Tíminn - 23.11.1961, Page 3

Tíminn - 23.11.1961, Page 3
Verður samið við Rússa? Adenauer og Kennedy ásáttir um grundvallaratriði NTB—Washington, 22. nóv. Viðræðum Kennedys Banda- ríkjaforseta og Adenauers kanzlara lauk í dag. Þær hafa staðið í þrjá daga með góðum árangri. Er þess nú beðið með eftirvæntingu, hverju fram vindur í Berlínar- og Þýzka- landsmálinu. Áreiðanlegar heimLldir í Wash- ington Skýrðu frá því í dag, að leið togarnir tveir hefðu rætt núver- andi ástand vandlega og orðið á eitt sáttir um, hvernig bregðast skuli við og freista þess að leysa vandamálin. Eining um grundvallaratriði Viðr'æðunum lauk með tveggja daga fundi í Hvíta húsinu í dag. Eins og fyrr segir ræddu þeir eink um Berlínarmálið og Þýzkaland og ennfremur ýmis vandamál í sam- Byrjað að snjóa á Akureyri Akureyri, 22, nóv.— Nú er komin norðanátt við Eyja fjörð og byrjaði as snjóa eftix lang vinna veðurblíðu. Um hádegið var orðið grátt niður í miðjar hlíðar Vaðlaheiðar, og nú er komin krapa slydda á göturnar. ED. Slasaöist í andliti Á mánudaginn varð það slys norð ur á Ströndum, að Jón Guðjóns son bóndi að Kaldbak féll á and- litið i urð og slasaðist mikið í andliti. Jón komst sjálfur heim til sín, og var þaðan haft sam- band við lækninn á Hólmavík, er fór norður til Kaldbaiks og var Jón fluttur til Hólmavíkur í jeppa. Þangað kom svo Björn Pálsson í fyrramorgun og sótti sjúklinginn, og mun hann nú liggja á sjúkra- húsi í Reykjavík. Læknirinn á Hólmavík var ekki viss um, hve mikil meiðsli Jóns hefðu verið, en taldi, að hann væri mikið brot inn, skorinn og marinn í andliti. NTB—London—New York, 22. nóv. Bretar munu taka þátt í samningaviðræðunum um bann við kjarnorkuvopnatil- raunum, þegar þær hefjast aftur í Genf 28. þ. m. að því er brezka utanríkisráðuneytið skýrði frá í dag. Brezka stjórnin telur, að Sovét- stjórnin hafi ekki sett nein þau skilyrðu fyrir viðræðunum í svar- orðsendingunni til Vesturveldanna, sem Bretar geti ekki unað við. Talsmaður utanríkisráðuneytisins taldi einnig, að auðvelt væri nú að bandi við NATO, sem snerta bæði löndin. Eftir lokafundinn lét Strauss landvarnarráðherra svo um mælt, að fullkomin eining hefði náðst um grundvallaratriðin, sérstök vandamál og hvernig þau verði bezt leyst á farsælan hátt. Strauss var að því spurður, hvort viðræð- ur Kennedys og Adenauers myndu verða til þess, að gengið yrði til NTB—Moskva, 22. nóv. Lange og Gromyko hittust aftur við miðdegisverðarboS í norska sendiráðinu í Moskvu í dag. Þar voru enn fremur Mik- ojan, sendiráðsmenn, stjórn- arfulltrúar o. fl. — Lítið nýtt kom fram í ræðum þeirra, en viðhorfin til V.-Þjóðverja og samstöðu Norðmanna með Vesturveldunum bar enn á góma, og var allmikill skoð- anamunur ráðherranna um þau efni sem við var að bú- ast. Mikojan, aðstoðarforsætisráðh., sagði m. a., að Norðmenn ynnu gegn Rússum meg Vesturveldun- um, þrátt fyrir vinarbrögð, sem Rússar hefðu sýnt þeim á stríðs- árunum. Hann hvatti Norðmenn mjög til að gera eitthvað raun- hæft til lausnar afvopnunarvanda- málinu og lagði á'herzlu á, að Sov- étstjórnin teldi undirritun frið'- arsamnings við Þjóðverja skipta miklu máli. í svarræðu sinni kvaðst Lange ekki geta tekið undir-öll þau orð, sem Mikojan hefði látið faila um Vestur-Þýzkaland og kvaðst ekki geta samþykkt, að Norðmenn gerðu ekkert tií að stuðla að al- þjóðaafvopnun, sem brýna nauð- syn bæri til ag komið yrði á. Lange sagði enn fremur, að Norð menn væru ekki nærri því eins svartsýnir að því er snerti málefni fá samning um bann undirritað- an, en það væri mest undir Rúss- um komið. Miohael Wright verður formaður brezku sendinefndarinn- ar í Genf, en hann gegndi einnig því starfi, þegar slitnaði upp úr við ræðunum 1. sept. Aðalfulltrúar Rússa hjá S. Þ. munu á næstunni koma saman til að ræða óformlega ýmis undir'búningsatriði í sam- bandi við afvopnunarsamningana, en bæði Stevenson og Zorin hafa gert stjórnum sínum grein fyrir ýmsum hliðum þess máls. Utanríkisráðuneytið, í Washing- ton skýrði í dag frá því, að Arthur Dean yrði formaður sendinefndar þeirra í Genf, en það hefur hann verið áður. samningaviðræðna við Sovétríkin. Hann svaraði því til, að það væri undir Bandaríkjamönnum komið, en bætti jafnfr'amt við, að þetta væri mál, sem öll vestræn stór- veldi yrðu að taka afstöðu til. — Hann lagði ennfremur áherzlu á, að Adenauer hefði alltaf óskað samningaviðræðna við Rússa, en aðeins á grundvelli hins gagn- kvæma vilja. Strauss var þeirrar skoðunar, að viðræður Kennedys og Adenau ers hefðu gengið betur en búizt var við. Þýzikalands og Rússar. Hann sagði að Norðmenn hefðu fengið að vita af þvi í síðasta stríði, að þeirra eigin friðarvilji nægði ekki til að varðveita frelsi þjóðarinn- ar. Það væri pólitísk staðreynd og raunveruleiki, sem engin ríkis- stjórn gæti Játið fram hjá sér fara og hefði skilið eftir sig djúp spor í hugum Norðmanna. Lange sagði, að þess vegna væri eðlilegt að Norðmenn vildu tryggja öryggi sitt í nánu samstarfi við önnur lönd cneð svipug vandamál, en Noregur væri bundinn hinum bræðraþjóðunum á Norðurlöndum með sterkum og margþættum böndum. — Gromyko talaði einn ig og í töluvert mildari tón en Mikojan. Eftir ræðu hans skipt- ust Lange og Mikojan aftur á nokkrum orðum og kváðust báðir vona, að þjóðum þeirra auðnaðist að vinna saman að lausn ýmissa vandamá'la og ag friði í heimmum. Rækjubátar hafast ekki að Bær, Trékyllisvík, 22 nóv.— Nú er komið hríðarveður hér um slóðir, og má það heita í fyrsta sinn á vetrinum. Undanfar ið hefur verið vestanátt og ein- lægir stormar, og siðustu dagana hafa rækjubátarnir á Ingó'lfsfirði legið vig bryggju og ekkert getað aðhafzt. GPV. Samkoma í Fríkirkjunni Frikirkjan í Reykjavrk gengst fyrir samkomu í kirkju sinni föstudaginn 24. þ. m. kl. 8.30 sd. Prófessor Jóhann Hannesson flyt- ur erindi, sem hann nefnir „Tíma- mót í sögu islenzku kirkjunnar." Hjálmar Kjartansson syngur ein- söng með aðstog Sigurðar ísólfs- sonar. f upphafi samkomunnar flytur prestur Fríkirkjunnar, sr. Þorsteinn Bjö'-””"nn. ávarp. Sig- urður írólr "" '-''•kjuorganleik- ari, leiku- ‘ í orgel. Frí- kirkjukó-"” nokkur lög undir stjórn -c; "• r->” ísólfssonar. Lokaorð fjytiv r'..tður safnað- arstjórnar Tf‘ '' Siggeirsson, kaupmað’i- ; ' • •••'komu eru allir wi'... '?lk sérstak lega. Rætt um varnir á Holtermann hershöfðingi, yfirmaður borgaravarna ( Nor- egi er nú kominn hingað til lands til þess að ræða um al- mannavarnir hér, en það mál hefur mjög verið á dagskrá upp á síðkastið. Holtermann hefur gegnt þessu starfi lengi eða frá því 1956. Holtermann átti viðtal við frétta menn í gær og gaf stutt yfjriit yf- ir borgarayamir í Noregi. Áherzla er lögð á að byggja loft- varnarbyrgi og eru þau aðallega tvenns konar: Byrgi, sem þola sprengjur og mikinn þrýsting (trykrum) og byr'gi, sem varna geislavirkni (dækningsrum). Flest þessi byrgi eru grafin inn í fjöll, þar sem það er hentugast. Einnig hafa verið gerðar sér- stakar ráðstafanir til þess að flytja fólk úr borgunum í árásum, og hafa verið byggðir til þess sérstak- ir flugvellir. Borgunum er skipt í sérstök hverfi eða loftvarnarsvæði með um 500 íbúum, og er hvert hverfi sér um matvæli og annan útbún- að. Áætlað er, að um það bil 4—5 % af ibúunum komist í þessi byrgi. Skipulagt er sérstakt kerfi, sem Ekki tímabært NTB—Strasbourg, 22. nóv. Forsetinn á þingmanna- fundi sameiginlega markaðs- bandalagsins, Hans Furler, sagði á blaðamannafundi í Strasbourg f dag, að hann teldi ekki tímabært fyrir hlut- lausu EFTA-löndin að ganga nú ( sameiginlega markaðs- bandalagið. Ýmsar pólitískar hindranir standa í vegi fyrir því, sagði hann, en hugsanlegt er, að síðar megi ryðja þeim úr vegi. Hann kvaðst ekki álíta, að Svíar, Austurríkis- menn eða Svisslendingar ættu að ganga í bandalagið, fyrr en á eítir Bretum. FrO Luthuli fer með NTB—Pretoria, 22. nóv. Kona frlðarverðlaunamanns- ins Luthuli hefur nú fengið leyfi til að fara til Noregs með manni sínum, er hann fer þangað að taka á móti verð- laununum. Frú Nokukanya Luthuli hefur nú fengig áritað vegabréf. Lut- huli tekur á móti Nóbelsverðlaun unum í hátíðasal háskólans í Osló 10. des, nk. Frá því var opinber- lega skýrt í Pretoria i dag, að hjónin myndu leggja af stað frá Suður-Afríku 5. des., fljúga þaðan til London og síðan beint til Osló. • Bretar verða með Skoöanamunur í miðdegisboði borgara- íslandi gefur merki um hættu á hveijum stað. Sérstakur yfirmaður er yfir hverju byrgi og er gert ráð fyrir, að fólk komist í byrgin án þess að skaðast nokkuð, en gerðar eru ráð- stafanir til að það geti verið þar í svo og svo langan tíma. Á föstudaginn kemur mun Holt- ermann leggja fyrir varnarmála- ráðherra tillögu um borgaravarnir í Reykjavík og munu þeir síðan ræða um hana. í mánudagsblaði Politiken er löng frétt um leyfisveitinguna til stækkunar sjónvarps varnarliðs- ins í Keflavík og um dansleikinn, sem haldinn var þar á dögunum og frægur er orðinn. Segir í frétt Politiken m. a., að margir íslenzkir menningarfröm- uðir hafi lýst sig opinberlega and- víga stækkun sjónvarpsins. Þar segir einnig, að það sé sérstaklega athyglisvert, að enginn hafi raun- verulega játað á sig að hafa veitt þetta leyfi, jafnvel þótt bent sé á útvarpsstjóra og póst- og símamála- stjóra, sem líklegusrtu embættis- menn. f fréttinni er einnig sagt frá kröfu Sigurvins Einarssonar til ut- anríkisráðherra, að hann veittj nán ari upplýsingar um veizluna, sem haldin var á Kefiavíkurflugvelli og olli viðbjóði nærstaddra. Engin já- kvæð lausn NTB—Túnis, 22. nóv. Útvarpið ( Túnis lýsti því yfir í dag, að siðasta orðsend- ing Frakka til Túnismanna um Bizerta benti ekki á já- kvæða lausn málsins. Sagt var og, að sumir óttuðust, að aftur syrti í álinn varðandi sam band Frakka og Túnisbúa. I París v*r sagt, að í orðsendingunni væri farið fram á, að báðar þjóðirnar gerðu með sér samning um sameig- inleg afnót og aðstöðu í flug- og flotastöðinni í Bizeita. — Túnis- útvarpið sagði ennfremur, að Frakkar héldu enn áfram að tala um styrjaldarhættu til að hindra samkomulag um þau atriði deild- unnar, sem máii skipta. Rannsóknarlög- reglan lýsir eftir vitnum Föstudaginn 17. þessa mánaðar varð árekstur milli bifreiðanna R-6699 og R-6131 á mótum Ægis- götu og Bárugötu. Bifreiðarstjór- inn á R-669Ð ók brott af staðnum áður en lögreglan kom á vettvang. Vitað er að tveir menn gáfu sig á tal við bifreiðarstjórann R-6131, og munu þeir hafa orðið sjónar- vottar að árekstrinum og séð hvernig ökumaður R-6699 bar sig til á eftir. Rannsóknarlögreglan óskar að hafa tal af þessum mönn- um.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.