Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 1
Einn áf yfirmönnum varnarliðsins upplýsti í blaðamannaboði í fyrradag: Engir tæknilegir ðrðugleikar á að binda sjdnvarpið algerlega við Keflavíkurvðll Meí „íokuðu sjónvarpi“, sem ryður sér mjög til rúms í Bandaríkjunum, er ó- hugsandi, að nokkrir aðrir en varnarliðsmenn geti séð sjónvarpið Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær hafði Moore, sjóliðsforingi, yfirmaður varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, hádegisverðarboð inni fyrir blaðamenn í fyrradag. Sjón- varpsmálið var allmjög á dag- skrá í boði þessu. M. a. veitti einn af yfirmönnum sjóhers- ins, er hefur tæknilega þekk- ingu á sjónvarpsmálum, blaða- manni Tímans athyglisverðar upplýsingar um það, hvernig tæknilega yrði auðvelt að haga útsendingum frá sjónvarps- stöð hersins á Keflavíkurflug- velli þannig, að ógerningur væri fyrir aðra en varnarliðs- menn að sjá sjónvarpið. við simakerfi sjónvarpsstöðvarinn- þennan möguleika af hálfu ís- ar séð sjónvarpið. Slíku „lokuðu I lenzkra yfirvalda í sambandi við sjónvarpi“ fylgdi einnig sá kostur! beiðni varnarliðsins um stækkun Yfirmaður þessi sagði, að svo- kallað „lokað sjónvarp" væri löngu þekkt, og komin væri á það góð reynsla. í lokuðu sjónvaipi, er myndin ekki send út í loftið — ekki útvarpað — heldur send eftir ar milli Keflavíkurflugvallar símakapli til sjónvarpsviðtækjanna þessara varnarsvæða. — þ. e. símsend. I Þessar upplýsingar yfirmanns í Ef tekið yrði upp „lokað sjón-1 varnarliðinu verða að teljast mjög varp“ á Keflavíkurvelli, gætu því i at.hyglisverðar og furðulegt, að aðeins þeir, sem fá tæki sín tengd I ekki skuli hafa verið minnzt á fyrir varnarliðið, að unnt væri að senda varnarliðsmönnum þeim, sem dveljast í Hornafirði og Hval- firði sjónvarp, en þeir njóta ekki sjónvarpssendinganna nú, eins og kunnugt er. í Bandaríkjunum hefur notkun á lokuðu sjónvarpi farið vaxandi á undanförnum árum. Einkum er „lokað sjónvarp" notað í skólum í sambandi við kennslu, og enn fremur á sjúkrahúsum og lækna- skólum, sem nota „lokað sjónvarp" við uppskurði, er læknas’túdentar fylgjast með í námi sínu. „Lokað sjónvarp“ á fCeflavíkur- flugvelli yrði nokkru dýrara en hin fyrirhugaða stækkun sjón- varpsstöðvarinnar þar, en kerfið yrði samt tiltölulega ódýrt, þar sem það er bundið við svo tak- markað svæði. Hvað snertir sjónvarpssendingar til varnarliðsmanna í Hornafirði og í Hvalfirði, er rétt að geta þess, að nothæft símakerfi til sjónvarps- sendinga mun þegar vera til stað- og sjónvarpsstöðvarinnar. Hér er að vísu um nokkuð hærri stofnkostn- að að ræða en við byggingu nýrrar stöðvar, en reksturskostnaður er hinn sami. Þetta sannar og, að það er ekk- ert annað en undirlægjuháttur af íslenzkum stjórnarvöldum að binda sig ekki við það leyfi, er veitt var 1954, en 'pað var veitt með þeim skilyrðum, að sjónvarpið yrði tak- markað við varnarsvæðið. Méð lokuðu eða símsendu sjónvarpi yrði tryggara en áður, að þeim skil- yrðum, sem leyfi þetta var bundið við, yrði framfylgt af varnarliðinu. Timinn krefst þess, að utanríkis- ráðuneytið endurskoði afsföðu sína til leyfisveitingarinnar um stækk- un sjónvarpsstöðvarinnar og láti kanna til hiitar, hvort ekki sé auð- velt að binda “sjónvarpssendingar varnarliðsins algerlega við varn- arsvæðin, eins og gert var með leyfisveitingunni 1954. Andstaða gegn stækkun sjón- varpssviðs Keflavíkurstöðvar varn- arliðsins er mjög vaxandi og fer sú andstaða síður en svo eftir póli- tískum skoðunum í landsmálum. Má í því sambandi minna á grein Guðmundar G. Hagalíns í Vísi og afstöðu Sigurðar A. Magnússonar, blaðamanns við Morgunblaðið, í umræðunum í útvarpssal, viðtöl við Helga Elíasson fræðslumála- stjóra og Kristin Ármannsson, (Framhald á 15. síðu). Tekst aö lyfta Böðvari með JÓLIN NÁLGAST Reykjavík hefur tekiS á sig jólasvip. Búðargluggarnir hafa verið skreyttir, og margllt Ijósin glóa i verzlunargötunum. Þessl mynd var tekin í gærkvöldi. Yfir snjóinn í Austurstræ'ti flæðir Ijós frá óteljandi perum, og auglýsingaljósin sindra. (Ljósmynd: TÍMINN GE) Eins og skýrt var frá í blaS- inu í gær strandaði vélbátur- inn Böðvar frá Akranesi und- an Beruvík á Snæfellsnesi milli klukkan 7 og 8 í fyrra- kvöld. Skipsmenn björguðust um borð í Harald frá Akranesi sem kom með þá til Akraness á hádegi í gær. Snjókoma var og hásjávað, þegar Böðvar strandaði. Engar fullnægjandi upplýsingar liggja nú fyrir um orsakir strandsins. Sjópróf fara sennilega fram í dag. Blaðið hafði í gær tal af Kristni Einarssyni fulltrúa hjá Samábyrgð á fiskiskipum. Hann sagði, að menn, sem vinna við dýpkun á höfninni í Rifi, hefðu verið send- ir til að athuga bátinn í gærmorg un. Um hádegi skýrðú þeir svo frá, að stýrið á Böðvari væri brot ið af og framhluti kjalarins skemmdur. Báturinn liggur í stór grýttri urð. Björgun úr landi er talin vonlaus. Síðari hluta dags í gær fór varðskipig Þór af stað vestur að Beruvík. Þór hafði sérstök björg- unartæki meðferðis, en það eru loftbelgir, sem Samábyrgð eign- aðist í fyrra. Varð'skipsmenn ætla að freista þess að setja Belgina í Böðvar og lyfta honum með því að btósa þá upp. Þessir belgir voru notaðir til ag lyfta vélbátn- um GumnhiJdi, þegar hún strand- aði undir Óshlíðinni í fyrra. Þá hagaði S'vo til, að hægt var að koma loftpressu við úr Jandi. í Beruvík er það ekki hægt, heldur verður að flytja loftpressuna frá Þór í léttabát yfir til Böðvars. Belgimir eru átta og lyfta 10 tonna þunga hver. — Hvort björgun tekst er undir veðri komið, sagði Kristinn. Nú er landátt, og við bíðum eftir veðurfregnum og sjáum hverju fram vindur. Þór hefur öll björg- unartæki um borð, og vig treyst- um skipverjum þar til að gera það, sem gerlegt verður. Áskriftarsími Tímans er 1-23 23 311. tbl. — 45. árgangur. * Walter Lippmann ritar um alþjóSamál bls. 5. Föstudagur 8. desember 1961. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.