Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 7
T í MIN N, ■r-nn 8. dcTnr’bcr' 15?''. Lánveitingar til land- þurrkunar aukist Þeir Ágúst Þorvaldsson, Ingvar Gíslason, Ásgeir Bjarnason, Páll Þorsteinsson og Halldúr E. Sig- urðsson flytja tillögu til þingsá- lyktunar um lánveitingu vegna landþurrkunar. Tillagan er svofhljó'ðandi: „Alþingi ályktar að skora á rík isstjórnina að l'ána vélasjóði rík- isins allt að 3 milijónum króna vaxtaiaust tii að endurlána bún- aðarfélögum, ræktunarsambönd- um og ræktunarfélögum, sem hug hafa á því að hefia skipu- lagða framræslu á félagssvæðum sínurn." f greinargerð segir: Á undanfömum árum hefur bændastétt landsins unnið stór- virki í því að ræsa frarn land til túnræktar og beitiræktar. Mýr- lendin eru geysivíðáttumikil, en ekki ag sama skapi drjúg til eftir- tekju, á meðan þau eru óræst. Með þurrkun votlendisins má margfalda gildi þess til fóður- framleiðslu, þótt eigi komi annað ti:l en þurrkunin ein. Landþurrkun til ræktunar á undanförnum árum hefur skert stærð beitilandsins, og hin stöð- uga fjölgun búpenings, sem í hög um gengur, þrengir ag með ári hverju, og þarf því að bæta bróður far þess landrýimis, sem fyrir hendi er. Tvær leiðir er hægt að fara samtímis til þess að ná því marki, þ. e.: a) Aukning gróðursins á afréttum með áburði og ísáningu eða "þessu hvoru tveggja, eftir því sem hagkvœmast er á hverjum stað. b) Þurrkun votlendisins í byggð til beitar fyrir búpeninginn að vetri, vori og framan af sumri ,Bændavinátta* stjórnarflokka Frumvarpið um bráðabirgða- breytingu og framlengingu nokk- urra laga var til einnar umræð'u í .efri deild eftir afgreiðslu og lít- ilgháttar breytingu í neðri deild, Karl Kristjánsson lagði fram skriflega breytingartillögu við írumvarpiff um að hjóladráttarvél ar og hlutar til þeirra skyldu und anþegnar innflutningssöluskatti, en 8% bráðabirgðasöluskatturinn í tolli, sem aðeins átti að gilda til ársloka 1960, er nú kominn inn í þetta árvissa frumvarp gamalla framlenginga. — Framsóknar- menn höfðu lagt til að 5. gr. frum- varpsins, sem kveður á um inn- flutningssöluskattinn, yrði felld niður, en sú tillaga var felld í báðum deildum. Karl sagði, að tillagan um að afnema söluskattinn af dráttarvél um og hlutum til þeirra væri sann girnismál. Útvegsmenn fengju nið urfellda tolla af bátavélum og inn fluttum skipum. Ef söluskattur- inn yrði. niðurfelldur af dráttar- vélum, myndi það muna tæplega 16.500 krónum á verði dráttarvél ar. Þrátt fyrir það gyldu bændur 18 þúsund í tolla til ríkisins af vélinni. Gætu stjórnarstuðnings- menn ekki fallizt á það. sagði Karl, að það væri ærið gjald af þessum nauðsynlegu tækjum bænd anna. Sagðist Karl vilja benda Sjálfstæðismönnum sérstaklega á grein í Morgunbl. um þetta mál, eftir Hermóð Guðniundsson á Sandi. Þessi tillaga Karls var felld að viðhöfðu nafnakalli með 11 atkv gegn 8. Bjartmar Guðmundsson frá Sandi sagði nei. Frumvarpið var síðán afgreitt sem lög frá Al- þingi. Deildir fiskifélags- ins fái sína fulltrúa og svo að hausti, þegar fé er ekki á afrétti. Þessi tvö atriði — að auka gróður í afréttum og þurrka heimalönd — eru það samtvinn- uð, að ekki er hyggilegt að sinna öðru verkefninu, en láta hitt sitja á hakanum, ef nýta á landig með hagstæðan búrekstur fyrir augum. Þurrkun lands hefur dregizt mjög saman hin siðari ár, og á þessu ári er hún talin vera um 65% af því, sem hún var árið 1958, og hefði fallið niður í um 45%, ef ekki hefði komig til sérstök aðstoð með rekstrarfjárliánuni, er vélasjóur ríkisins þrátt fyrir tak mörkuð fjárráð gat veitt, svo að 1 fyrirhugaar framkvæmdir þurftu ekki ag falla niður. | Allt útlit er fyrir, að um áfram j ihaldandi samdrátt á framræslu verði að ræða, én koma þarf í veg fyrir að svo verði. Ákjósanlegast I er, að land nái ag standa framræst j minnst 5 ár, áður en það er brotið til ræktunar, svo að samdráttur- inn getur, þegar fram í sækir, val'dið allt að 5 ára stöðnun í rækt un, þar sem ekki er um annað land að ræða til ræktunar en mýr- lendi. Með lánum þeim, sem veitt yrðu samkvæmt þingsályktun þessari — ef samþykkt verður — má án efa örva framræsluna mikið Skortur á peningum, sem bændur þurfa að hafa handbæra til þessara fram kvæmda. þar til þeir fá framlög ríkisins eða ræktunarsjóðs'lán, hindrar^að þeir geti ráðizt j þess ar n^pðsynlegu framkvæmdir. Á" fjárlögum yfirstandandi árs munu sparast um ,1.7 milljónir kr á liðnum: til framræslu, og á frv. því til fjárlaga fyrir árið 1962, .sem nú liggur fyrir Alþingi. eru áætlaðar 12 millj kr. til fram- ræ&lu, en útgjöld ríkissjóðs á því ári vegna framkvæmda ársins 1961 munu vart fara yfir 9 millj kr., eða verða 3 miUj. kr. lægri upp- hæð en frumvarpið gerir rág fyr- ir, og er það vegna samdráttar í framkvæmdum Því fé, seni þann ig mun sparast rikissjóði. teljuni við flutningsmenn þessarar þings- ályktunartillögu bezt varið á þann hátt að lána þag til stutts tíma ti.l landþurrkunarframkvæmda. svo að ekki verði alger 'stöðvun á því sviði. Látið klippa ykktir tímanlega fyrir jólin Á rakarastofum er mikill anna- tími síðustu dagana fyrir jól, því að allir vilja vera sem bezt útlít- andi á þessari mestu hátíð ársins. Það er auðséð, að við getum ekki ekki afgreitt þann mikla fjölda, sem þarf á snyrtingu að halda á örfáum dögum. Til að stuðla að þvf, að allir, sem þurfa, fái snyrtingu fyrir jólin og til að forðast óhæfilega mikla bið, vilj- um við mælast til þess við við- skiptavini okkar, að þeir komi eins tímanlega og frekast er unnt. Það er mjög skiljanlegt, að margur kjósi að bíða með jóla- klippinguna þar til nokkrum dög- um fyrir hátíðina, en við viljum sérstaklega benda á, að hár á telp- um fer oftast betur nokkrum dög- um eftir klippingu en nýklippt. Ákjósanlegt er, að skólafólk komi strax og jólaleyfin hafa verið gef- in. — Fyrir jólin eru rakarastof- urnar opnar eins og venjulega, nema laugard. 17. des. og Þorláks messu 23. des, er opið til kl. 9 h.e. Foreldrar! Umfram allt sendið börnin tímanlega, því að þau eru ekki klippt þrjá siðustu dagana fyrir jól. Gleðileg jól. Rakarameistari. Leiðrétting: Á fundi samein. þings í fyrradag bar Eysteinn Jónsson fram fyrir- spurn utan dagskrár þess efnis- hverjir væru í nefnd þeirri, sem athuga á, hvort veita þeri íslenzk- um togurum víðtækara leyfi til fiskveiða innan landhelgi. Sjávarútvegsmálaráðherra, Emil Jónsson, kvað sér ánægju að svara þessari fyrirspum og gerði jafn- framt grein fyrir, hvers vegna þag var ekki gert fyrr, en stuttur fundartími, þegar málið var til umræðu, hamlaði því. Þriggja manna nefnd. í nefndinni eiga sæti efíirtaldir menn: Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri, sem er formaður hennar, einn fulltrúi frá togaraeigendum. Vilhjálmur Árnason og einn full- wjí frá LÍÚ, Tómas Þorvaldsson. Stæíri uefnd Eysteinn Jónsson lagði til, að nefndarmönnum yrði fjölgað, þann ig að deildir fiskifélagsins úti um land eignuðust þar fulltrúa, eins og 1958. þegar landhelgismálið var á dagskrá Ennfremur lagði liann til við sjávarútv.málaráðh.. að í þessa nefnd yrði bætt fulltrú um þingflokkanna eða aft öðrum kosti skipuð ný nefnd þar sem þeir ættu sæti. Rétt er ag geta þess, að hér er um nefnd að ræða sehi hefur eingöngu nicð höndum að at- huga hvort eigi að hleypa tog- urunum inn í tandhelgina Önn- ur nefnd hefur starfað á veguro ríkisstjórnarinnar við almenna athugun á rekst”i oa has tosara i’tserðarinnar. rs mun hún hes- ar hafa skilað áliti. I frgtt í blaðinu í gær var sagt, að veiöimáiastjóri ætti að sjá um eyðingu minka og refa. Hér er um mishermi að ræða: Það er Veiði- stjóri, sem á að sjá um þetta. Hlut- aðeigandi er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Drengurinn kemur bezt klæddur Irá okkur ..-v.vvvx.V‘\.xvvivvxiv>v\ayVS|V\iw\n Vörubílar til sölu Tveir Dieselbílar, Albion, með 6 og 8 manna húsi, / til sölu. Upplýsingar gefur Eggert Vigfússon. Sími 189, Selfossi. Munið jólagjafasjóð stóru barnanna Tekið verður nú á móti gjöfum í sjóðinn eins og undanfarin ár, og á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna, Skólavörðustíg 18, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. Jarðgöngin til neðri deildar i í gær var afgreitt til neðri d. írumvarpið um jarðgöng á þjóð- vegum Var frumvarpið samþykkt með 1 atkvæðum gegn 3 3 þiiie- menn Sjálfstæðisflokk.cins greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Dagskrá alþingis Dagskrá efri deildar Afþlngis föstu daginn 8. des 1961, kl. 1,30. 1 Lántaka hjá AlþjóSabankanum, frv — 1 umr. 2 Félagslegt örygg , frv — 1. umr Dagskrá neðri deildar Alþingi- föstudaginn 8. des 1961 kl. 1 30. 1 Sveitarstjórnarkosningar, frv — 2. umr. ’ ■"’ikrahú'dcn frv — 1 umr 3 Eyðing svartbaks, frv — 1 umr. Keflvíkingar - Suðumesjamerin Stofnfundur Sjálfsbjargar, telags fatlaðra og lam- aðra í Keflavík og nágrenni verður haldin í íþrótta- vallarhúsinu í Keflavík n. k. Sunnudag kl. 4. > Sjálfsbjörg. •V'VX-N, ■-VV'VVX*X‘X*V*X’-V ELLILÍFEYRISGREIÐSLUR Með því að 10. þ. m. ber upp á sunnudag. hefjast greiðslur ellilífeyris í Reykjavík að þessu sinni laugardaginn 9. þ.m. Afgreiðslan er opin að venju frá 9 ¥2—12 fyrir Tryggingastofnun ríkisins. • V • V • X. • V -V •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.