Tíminn - 05.11.1961, Side 15

Tíminn - 05.11.1961, Side 15
Tí MIN N, stinimdaginn 5. nóvember 1961 15 BSIII ÞJÓÐLEIKHIÍSID Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning í kvöld klukkan 20 Allir komu þeir aftur gamanleilcur eftir Ira Levin Sýning þriðjudag klukkan 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1 1200 Revkíav%ir Simi 1 3) 01 Kviksandur Önnur sýning í kvöld klukkan 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá klukkan 2 í dag. KiillitiiJfllHIIIIIIIIIIIII' Sími 19-1-85 BLÁI ENGILLINN Stórfengleg og afburðaveþ leik in cinemascope íitm.vnd May Britt Curt Jurgens Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð vngrl en 16 ára Fílahjörðin Stórfengleg, amerisk litmynd. Sag an hefur komið út á íslenzku. Elizabeth Taylor Dana Andrews Sýnd kl. 5 T eiknimyndasaf n Barnasýning Sýnd kl. 3. MiSasala frá klukkan 1. Strætisvagnaíerð úr Lækjairgötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11. TRÚLOFUNAR H R I N © A (JLRICH PALKNER AMTMANNSSTfG 2 Hrópaíu, ef þú getur (Les Cousins) Mjög spennandi og afburða vel gerð, ný, frönsk stórmynd, sem hlaut gullverðlaunin i Berlín. — Danskur texti Gérard Blain, Jean-Claude Brialy, Juliette Mayniel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Sæflugnasveitin Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 Sýnd kl'. 3. Hótel Casabfanka S-"ii 221411 Allt í lagi Jakob (I am alrlght Jack) Heimsfræg, brezk mynd, gaman og alvara í senn. Aðaihlutverk: lan Charmichael Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 1-15-44 Kynlífslæknirinn (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heil brigt kynlíf, og um krókavegi kyn- lifsins og hættur. Stórmerkileg mynd, sem á erindi tilallra nú á dögum. Aukamynd: FERÐ UM BERLlN Mjög fróðleg mynd frá hernáms- svæðunum í Berlín. fslenzkt tal. BönnuS börnum Innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9 Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin með ABOTT OG COSTELLO Sýnd kl. 3. Xk HAFI Simi 16-4-44 Hellisbúarnir Spennandi og sérstæð, ný, ame- rísk kúrekamynd í SuperScope. Robert Vaughan Darrah Marshall Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freyjugötu 37, sími 19740 Auglýsið í Tímanum Misheppnað hjónaband (Framhald ai 11 sí6u) 13. sp.: Hefur ykkur hjón- univm tekizt með árunum og með gagnkvœmu tilliti og skiln ingi að leiða hjónabandið í far sselan farveg? Svar: Hamingjan góða! Á það nú að vera svo erfitt? iHffWi i ..mrrr.L.f-'raf" Skrifaí og skrafaí Framhain .u i >íðu nauðsynlegt, að horfið sé frá þeirri kreppu- og kjaraskerð- ingarstefnu, sem nú ríkir og ^tekin upp að nýju fram- leiðslu- og framkvæmda- stefna. Kommúnismanu'm og öðrum hliðstæðum öfgum .verður bezt haldið í skefjum með réttlátum þjóðfélags- háttum. Það er því hárrétt, sem Jón Skaftason sagði í niðurlags- orðum sínum á mótmæla- fundinum í Gamla Bíó á dög- unum. Honum fórust orð á þessa leið: „Við íslendingar erum það fáir og lítils ráðandi um gang heimsmálanna, að tillögur okkar þar að lútandi marka ekki djúp spor í sandinn. Við getum þó einsett okkur að byggja hér upp þjóðfélag, er gæti orðið öðrum til fyrir- myndar í samskiptum þegn- anna og gagnvart öðrum þjóð um. íslenzkt velferðarríki er það markmið sem við eigum Sími 50-2-49 yERDENS-SUKQESSEN GRAND HOTEL Michele Morgan O.W. Fischer Sonja Ziemann | Heinz Riihmann Gert Fröbe ISCENESÆTTELSE: Cottfried Relnhardt NORPISKFH-M Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á Is- lenzku. Aðalhlutveirk: Michéle Morgan O. W. Flscher Helnz Ruhmann Sonja Ziemann Gert Fröbe Sýnd kl. 7 og 9 Umskiftingurinn Bráðskemmtileg mynd gerð af WALT DISNEY Sýnd kl. 5 Kátir félagar WALT DISNEY'S Sýnd kl. 3. VARMA PLAST Þ Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. sími 22235 Sníðið og saumið sjálfar eftir að keppast við að ná. Velferð- arriki er tryggir þegnunum frelsi frá ótta og skorti. Vel- ferðarríki, sem 1 samskiptum við aðrar þjóðir sýnir sann- girni og réttlæti. Velferðar- ríkið er að mínu viti svar lýð- ræðisþjóðfélaganna í þeirri efnahagssamkeppni, er hin kommúriistíska ógnun þröngv ar upp á þau.“ Sími 18-93-6 Umkringdur (Omringet) Ný, norsk stórmynd, byggð á sönn um atburðum frá hernámi Þjóð- verja í Noregi, gerð af fremsta leikstjóra . Norðmanna ARNE SKOUEN. Ummæli norskra blaða: „Áhorfandinn stendur á önd- inni við að horfa á eltinga- leikinn” D. B. „Þessari mynd mun áhorf- andinn ekki gleyma”. V. L. „Myndin, er afburða spenn- andi og atburðirnir grípa hvern annan, unz dramatísku hámarki er náð”. Mbl. Ivar Svendsen, Kari Öksnevad Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 12 ára. Drottning dverganna Sýnd kl. 3. Miðasala frá klukkan 2. McgCTEEiaBgisBisa^asiHwaariiwrtw Síml 1-11-82 Hetjan frá Saipan (Hell to Eternlty) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð. ný, amerísk stórmynd, er fjall ar um amerisku stríðshetjuna Guy Gabaldon og hetjudáðir hans við inn rásina á Saipan JEFFREY HUNTER MIIKO TAKA Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ba'rnasýning klukkan 3. UAFMAKITKDl Sími 50-1-84 , j* FRUMSÝNING Fatíma Úrvals litkvikmynd um stórfeng- leg örlög og heitar ástríður. Aðalhlutverk: Tamara Kokova ísienzkur skýringartextl. Sýnd kl. 7 og 9 ) Bönnuð börnum. Örvarskeií Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Ævintýrift um stígvéla’ða köttinn Sýnd kl. 3. Sími 32-0-75 Flóttinn úr fangabuÖunum (Escape from San Quentln) Ný, geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: , Johnny Desmond og Merry Anders Sýning kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Innan 16 ára. Bamasýning kl. 3. Eltingaleikurmn mikli Miðasala frá klukkan 2. ———»BB—H——g— GAMLA BIÓ 61mi 114 75 SímJ M4-75 □mifn Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tln Roof) Víðfræg, bandarísk kvikmynd í litum,. gerð efgtir verðlaunaleik- riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasal'a frá kl. 2 Káti Andrev Sýnd kl. 3. Orabelgir pjóhscafyí Komir þú til Reykjat þá er vinafólkið og 1 í Þórscafé. rsacvr. seœeæ —W i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.