Tíminn - 05.11.1961, Síða 12

Tíminn - 05.11.1961, Síða 12
12 T í MIN N, siuinudaginn 5. nóvember 1961 bATTUP KIPKJUNNAR ( Lútherska kirkjan viðurkenn ( ir ekki dýrkun dýrlinga, þa'ð ( er að segja mannl'egar persón- ( ur, sem teknar eru í tölu guða ( og verðskulda því tignun og ( tilbeiðslu kynsióðanna. ( En hún viðurkennir samfélag ( heilagra, það er nefna mætti ( fólk, sem raunveralega hefur ( náð I hærra stigi í kærieika, / fómfýsi og fullkomnun en ( flestum virðist unmt að ná, og ( gæti því orðið fyrirmynd okk- ( ar hinna og laðað til eftir- ( breytni og sýnt, hvernig ganga ( ber á guðsvegum. ( Og þótt allra hei'laga messa '/ sé horfin úr röð viðurkenndra / helgidaga kirkjuársins, hefur ( up Svia, Söderblom, segir ein- hvers staðar: „Dýrlimgar eru þeir, sem láta Ijós guðdómsins lýsa sér og öðrum án allra hindrana og skugga. Dýrlingar eru þeir, sem sanna tilveru Guðs með veru sinmi lífi sínu og starfi. Þeir lýsa gegnum aldirnar frá kynsióð til kynslóðar. Þeir lýsa upp tilveru maninkyns á jörð. Birtan frá þeim endur- speglar vald Guðs og dýrð Krists.“ Þessi ummæli hins snjalla biskups munu fara nærri kjarna málsins um helgi manns sáalarinnar. Þar eru ekki fyrst og fremst á ferg þeir, sem nefna mætti Álira heilagra messa ( '( ekki verið hægt að strika hana '( út úr vitund hinna kristnu sem '( sérstakan dag, ,þegar ,minna '/ skal á þær manneskjur, sem / eru og hafa veri.g kóróna og / takmark breytni og göfgi. / Sagt er að lítið bam, sem / kom með föður sínum i kirkju ( sem skreytt var myndum heii- ( agra manna, sem felldar voru ( í giuggarúðurnar, hafi sagt: ( „Pabbi, nú veit ég, hvað dýr- ( lingur er, það er maður, sem / lætur sólina skína í gegnum / sig.“ / í barnslegri einlægni fann '/ barnið lausn gátunnar um heil- '/ agt fólk. Það eru manmeskjur, '/ sem eru orðnar nokkurs kon- '/ ar skuggsjá guðsandans meðai '/ manna. Það eru menn og kon- '/ ur, sem láta dýrg Guðs, vizku / hans. speki. vilja og elsku skina / í gegnum sig, eða endurvarpa / þes'sari birtu á annarra veg, / Hkt og peTlan, sem breytir / skini hversdagsleikans í liti og / Ijóma krystallaðar fegurðar. / Kristur Jýsir óbeinlims þess / um manneskjum í Fjallræð- ) unni, þegar hann segir: „Þér / eruð salt jarðar, þér eruð ljós ; heimsins." Sannur dýrlingur ; er sá eða sú, sem hafa bætt og p fegrað umhverfi sitt hina mann j legu tilveru öðrum fremur og i varið gegn skemmdum og böli \ lasta og þjáninga. ; Hinn mikli og frægi erkibisk guðfræðilega leiðtoga, lærðir metin og miklir að heimsims hætti, trúarhetjur og snilling- ar, sem þroskað hafa hæfileika sína tii hins hæsta þroska yfir- leitt og orðig þannig holdi klædd hugsjón einhverrar ofur mennsku og yfirlætis, t.d. á sviði lista, heimspeki eða stjórn mála. Þar er eitthvað annað, sem vekur aðdáum og athygli að sjálfsögðu dásamiegt og stór- brotið, en dýrlingurinn helgi- mennið verður um leið að eiga hið algjöra sjálfgleymi i fórnar- lund sinni, sjálfsafneitun og ástúð. í slíkri persónu finnum við Hkt og ósjá'lfrátt helgileika Guðs eða hið fullkomna sam- ræmi guðdóms. f lífi þeirra og framkomu geislar til okkár eitt hvað af góðleika, hreinleika og dýrð hins himneska alföður, Þú gætir spurt, hvort slíkar manneskjur séu syndiausar eða gallailausar, og það er hægt að ræða þess háttar málefmi út frá skynsamlegum rökum hins mannlega, en öll slík rök hverfa í skuggann eða öllu heldur Ijómann af persónuleika hins heilaga. Sérkenni hins góða mamns, sem nálgast guð dóminn í auðmýkt og helgar kærleika tilverunnar orð og athöfn, er einmitt það, að hann gefur Guði dýrðina, en sækist ekki eftir lofi og metorðum, Jólafötin Matrosföt. Matroskjólar úr civioti, frá 2—8 ára. Kragasett og flautubönd. Drengjajakkaföt, frá 5—14 ára. Stakir drengjajakkar og drengjabuxur. (Flest m. gömlu verði). Drengjapeysur. Drengjaskyrtur. Æðardúnssængur. Vöggusængur. Æðardúnn V4, V2, 1 kg. pakkn. Sængurver, dúnhelt og fiðurhelt léreft. Enska Patonsgarnið nýkomið. Mikið litaúrval, 5 grófleikar. (Sendið mál af fötunum). PÓSTSENDUM UM ALLT LAND. Vesturgötu 12. — Sími 13570 frægjy né völdum. Hafi tónsniHingur Mjóðfæri á valdi símu, þá leikur hann vel, jafnvel á ófullkomio verk- færi ,það heynst hver ieikur, þótt nokkrir strengir sén bvo ítn ir eða fullkomið samræmi skorti milli þeirra innbyrðis. Allt, sem sfcapar biHð milii dýrðar og snilldar Krists og hins ófullkomna lærisveins, fyillir vitund lærisveinsins með sársauka og heitri þrá eftir inmilegra samræmi milli meist- arans og hins mannlega tón- gjafa, en veldur ekki afsökun- um og hroka. Þannig mótast helgimennið, dýrlingurinm. Þess vegna er persónudýrkun óhugsanleg gagnvart slíkum manneskjum. Það er kraftur hins góða, sanna og fagra, sem í þeim birtist, sem við dáumst að og mjótum, og er svo mikill í tign sinni og veldi, að ekki kemur til mála, ailra s'ízt frá þeirra eigin sjónarmiði að gefa þeim dýrðina, heiðurinm og til- beiðsluna. „Það, sem þið heyrið er ekki mitt, heldur föðurins, sem sendi mig,“ segir Kristur sjálf ur. Dýrlingar, helgi'menni eru því persónur, sem gera okkur hinum auðveldara að trúa — ekki á þá, heldur á Guð. Guð birtist samferðafólkinu í Hfi þeirra. Og um þetta dásamlega fyr- irbrigði mannlífs, sem á fyll- ingu sína í því, sem nefnt er samfélag heilagra, sagði Jesús. Þannig lýsi ljós yðar mönn- unum, að þeir sjái góðverk yð- ar og vegsemi —ekki yður — heldur föður yðar sem er í himnunum. Um hann en ekki eigin verðleíka til upphefðar og metorða, er vitnisburður hins heilaga manns. Hans helg asta játning gæti birzt í lítilli vísu, sem stundum er sungin við útför hér á fs'landi við ang urblítt bænarstef eftir Bortni- ansky og er á þessa leið: „Eg krýp og faðma fótsfcör þína, frelsari minn á bænarstund. Eg legg sem barnið bresti mína bróðir í þína líknarmund. Eg hafna auðs og hefðarvöldum hyl mig í þínum kærleikshöld- um.“ Árelíus Níelsson. MINNING: Guðrún Jónsdóttir Ein fe.gursta útsýn á landi voru mætir augum vagfarenda á leið- ir.ni frá Húsavík austur í Keldu- hverfi — kringum Tjörnes. Þegar ekið er inn Tjörnesið að austan blasa við í rómantízrki fjarlægð fjórar af sveitum Norður-Þingeyj- arsýslu: Kelduhverfi, Axarfjörður Núpasveit og Sléttan. í baksýn eru Austurfjöll, mjúklát og stílhrein. Meðfram veginum eiu á aðra hönd víði og kjarri vaxnar fjallaMíðar, en þverhnípi og hafið á hina. Á brún Auðbjargarstaðabrekku nær fegurðin hámarki sínu. Margir nema staðar þar, til þess að njóta útsýnisins. Við rætur brekkunnar gefur að líta lítið býli í viðlendu sléttu túni, Auðbjargarstaði. Veg urinn í brekkunni sveigir í hálf- hring umhverfis bæinn. Á þessum bæ lauk aldin kona ævi sinni 18. ágúst síðastl., hús- freyjan, Guðrún á Auðbjargarstöð um, umvafin ástúð eiginmanns og sonar, er hjúkruðu henni til hinztu stundar. Guðrún á Auðbjargarstöðum var fædd að Fjöllum í Keldu- hverfi 17. júní 1883, dóttir héraðs- kunnra merkishjóna, Önnu Sig- urðardóttur af Gautlanda- eða Mýrarætt og Jóns Jónssonar Mar- teinssonar, sem einnig var ættað- ur úr Súður-Þingeyjarsýslu. For- 'eldrar Guðrúnar bjuggu að Fjöll- um um hálfrar aldar skeið og komu upp mannvænlegum barna- hópi. Heimili þeirra var áfanga- staður við erfiðan fjallveg, annál- að fyrir rausri og risnu. Slík heim- ili veittu og jafnan gott uppeldi ungdóminum. Vorið 1918 giftist Guðrún eftir- lifandi manni sínum, Gunnari Sig- urðssyni frá Hólsseli á Hólsfjöll- um. Ungu hjónin áttu heimili .að Hólsseli um þriggja ára skeið, en fluttust þaðan heim á æskustöðv- ar Guðrúnar, keyptu býlið Auð- bjargarstaði og bjuggu þar síðan. Guðrúnu og Gunnari varð fjög- urra barna auðið. Eitt þeirra, Kar olína, lézt á ungum aldri, en þrjú þeirra náðu fullorðins aldri og eru: Anna, húsfreyja að Sultum 'í Kelduhverfi, gift Hallgrími Björnssyni, Karólína, húsfreyja að Brimnesi í Eyjafirði norður, gift Gústaf Kjartanssyni, og Bjarni( sem dvalizt hefur með foreldrum sínum heima að Auðbjargarstöð- um og verið þeim stoð og stytta. Þótt býlið Auðbjargarstaðir sé máske smátt í augum ókunnugra vegfarenda, er heimilið stórt og sterkt í vitund þeirra, er til þekktu, og þeir urðu með árunum nokkuð margir, því að bærinn er í þjóðbraut og stendur eins og Trúlofunar- hringar afgreéddir samdægurs hallDÖR Skólavörðustig 2 Stúlka óskast til heimilisstarfa. — Upplýsingar i sima 3 79 10 Nýtízku húsgögn Fiölbreytt úrval. Póstsendum. AXEL EYJÓLFSSON SkiphoJti 7 Simi 10117 bernskuheimili beggja hjónanna við erfiðan og oft vandfarinn heiðarveg, því sjálfsagður hvíldar staður þi'eyttra ferðamanna, áð- ur en bifreiðin kom til sögunnar. Og það eru aðeins 5 ár síðan ak- fært varð kringum Tjörnes. Að Auðbjargarstöðum var gott að koma og hvíla. Ekki kom að sök, þó að húsrými væri Htið. Beini og hjálp var í té látin án þess að um væri beðið. Glaðværð og samúð fyllti húsin. Þangað var vegfarand- inn boðinn velkominn. Ekki þurfti mikla skarpskyggni til að sjá, að hér lifði hamingjusamt og sam- hent fólk, sem undi við sitt og átti þann metnað stærstan að leysa hvert starf og hvern vanda eins vel og unnt var. Einlægni fjöl- skyldunnar og samheldni mátti hvarvetna lesa út úr öllu, sem fyr ir augu bar á því heimili. Og þeg- ar svo þetta snyrtilega heimili var skoðað í ramma umhverfisins, var erfitt að verjast þeirri hugsun, að tengsl væru þar á milli, enda mun það mála sannast, að hrifnæmar sálir mótist af umhverfi. Guðrún á Auðbjargarstöðum mun verða minnisstæð þeim, er henni kynntust, glæsileg í sjón og góð í raun. Hún var greind kona og sjálfstæð í skoðunum, tilfinn- inganæm og eindreginn málsvari þess, er minna mátti sín. Hún kunni vel að haga orðum, og var gott við hana að ræða. Guðrún var jarðsett í ættargraf reit að Fjöllum að viðstöddu fjöl- menni úr nálægum sveitum. En langt um fleiri mundu vilja votta henni virðingu og þökk fyrir sam- fylgdina. Þann hóp fylla allir þeir, sem voru svo lánsamir að kynnast •þessari merku konu. Björn Haraldsson. Fréttabréf af Ströndum Framhald af 9. síðu. Það virtist auðsætt, að einhver vargur væri í varpimu, þótt ekki væri vitað, hver sá væri. Nú þykir sýnt, að þessi óvelkomni gestur hafi sezt að þar og látið lítið fara fyrir sér, nema þá læðzt til töku eggja og fugla þartia. — Hér eru æðarvarpslönd á þremur bæjum nærri landi. Viðbúið er, að þessi skaðvaldur sjái þau ekki lengi í friði, ef hann nær að festa hér rætur. Virðist mér nauðsynlegt að bugur sé undinm að því, af færum kunmáttumömnumi, að leita uppi aðsetur þeirra dýra sem hér kunna að leynast áður en út- breiðsla þeirra magnast. —0— Okkur þótti súrt í broti, að Guð- mundi Jónassyni skyldi ekki tak- ast að brjótast norður yfir Tré- kyHisheiðina. Það hefði getag ver- ið gagn og gaman. Hanm gat varla hitt verr á að reyna þetta en þá var. Látlausar stórrigningar höfðu gengið lengi ag undanförau svo að aur og bleyta var með allra mesta móti. Vonandi reynir hatm aftur sáðar og tekst það þá. Guðmundur P. Valgeirsson. Minnlngarathöfn um móður okkar, Önnu Jónsdútfur, sem andaðlst á heimiii sínu, Hávallagötu 44, 31. október, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. nóvember kl. 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Björg Ólafsdóttir Ingunn Ólafsdóttir GuSjón Vigfússon, Eskihlíð 10 A lézt af slysförum 3. þ. m. Vandamenn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.