Tíminn - 05.11.1961, Síða 13

Tíminn - 05.11.1961, Síða 13
T í MIN N , sunnudaginn 5. nóvember 1961 13 Græn la nd i e f t i r SIGURÐ BREIÐFJÖRÐ Út er komin bókin „Frá Grænlandi", sem nú er í fyrsta sinn gefin út eftir frumhandriti SigurSar BreiSf jörð. Segir í bók þessari frá þriggja ára dvöl Sigurðar á Grænlandi og þeim ævintýrum, er hann lenti þar í. Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur séð um útgáf- una og samið ævisöguágrip höfundar. Jóhann Briem listmálari hefur skreytt bókina myndum. Þetta er frábærilega skemmtileg ferSabók, sem fólk á öllum aldri mun hafa ánægju af. BÚKFElLSÚTGflFRIl Auglýsið í Timanum „GISLAVED" SNJÓBARÐAR 640 x13 590 x 14 750x 14 560 x 15 590 x15 650 x 16 TAKMARKAÐAR BIRGÐIR B A R U M : Rússneskir: Gislaved Strong: 640x13 670x15 825x20/12 560x15 700x15 1000x20/14 590x15 500x16 Ceat G.T. 54 670x15 600x16 750x20/10 nælon 475x16 650x16 500x16 525x16 750x16 - 550x16 600x16 Felgur á jeppa fyrir 650x16 750x16 900x16 aðeins kr. i 361,50 650x20 Volkswagen 15" kr. 311,00 Snjóbarðar: Opel 13" kr, 278,00 640x13 Ford 5 gata 20" kr. 1512,50 670x15 Chevrolet 10 gata | 20" kr. 1607,00 SENDUM GEGN 1 PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT HJOLBARÐINN H.F. Laugavegi 178 Sími 35-2-60 Sími 35-2-60 w.v.vv. Tjarnarcafé Tökum að okkur alls konar veizlur og fundarhöld. — Pantið með fyrirvara í síma 15533 13552. Heimasími 1Q955. Kristján Gíslason KUNNIÐ ÞÉR AÐ UMGANGAST BLINT FQLK Skúli • Guójónsson Bréf úr myrkri.; Bók Skúla Guðjónssonar bónda á Ljótunnarstöðum BRÉF ÚR MYRKRI er einstætt verk, hreinskilin sjálfslýsing og listræn framsetning, en þó fyrst og fremst bréf frá blind- I um manni tíl vor sem sjón höfum. Sá sem les þessa bók fær ekki aðeins aukinn skilning á lífi og hugarástandi blindra manna, heldur lærir hann einnig að umgangast blint fólk bannig. að bað veitir báðum gleði. ,Þegar ég hafði lokið við að skrifa verkið fann ég, að ég var búinn að skrifa mig í sátt við lífið.“ segir höfundur i viðtali við Þjóðviljann. HEIMSKRINGLA Framtíðarstarf Ábyrgðarstarf Óskum eftir að ráða mann til að veita forstöðu nýrri grein matvælaiðnaðar á vegum Útflutnings- deildar sjávarafurða SÍS. Umsækjandi þarf að hafa góða ensku- eða þýzku- kunnáttu, þar sem undirbúningur að starfinu fer fram erlendis. Allar nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Starfsmannahaldi SÍS, Sambandshúsinu, Reykja- vík. Starfsmannahald SÍS. Zonta - klúbbur Reykjavíkur Heldur kvöldskemmtun í Lídó mánudagskvöldið 6. nóv. kl. 8.30 til styrktar heyrnardaufum börnum. SKEMMTISKRÁ: 1) Borðskreytingar og uppskriftir frá 12 þjóð- um. 2) Helga Valtýsdóttir og Rúrik Haraldsson sýna atriði úr Kiljanskvöldi. 3) Bögglauppboð (Svavar Gests). 4) Hinir nýju skemmtikraftar hússins Caribbe- an Troup leika. Aðgöngumiðar seldir í Markaðnum Laugaveg 89, Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Aðalstræti 18 og við innganginn. i Reykvíkingar fjölmennið á ?óð.i skemmtun fyrir gott málefni. Stjórnin. l

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.