er þá sú veiðiaðferð úr sögunni uim sinn. Nokkrir bátanna eru á línu, og aðrir á trolli, en hel'dur hefur afli verið trcgur. Þeir hafa eiglt með aflann, en munu nú hætta því með niðurfalli dragnótanna. Eih- hverjir eru ag búa sig undir síld- veiðar í Faxaflóa. Nú er búið að loka gatinu, sem togarinn Marie Rosette gerði á Hörgeyrargarðinn 10. janúar sl. Verki.g var hafið 8. ágúst sl, og m segja, að það hafi tekizt bet- ur en horfði, eins og seint var byrjað. En vafalaust hefur orð ið mun dýrara fyrir bragðið. SK. leiðrétting Hin meinlega prentvilla var á þriðju síðu Tímans í gær í frétt um fjárhagsvandræði Þjóðleik- hússins, að lausaskuldir þess voru sagðar 17 milljónir, en rétt tala er 1,7 milljónir. Fótbrotnaði Klufekan að ganga eitt í fyrri- nótt varð stúlka, Emmy Becker að' nafni, fyrir leigubifreið á Hverf isigötu. Eimmy var að stíga út úr bifreig á móts við heimili sitt að Hverfisgötu 40, þegar hún varð fyrir lei.gubifieiðinni. Stúlkan fót brotnaði. Hún var flutt á lækna- varðstofuna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.