Tíminn - 23.11.1961, Síða 4

Tíminn - 23.11.1961, Síða 4
opinn alla daga vikunnar. Franskur matur. íslenzkur matur; N æturklúbburinn opinn í kvöld og næstu kvöld GÓÐ HLJÓMSVEIT. Næturklúbburinn«. fyrir sunnan Fríkirkjuna Fríkirkjan í Reykjavík 2. Gengst fyrir samkomu í kirkju sinni föstudaginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. 1. Ávarp, séra Þórsteinn Björnsson. | Einsöngur Hjálmar Kjartansson, með að- stoð Sigurðar ísólfssonar. Prófessor Jóhann Hannesson flytur erindi, er hann nefnir Tímamót í sögu íslenzku kirkjunnar. Sigurður ísólfsson kirkju organleikari Ieikur einleik á orgel. Kh’kjukórinn syngur nokkur lög undir stjórn Sigurðar ísólfssonar. Lokaorð flytur for- maður Fríkirkjusafnaðarins Krístjári Sig- geirsson kaupmaður. Allir eru hjartanlega velkomnir. 4. 5. Þingeyingar Reykjavík Munið spilakvöld Þingeyingafélagsins í Skáta- heimilinu n. k. laugardagskvöld kl. 20.30. Sýndar verða myndir frá Öskjugosinu. Félagar fjölmennið og takið með gesti. Stjórnin. TÍMINN, fimmtudaginn 23. nóvember 1961. URVALS ÞYZKAR HAGLABYSSUR HUBERTUS HAGLASKOT ENSK HAGLASKOT YMSAR STÆRÐIR RIFFIAR RIFFILSJdNAUKAR SENDUM í PÓSTKRÓFU UM LAND ALLT Austurstræti Uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Árnessýslu verð- ur opinbert lausafjáruppboð haldið að Öndverðar- nesi í Grímsneshreppi, miðvikudaginn 29. des. 1961 og hefst kl. 13. Meðal margs konar bús- og innanstokksmuna verða til sölu dráttarvél með sláttuvél, dráttarvéla- kerra, múgavél, rakstrarvél, heyhj.eðsluvéi, heykló, heyvagn, hestskerra, áburðardreifari, mykjudreif- ari, valtari, herfi, prjónavél og margt fleira, svo og allt að 250 sauðfjár. Skrifstofa Árnessýslu, 22. nóv. 1961. SýslumaSur. Wióðfœri. Qd útvcgað ný orgcl og píanó. Sel notuð orgcl. Cagfœri biluð orgel. Eliaz ‘Biarnason Sttni IUÍ55. Sauðffárbókín Bændur athugið að Sáuð- fjárbókin fæst hjá flestum kaupfélögum og beint frá utgefanda. SAUDFJÁI?BÓKIN Mávahh'ð 39 Sími 18454. Guðlaugur Einarsson iVIálflutmngsstofa. Frevjugötu 37 simi 19740 Rúðugler 4ra og fimm millimetra þykkt GRÓÐURHÚSAGLER stærðir 45x60 og 60x60 cm. MYNDARAMMAGLER belgiskt ÖRYGGISGLER 90x180 cm. i ri. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Símar 1-14-00 Múrarar Tveir vanir og duglegir múrarar, sem ekki hafa réttindi, óska eftir vinnu strax Upplýsingar gefur Guðmundur Björnsson, Akranesi, sími 199.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.