Tíminn - 03.12.1961, Page 13
T f MIN N , sunnuclaglnn ö. cresemDer ivffi
13
SINGER-PRJÓNAVÉLIN
er nýkomin á marka'b’inn og
nýtur þegar mikilla vin-
sælda. Vélin er sjálfvirk og
tveggja kamba (ekki úr
plasti). Vélinni fylgir taska
og spólurokkur, einnig fá-
anleg í glæsilegu borSi. 6
tíma kennsla og eins árs
ábyrg(S innifalin.
ffí
Hannes Hafstein
1861 — 1961
Aldarminntng
í Háskólabíóinu í dag, 3. desember kl. 2 eftir há-
degi.
D a g s k r á :
RæSa: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra.
Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari.
Ræða: Tómas Guðmundsson, skáld.
Upplestur: Ævar Kvaran, leikari, Róbert Arnfinns-
son, leikari, Hjörtur Pálsson, stúdent.
Kórsöngur: Félagar úr Karlakórnum Fóstbræður.
Aðgöngumiðar kosta kr. 20.00 og eru seldir við inngang-
inn.
STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS.
ALMENNA BÓKAFÉLAGED
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
TILKYNNING
urn bSgglafiutning
Að gefnu tilefni tilkynnist það hér með, að flug-
áhöfmim svo og öllum öðrum starfsmönnum fé-
’agsins er óheimilt að taka hvers konar böggla til
‘utnings með flugvélum félagsins á milli landa,
' þess að þeir séu skrásettir á tilskilda pappíra.
FLUGFÉLÁG ÍSLANP$ H.F
m-.
Sífdarmjölsverksmiðjur -
Fiskimjölsverksmiðjur
Getum afgreitt Síldar- og fiskimjölsverksmiðjur
frá A/S DAN-THOR í Esbjerg. Hið þekkta fyrir-
tæki hefur margra ára reýnslu í byggingu á síldar-
og fiskimjölsverksmiðjum bæði í landi og í skipum.
A/S DAN-THOR hefur byggt síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjur í Esbjerg án þess að borgararnir verði
fyrir óþægindum.
Leitið upplýsinga og tilboða hjá
Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSON H/F,
Reykjavík.
Húsvörður óskast
Óskum að ráða húsvörð strax. íbúð fylgir sem
hentar vel barnlausum hjónum. Nauðsynlegt er að
umsækjandi geti séð um hreingerningar.
Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Sam-
bandshúsinu (Ekki í síma).
Starfsmannahald S.Í.S.
Athugið
Nýjar bækur frá Isafold:
Litli.
vesturfarinn
eftir Bjöm Rongen.
(Höfundur bókarinnar Berg-
numinn í risahelli) fsak Jóns-
son þýddi. (Fyrir 12 ára og
eldri). fsak Jónsson segir um
þessa bók:
Eftir að ég hafði lesið þessa
bók, lét hún mig aldrei í friði.
Það var engu líkara en hún
heimtaði, að hún yrði þýdd á
íslenzku. Og valið var ekki
vandasamt. Bókin er í heild
góð. Og aðalpersóna sögunnar,
Knútur Nelson, óvenjuleg mann
gerð, mikill mannkostamaður
og æskileg fyrirmynd ungum
mönnum. Þegar ég svo var far-
inn að þýða bókina, fannst mér
ég umkringdur efnilegum
drengjum, sem vildu um fram
allt fá að heyra söguna. Þetta
var mér mikill stuðningur við
þýðinguna. Eg hugsaði mér jafn
an, að ég væri að segja þéssum
vinum mínum söguna. Og þýð-
inguna langar mig því til að til
einka öllum góðum drengjum,
sem vilja á heiðarlegan hátt
brjótast á eigin spýtur til mann
dóms og frama og Iétta öðrum
lífsbaráttuna.
ísak Jónsson.
Tökum að okkur teppahreínsun í húsum, strekkj-
um og göngum frá. Fullkomin þjónusta. Upplýs-
ingar í síma 17426 eftir kl. 13
Iiári Tryggvason
Oísa og Skoppa
eftir Kára Tryggvason (fyrir 1
—10 ára).
Þetta er þriðja Dísubók Kára.
Áður eru komnar Dísa á Græna
læk og Dísa og Svartskeggur,
Kári hefur aflað sér alveg sér-
stakra vinsælda fyrir hinar fal-
legu og vönduðu barnabækui
sínar. (Eftir helgina kemur önn
ur ný, bráðskemmtileg bók eftii
Kára, en hún heitir Sísi, Túku
og apakettirnir).
Vér viljum hér minna á vin-
sælustu barna- og unglingabæk
ur allra tíma, en það eru:
Nonna-
bækurnar
Þær eru tólf og fást allar
Fyrr á þessum vetri er komir
út unglingabók Stefáns Jónssor
ar Börn eru bezta fólk.
Bók þessi hefur þegar fengic
þær undirtektir. að hún mui
sennilega verða með hinum svd
kölluðu metsölubókum fyrir jói
in.
Bókaverzlun ísafoldai