Tíminn - 26.11.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 26.11.1961, Qupperneq 10
10 T í M IN N, sunnudaginn 26. nóveinCr 1961. 5 MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 26. nóv. Konráðsmessa Tungl í hásuðri kl. 3.29 Árdegisflæði kl. 7.40 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- inni opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæiar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminiasafn íslands er opiö á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl. 1.30—4 eftir miðdegi. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3.60. Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 tii 16.00. Bæjarbókasafn Revkjavíkur Simi 1 23 08 Aðalsafnið Þlngholtsstræti 29 A: Útlán- 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla vlrka daga. nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskóiahúsinu Opið alla virka daga k! 13—9. nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og .augardaga oa sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólum Fvrir börn kl 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8,30—10 Bókaverðir ÚTIVISTARTÍMI BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hér segir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær frá Akranesi til Keflavíkur. Arnarfell fór væntanlega í gær frá Grimsby áleiðis til Hamborgar, Esbjerg og Gautaborgar. Jökulfell er í Rends- burg. Dísarfell kemur til Hornafjarð ar í dag frá Hafnarfirði. Litlafell fór í gær frá Reykjavfk til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Stöðvarfjarðar, Fásk.rúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og ;Seyðisfjarðar. Helgafell er í Lenin- grad. Hamrafell fór 19. þ m. frá Aruba áleiðis til Reykjavíkur. Ingrid Horn liggur í vari á Vestfjörðum. Laxá lestar á Norðurlandshöfnum. Jöklar h.f.: Langjökull fór frá Kotka 24. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Vatnajökull fór væntanlega í gær frá London áleiðis til Amsterdam, Rotterdam og Reykjavíkur. Eimsklpafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Dublin 18.11. til New York 17.11., ’vænta/ilegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 16.00 í dag 25.11. Skipið kemur að bryggju um kl. 18.00. Fjallfoss fór frá Reykja v£k 23.11. til Akureyrar, Siglufjarð- »r, Ólafsfjarðar og Rautfarhafnar, Hjalteyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til Danmerkur. Goðafoss kom til Ak- ureyrar 25.11. fer þaðan til Húsavík- ur eða Hríseyjar, Dalvíkur, Siglu- fjarðar, Hól'mavíkur, ísafjarðar, Súg- andafjarðar, Fiateyrar, Stykkishóims og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 24,11. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Ábo 23.11. til Ykspihlaja, Mantylu- oto, Ventspils og Gdynia. Reykjafoss er á Eyjafirði. Selfoss fór frá Ham- borg 24,11. til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 24.11. frá Hafnarfirði. Tungufoss fór frá Ham- borg 24.11. til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. YMISLEGT Unglingareglan í Reykjavík heldur barnaskemmtun í Góð- templarahúsinu í dag kl. 2,30 Baza'r: Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur bazar þriðjudagmn 12. des. næstkomandi. Þær, sem taka á móti munum á bazarinn, eru: Valgerður Guðmundsdóttir, Lang- holtsv. 149, sími 35379, Agnes Kragh, Birkimel 6, sími 11090, Sigríður Bergmann, Ránargötu 26, sími 14617, Björg Bereiidsen, Langagerði 114, sími 34207, Sigrún Sigurðardóttir, Víghólastíg 22 í Kópavogi, sími 17262, og Guðrún Þorvaldsdóttir, Stigahlíð 26, sími 36679. Nefndin. Fiugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Gullfaxi” er væntanleg til Reykjavíkur ki. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. TRÚIOFUNAR H R I N G A ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG . 2 Lausn á krossgátu nr. 460 Lárétt: 1 Taurus, 5 gær, 7 urg, 9 rót, 11 ló, 12 MI, 13 org, 15 gin, 16 asi, 18 spanna. Lóðrétt: 1 Toulon, 2 ugg, 3 ræ, 4 urr, 6 stinna, 8 rör, 10 ómi, 14 gap, 15 gin, 17 SA. — í eldhúsinu heitir það hveiti, svefnherberginu púður. PLAST Þ Þorgrimsson & Co Borsartúni 7. sími 22235 Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freviugötu 37 sími 19740 461 Lárétt: 1. borg í Asiu, 5. kasta upp, 7. fiður, 9. áhald (þf.), 11. hreyfing, 12. ... gresi, 13. lærði, 15. mann .., 16. dagdrauma, 18. jörðin. Lóðré'tt: 1. ávöxtur, 2. slyng, 3. áhald (þf.), 4. .. gjöf, 6. hraðið, 8. væta, 10. Þjóðerni, 14. hreysti (þf.), 15 kjör, 17. egypzkur guð. Lögfræðiskrifstofa Nytízku húsgógn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. AXEL EYJÓLFSSON Skipholti 7 Simi 10117 Laugavegj 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl, Símar 24635 og 16307 DENN: DÆMALAU5S KR0SSGÁTA K K f $ D I. D D L g Jose L Salmas D R E K I Fall' Let II---- "71r — Sjáðu, Kiddi. Hnakkhestur, en — Já. Knapinn hefur kannske dottið — Ég reyni að ná hónum. Eigandinn enginn maður. af baki. hlýtur að vera hér náiægt. <• — Pankó, sjáðu. Blóð. . ■— Dilótt zebradýr! Það ættj að hafa — Kannske hann gleymi einhyrning- — Hvílík heppni!í Einmitt, þegar mest eitthvað að segja fyrir prinsinn. um og flugskrimslum. reið á. — Já. en ... Sjáðu!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.