Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 2
2 Séra Friðrik segir frá eftir Valtý Bókfellsútgáfan hefur gefið út bók, sem néfnist Séra Friðrik segir frá. Þetta eru viðtöl, sem Valtýr Stefánsson ritstjóri átti við séra Friðrik á ýmsum tímum og birti í Morgunblaðinu. Formáli um séra Friðrik er ritaður af séra Bjarna Jónssyni vígslubiskup, en Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra hef- ur ritað eftirmála um kynni sín af séra Friðriki. . í bókinni eru átta samtalsþætt- ir, og prýdd er hún mörgum mynd um af séra Friðriki á ýmsum tím- um, ýmist einum, í hópi unglinga, sem hann hefur starfað með, eða með þekktum mönnum, sem hann hefur kynnzt. T í M I N N, föstudaginn 8. desember 1961. Eldur í Fiskakletti til kl. 7 um morguninn Eins og sagt var frá í blað- inu í gær kom upp eldur í vél- arrúmi Fiskakletts frá Hafn- arfirði, þegar báturinn var á leið heim úr róðri í fyrra- kvöld. Blaðið hafði í gær tal af Ingi- mundi Jónssyni, sikipstjóra á Fiska kletti. Hann sagði, að þeir hefðu verið staddir í bugtinni, þvert á Keflavík, á leift til Hafnarfjarðar klukkan tæjlega níu, þegar eldur- inn kom upp. Þeir voru að koma úr línuróðri og áttu rúma klukku stundar siglingu eftir. Vasa-qver fyrir bænd ur og einfaldninga á íslandi f dag klukkan 5 heldur Sigurð- ur Benediktsson bókauppboð i Sjálfstæðishúsinu, og er þar margt góðra bóka eins og fyrri daginn. M. a er þar fágætt ljóðakver, sem aldrei hefur komið á uppboð hjá honum áður, það er Nokkur smá- kvæði og vísur eftir séra Magnús Grímsson á Mosfelli, gefið út í Reykjavík árið 1855. Þar verður líka boðið upp kver, sem gefið var út I Kaupmannahöfn árið 1782, og heitír Vasa-qver fyr- ir bændur og einfaldninga á ís- landi, Kvæði og nokkrar greinir eftir Benedikt Grþndal, gefið út í Kaupmannahöfn árið 1853, Sögur úr 1001 nótt, þýddar af Benedikt Grpndal, gefnar út i Reykjavík 1852, frumútgáfan af Bréfi til Láru og Náttúrufræðingurinn allur. Þá eru margar gamlar erlendar ferðabækur um fsland, 12—14 bæk ur með gömlu guðsorði, þeirra merkust Vjerus Christi animum eð- ur, sannur kristindómur i fjórum bókum, gefið út í Kaupmannahöfn 1731, margir annálar, svo sem Ann al for nordisk old kyndighed, allt verkið, 20 bindi, ,gefin út i Kaup- mannahöfn 1836—63. Málfundafélag vinstrimanna Þann 1. desember s.l. var fyrir forgöngu Einars • Ö. Björnsson, stofnað Málfundafélag vinstri manna i Reykjavík. Stjórn var kosin og mun hún boða til framhaldsstofnfundar sið- ar. Mun þar verða skýrt frá stjórn og stefnumiðum félagsins. Vélstjórinn var nýgenginn upp úr vélarrúminu, þegar eldsins varð vart. Frá því að hann kom upp, þar til skipverjar fundu reykjar- lyktina, liðu aðei’ns fjórar til fimm mínútur. Vél'stjórinn vissi ekki annað en allt væri með felldu, þegar hann kom upp úr vélarrúm- i.nu. Þegar skipverjar opnuðu lúguna yfir vélarrúminu var þar fullt af eldi og reyk. Þeir gátu ekki notað sjó á eldinn, en tóku handslökkvi tæki og beindu því niður. Það kom að engu haldi, þar sem ó- fært var niður í vélarrúmið. María Júlía var nærstödd. Hún kom á vettvang tuttugu mínútum siðar, en þá hafði aflvélin í Fiskakletti stöðvazt. Stýrimaðurinn á Maríu Júlíu kom um borð í Fiskaklett; sjóslanga var tekin yfir um og dælt niður í vélarrúmið. Við það sljákkaði eldurinn. María Júlía tók bátinn í drátt inn til Hafnarfjarðar og var kom in með hann þangað á miðnætti. Vélarrúminu var lokað á meðan, og héldu skipverjar, að þeir hefðu ráðið niðurlögum eldsins, en rétt áður en þeir komu inn, varg smá sprenging i vélarrúminu. Lestar- hlerarnir og brúarhlerinn fuku upp. Þegar s'lökkviliðsmenn í Hafnar- firði opnuðu vélarrúmið gaus eld urimn upp aftur. Skipið tók nú enn að loga og varð eldurinn ekki slökktur fyrr en klukkan sjö um morguninn. Þilfarið er mjög brunn ið, og brunnið er innan úr káetu og eldhúsi. Það er mikil viðgerð fyrir höndum, og verður að taka af bátnum keisinn og stýrishúsið. Sextánda starfsár Myndlistarskólans Aðalfundur Myndlistaskól- ans í Reykjavík var haldinn Aðalfundur Bandal. ísl. listamanna ' Aðalfundur Bandalags ís- lenzkra listamanna var hald- inn í Nausti 19. nóvember 1961. Mættir voru fulltrúar frá öllum deildum bandalags- ins, arkitektum, listdönsurum, leikurum, myndlistamönnum,1 |augardaginn 25. nóvember rithöfundum, tónskáldum og húsakynnum skólans. í stjórn iskólans voru kjörnir Sæmund- ur Sigurðsson formaður, Ragn ar Kjartansson varaformaður, Jón P. Árnason ritari, Þorkell Gíslason gjaldkeri og Páll J. Pálsson meðstjórnandi. Und- anfarin 10 ár hefur Einar Hall- dórsson verið framkvæmda- stjóri skólans en lætur nú af störfum og við tekur Páll J. Pálsson. tónlistamönnum. Komu meö 1200 fjár i Blaðið atti seint í gærkvöldi tal við Ármann Pétursson í Reynihlíð, en hann var einn af leitarmönnun- um tíu, sem að undanförnu hafa dvalizt austur á Fjöllum við fjár- leitir. -— Leitarmennirnir komu að austan um kl. 9 í gærkvöldi og höfðu þá verið 10 daga í ferðinni. Ármann kvað þá mundu hafa kom- ! ið með ca. 12—1300 fjár úr leit- inni, en enn væru þó nokkrar kind- ur eftir, sem ekki hefði verið hægt að sækja sakir ófærðar, þar eð þær voru lengra frá en hítt féð. Ekki taldi hann þær þó margar. í gær ! var ágætt veður í Mývatnssveit, en erfitt var þó að reka vcgna fann- kyngis. Ármann kvaðst hafa farið | erfiðari leitir en þessa og skýrði að lokum frá.því, að bændur væru almennt ánægðir með, hve fjár- skaðar væru litlir, þrátt fyrir ' óveðrið að undanförnu. — Forseti bandalagsins til næstu tveggja árá, var kjörinn Brynjólf- ur Jóhannesson, leikari. Þá Voru kosnir meðstjórnendur til eins árs, frá arkitektum Kjartan Sigurðsson, frá listdönsurum Sig- ríður' Ármann, frá myndlistamönn- um Karl Kvaran, frá rithöfundum Jóhannes úr Kötlum, frá tónskáld um Skúli Halldórsson, frá tónlistar mönnum Jón Þórarinsson. Á fundinum var svohljóðandi samþykkt gerð: „Aðalfundur Bandalags ís- lenzkra listamanna í nóvember 1961 mótmælir eindregið að sjón- varpssendingum frá Keflavíkurflug velli sé á nokkurn hátt beint inn á íslenzkt viðtakendasvæði og var ar við þeirri hættu, sem íslenzkri menningu og þjóðerni væri búin af völdum þess“. Skólinn átti 15 ára afmæli á þessu ári og af því tilefni var hald in sýning í húsakynnum skólans, sem hófst þann 16. september og stóð til 29. sama mánaðar. Tóku þátt í henni nítján nemendur skólans, bæði eldri og yngri. Gest ur sýningarisinar var svissneaki listamaðurinn Diter Rot. SKALDKONUR FYRRI ALDA Bók Guðrúnar P. Helgadóttur fram á sviðið, Steinunn á Keldum skólastjóra, Skájdkonur fyrrLalda, er komin út á vegum Kvöldvöku- útgáfunnar á Akureyri. í þessari bók er sögð hlutdeild islenzku konunnar i sköpunarsögu íslenzkra bókmennta á fyrstu öld- um íslandssögunnar. í bókinni mæta lesandanum seiðkonur, ein- setukonur og nunnur, fyrirkonur og alþýðukonur. Þar stíga þær og Þórunn á Grund, og í gegnum válegt og ógnþrungið rökkur ör- lagasögu birtist Jóreiður í Miðjum- dal. Þarna er krufið til mergjar merkilegt viðfangsefni, og mikil saga lesin niður tkjölinn. Starfsemi skólans á undanföm- um árum hefur verið mjög góð. Þess má geta að á síðastliðnu skólaári var aðsókn ag öllum deUd um sú mes'ta sem verið hefur. Nú í haust hófst kennsla í októ- ber í kvöldnámskeiðum skólans. Þær skiptast í Höggmyndadeild, kennari Ásmundur Sveinsson, Málaradeild, kennari Hafsteinn Austmann, Byrjunar teiknideild, kennarar Hafsteinn Austmann og Ragnar Kjartansson og Framhalds tei'knideild, kennari Ragnar Kjart- ansson, Eins og undanfarin ár munu kennarar fara með nemendur á söfn og sýningar, sem haldnar eru hér í bæ, eftir því sem ástæður leyfa, og leiðbeina þeim við að njóta þeirrar listar, sem boðið er upp á hverju sinni. Kennarar teiknideildar munu fara með nemendur á ýmsa staði í bænum og nágrenninu, svo að þeir fái sem fjölþættust verkefni ag vinna úr. Sýndar verða kvik- myndir af frægutm listaivérkum og vinnuaðferðum frægra lista- manna, eftir því sem tök verða á. Dagdeildir barna hófust 1. nóv. og kennari er Oddur Björnsson. Þar er kennd teikning, litameð- ferð og leirmótun. Börnin eru lát in móta ýmsa hluti úr leir, en síðan er hluturinn brenndur hjá Glit h.f. Síðastliðinn vetur var svo mikil aðsókn að barnadeild- um skólans, að neita varð mörg- um börnum, og telja forráðamenn skólans það mjög slæmt. Næsta sumar verða Ásmundar- salirnir tveir, (stærri æg minnl). Stærri salurinn verður til leigu frá 1. apríl til 1. október og minni salurinn frá 15. maí til 15. októ- ber. Ragnar Kjartansson í Glit mun sjá um leigu á þeim og gef- ur allar upplýsingar þar að lút- andi. Ivær bækur um dulspeki Hliðskjálf, nýtt forlag, hef-! ur gefið út tvaer bækur um tilbúin undir tréverk kom á miða dulspekileg efni. Það eru nr. 35214. Umboð Ólafsfjörður. Draumar og dulrúnir eftir Eigandi Lína Sæmundsdóttir. Hermann Jónasson frá Þing-1 * herbergja íbúð Ljósheimum 20 _ „ , . , tilbuin undir treverk kom a nr. eyrum og Guðspekin og gátur 42392. Umboð Vestmannaeyjar. lífsins eftir C. W. Leadbeater. j Óendurnýjaður miði. | Opel Rekord fólksbifreið kom á f bókinni Draumar og dulrúnir | nr. 50342v Umboð Fáskrúðsfjörður. segir Hermann frá dulrænni Eigandi Ólafur Eyjólfsson. reynslu sinni og draumum, sem I Skoda fólksbifreið kom .á nr 55 vinningar í happdrætti DAS Nýlega vax dregið i' 8. fl. Happ- 11797 Hreyfill, 11994 Aðalumboð, drættis D.A.S. um 55 vinninga og féllu vinningar þannig: 4 herbergja íbúð Ljósheimum 20 margix hverjir urðu landsfrægir á sinni tíð. Hermann frá Þingeyr- um tekur meðal annars til með- ferðar í bókinni líf og dauða, hug og sál, svefn, hugskeyti, hugboð, huglækningar, fjarsýnj, fyrirboði og minni Ýtarlegir kaflar fylgja bókinní um holztu Jcenningar um eðli drauma. Þær eru meðal ann ars eftir Freud, Jung, Helga Pét- urs og ýmsa guðspekinga. ein fyrsta bók^sem gefift er út 61583. Umboð Aðalumboð. Óend- urnýjaður miði. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10.000.00 hvert: 5302 Patreksfjörður, 13590 Hreyfíll, 23242 Akureyri, 34829 Aðalumboð, 38935 Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 5.000.00 hvert: 327, 687 Aðalumboð, 3050 Vestm.eyj., 3427 Húsávík, 5020 Neskaupst., 5732 Keflavík, 6149 Vestm.eyj., en fyrsta bók, sem gefn er út 8678, 8846 11463 Aðalumboð, hér á landi um hinar margbrotnu kenningar guðsþekinga um þróun lífsins og gerð manns og heims.1 Þessi heimsmynd 'guðspekinnar fjallar um ýmis vandamál, sem bæði trúafbrögð og vísinda fjalla annars lítt um. i 16758 Hrísey, 18802 Aðalumboð, 20996 Hornafj., 22217 Hreyfill, 23358, 23367 Akranes, 25064, 29699 Aðalumboð, 33199 Hafnarfj., 33609, 33996, 35685, 41556, 44018 Aðalum- boð, 44212 Sigr. Helgad., 44396, 44438 Aðalumb., 46244 Sigr. Helga d„ 47192 Grafarnes, 47922, 49806, 49878, 49985 Aðalumboð, 51339 Þorlákshöfn, 51947 Sjóbúð, 52824 Aðalumb., 55079 Sigr. Helgad., 56236 Aðalumb., 5778Í Hafnarfj., 61417, 62496 Aðalumb., 62869 Rétt arholt, 64747 Aðalumboð. Birt án ábyrgðar Auglýsingasími TÍMANS 19523 er Framsóknarfélögin i Hafnarfirðí halda almennan st|órnmálafund I GóStemplarahúslnu I Hatnar- flrSI næstkomandl sunnudag klukkan 3,30 slðdegls, — Frummælend- ur alþlnglsmennlrnlr EYSTEINN JÓNSSON og JÓN SKAFTASON.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.