Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 15
TIMI N N, fimmtudaginn 7. desember 1961. Xl5' ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Strompleikurinn Sýningar í kvöld og sunnudag kl. 20 Siðustu sýningar fyrir jól. Allir komu þeir aftur Sýning laugardag kl. 20. Nœst síðasta sinn. AðgöngumiSasalan opin frá kl. 13,15 tii 20 Simi 1-1200 Leikféla^ Reykiavíkur Siml 1 »1 91 Gamanleikurlnn Sex e’Sa 7 Sýning í kvöld klukkan 8,30. Kviksandur Sýnlng laugardagskvöld kl. 8,30. Sfðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 2 f dag, sími 13191. G nma Læstar dyr eftir Jean-Paul Sartre Sýning laugardaginn 9. des. kl. 4. vegna mikillar aðsóknar. Allra síðasta sinn Aðgöngumiðasalan er opin f-rá kl. 2—4 í dag og frá kl. 1 á laugárdag. Síml 15171. Simi 16-4-44 Kafbátagildran (Submarine Setshawk) ■ Hörkuspennandi, ný, amerísk kaf- bátamynd. JOHN BENTLEY Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. 'rrrTTTTTTTTTrmnmr rrmnv KftBAyiddSBLO Sírni 19-1-85 Eineyg’ði risinn fli isturbæjarríII Stmi I l x Hí RISINN (GIANT) Stórfengleg og afburða vel leikln, ný, amerísk. stórmynd i litum, byggð að samnefndri stögu eftir Ednu Fe-rber — ístenzkur skýringartexti — Aðalhlutverk; Ellzabcth Taylor, Rock Hudson, James Dean. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd 'kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Stmt 1 15-44 Ævintýri IiÖþjálfans (A PRIVATE'S AFFAIR) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gam- anmynd. AAalhlutverk: SaiMineo Christlne Carere Gary Crosby Sýnd kl. 5, 7 og 9 TRÚLOFUNAR H R S N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Simi 22140 Dóttir hershöfíingjans (Tempest) Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, tekin i litum og Technirama, sýnd hér á 200 fermetra breið- tjaldi. — Myndin er byggð á sam- nefndri sögu eftir Pushkin. Aðalhlutverk: SILVANA MANGANO VAN HEFLIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,30 og 9. GÉ Sími 50-2-49 Seldar til ásta & WL olgt til ,£ROT/K m cubaA Sjónvarpið UNGE DANSERINDER UDNYTTES HENSYNS- L0ST AF MODERNE HVIDE-5LAVEHAND- LERE - FORRYGENDE SLAGSMAAL- ( OG SPÆNDING - / I Mjög spennandi og áhrifamikil ný þýzk kvikmynd JOACHIM FUCHSBERGER CRISTINE CORNER Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. 7 og 9. cio íþróttir Afar spennandi og hrollvekjandi ný, amerisk mynd frá R. K. O. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá klukkan 5. Straetlsvagnaferð úr Lækjargötu kl 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11 Lögfræðiskrifstofa SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilh|álmur Árnason hdl. Laugavegi 19 Símar 24635 og 16307 (Framhaid ai l síðu) rektor Menntaskólans í Reykjavík, og fleiri málsmetandi menn. Hvað sem líður undirlægjuhætti utanríkisráðherra í þessu máli verður að ætlast til þess, að full- trúar Bandaríkjastjórnar hér á landi og yfirmenn varnarliðsins taki tillit tii þeirrar andstöðu, sem stækkun sjónvarpsstöðvarinnar mætir hjá mætustu mönnum þjóð- arinnar og -stofni ekki sambúð Bandaríkjanna og íslands í hættu, þegar innan handar er að komast hjá árekstrum. Óskir varnárliðsins um, að her- mennirnir á Keflavíkurflugvelli geti notið sjónvarps mega teljast eðlilegar, en ef þær óskir ná lengra, þ. e. að sjónvarpssending- arnar náí til meiri hluta íslenzku þjóðarinnar, á ekki undir nokkrum kringumstæðum að verða við þeim. í blaðamannaboðinu í fyrradag skýrði Moore sjóllðsforingi svo frá, að enn væ;. óráðið. hvort umrædd stækkun sjónvarpsstöðvarinnar á KeflavíkurfTugveili yrði fram- kvæmd. Óskað hefði verið eftir stælrkuninrn og íslenzk stjórnar- völd leyft hana, en ennþá hefði ekkert svar borizt frá Bandaríkja- stjórn og engar lokaáætlanir eða fjárveitingar til framkvæmdarinn- ar lægju fynr. 1 - Af þessu er ljóst, að enn er næg- ur tími til að stöðva stækkunina, án þess að nokkur skaði hljótist af. -* mörku og Blau Weiss frá Vestur- Berlín. Á árinu fóru 2 þjálfarar deildar- innar, Óli B Jónsson og Guðbjörn Jónsson á námskeið fyrir þjálf- ara, sern haldig var í Vejle á Jót- landi. Eins o-g aðrar deildir félagsins á knattspyrtiudeildin við mikla fjárhagsörðugleika að stríða. TLl þess að yfirstíga þá örðugleika var innheimta félagsgjalda deild- arinnar endurskipulögð , og inn- heimtust kr. 36.700.00, sem er 50% meira en hægt h,efur verið að innheimta áður. Alls innheimt- ust hjá öllu félaginu i árstillög- um og styrktargjöldum kr. 128 þúsund frá félagsmönnum. Gjaldkeri félagsins, Þorgeir Sig urðsson lagði fram reikninga fé- lagsins. Alls nam reksturskostn- aður félagsins kr. 627.000.oo. Á fundinum voru breytingar á lögum félagsins varðandi veitingu heiðursmerkja. í stjórn voru kosnir: Formaður: . Einar Sæmundsson, Varaformaður: Sveinn Bjömsson, Gjaldkeri: Þorgeir Sigurðsson, Ritari: Gunnar Sigurðsson. Fund- arritari- Birgir Þorvaldsson. Spjald‘--krp’”'itari: Ásúst Hafberg. Formaðn- hússtiórnar: Gísli Hall dórsson — Formenn deildar- stjórna eru: Fimleikadeild. Árni Magnússon. Handknattleiksd. Sig- urgeir Guðmannsson Knatt.snyrnu eild .Sigurður Halldórsson. Frjáls- íþróttadeiid. Óskar Guðmundsson Körfuknattleiksdei.ld. Helgí Sig- urðsson Skíðadeild. Þórir Jóns- son Sunddeild. Jón Otti Jónsson. \osf!ýsið í Tímanum Sími 18-93-6 Þrjú tíu Afburða spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd í sérflokki, gerð eftir sögu ELMORE LEONARDS. GLENN FORD VAN HEFLIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum. Frankie Lane syngur titillag mynd- arinnar „3:10 to Yuma". Blaðaummæli Þjóðvilians: „Þetta er tvímælalaust langbezta myndin í bænum í augnablikinu". Hörkuspennandi og vel gerð ný, frönsk sakamálamynd, er fjalla-r um eltingaleik lögreglunnar við harðsoðinn bófaforingja. Danskfir texti. SHARLES VANEL DANIK PATTISSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VARMA PLAST P Þorgrlmsson & Co Borgartúm 7 ,N6jmi 22235 póhsca^í 'OPÍDA HVEPJVJ KVOVó' Komn pú t,H Heykjavíkur pá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé Skitm UAFNARFIRÐl Síml 50-1-84 Pétur skemmtir Fjörug músikmynd í litum. Aðalhl'utverk: PETER KRAUS Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BIO Síml 1-14-75 fjie Mfi) Beizlaðu skap þitt (Saddle the Wind) Spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd. ROBERT TAYLOR JULIE LONDÖN JOHN CASSAVETES Aukamynd: — FEGURÐARKEPPNI NORDUR- LANDA 1961. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðganga. Sími 32-0-75 Dagbók önnu Frank 2a CENTURV-FOX ÁrlSIMf . GEORGE STEVENS' productlon starrlng MILLIE PERKINS tm THEDIARrOF 7 ANNEFRANK CinemaScopE Heimsfræg amerísk stórmynd í CinemaScope, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu og lelkið á sviði Þjóðleikhússins. Sýnd kl. 6 og 9. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, mn- heimta, fasteignasala, skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar SigurSss. lögfr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 l’ek gardinur og dúka i strekkingu — einmg nælon- gardinur, Upplýsingar í sima 17045 9BSF Tjarnarcafé Tökum að okkur alls konar veizlur og fundarhöld. — Pantið með fvrirvara i sima 15533 13552. Heimasími 19955 Kristján Gíslason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.