Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.12.1961, Blaðsíða 4
TIMIN N, föstudaginn 8. desember 1961. '.■.VA'.V.V.V.V.V.V.V. UNDRIÐ MESTA SJÁLFSÆVISAGA ameríska miðilsins Arthur Fords Útgefandi. í þýðingu sr. Sveins Víkings. *■ er komin út á íslenzku. Þetta er tvímælalaust eín- hver merkasta bók um sálræn efni, sem út hefur ;í komið hér á landi. Erlendis hefur bók þessi vakið mikla hrifningu og lof gagnrýnendá. ;« í „Nú a dögum langar alla til að afla sér vitneskju ;• um lífið eftir dauðann, samband við framliðna, dul- I; arlækningar og mátt bænarinnar. Ég man ekki eftir !; neinu, sem unnt sé að sækja til staðbetri fróðleik I; um allt þetta, auk athyglisverðra, nýrra viðhorfa !■ til sálrænna fyrirbrigða, en bókina Undrið mesta. I; Hún er mikilvægt framlag til þékkingar á sviði, !!; sem víkkar óðum og verður stöðugt greini- !!; legra.“ — MARCUS BACH. I; „Sjálfsævisaga Arthur Fords hreif mig. Hann er I; mestur þeirra miðla, sem nú lifa og mér er kunn- I; ugt um í heiminum.“ — SHERWOOD EDDY. j; „Frábær bók eftir frábæran mann.“ — UPTON SINCLAIR. j; „Áhrifin, sem þessi bók hefur á hleypidómalausa í; lesendur, eru isérstaklega sannfærandi, að nokkru *; leyti vegna þess, að svo margir kunnir vísinda- *; menn, geðsjúkdómalæknar og trúarleiðtogar hafa ■; lýst því yfir, að hún hafi haft djúp áhrif á þá og j; þeir séu í sumum tilfellum atgerlega sannfærðir j! um, að fyrirbrigði þau, sem hér er frá qreint. séu ;! raunveruleiki. Frábær bók.“ — THÉ WITNESS. 'l UNDRIÐ MESTA er sannköiluð fólabók. Verð í góðu bandi kr. 169.95 (með söluskatti). NY BOK Gunnar M. Magnúss BYRÐINGUR Sveinafélag skipasmiða í Reykjavík 1936 — 1961 Byrðingur Rit þetta gefur Sveinafélag skipasmiða í Reykjavík út í tilefni 25 ára afmælis síns, sem er á þessu ári. Ritið flyt- ur margs konar fróðleik um skipasmíðar til forna og fram á þennan dag. Sagt er frá skipum og skipalægi, heitum bátahlutanna, tijáreka og timburkaupum til smíða. Þá er kafli sem nefnist Skipasmiðir á 19. og 20. öld. Er þar greint frá fjölda skipa- smiða víðsvegar um landið og hinum miklu og merku störf- um þeirra. Þar er einnig frásögn um allar skipasmíðastöðvar í Reykjavik og starf þeirra. Loks er svo félagssaga skipasmiða í Reykjavítoi^uiiitn f bókinni eru IMgnayndijBafíí mönnum, skipum o'g atvinnu- fyrírtækjum. Á (slendingaslóðum í Kaupmannahöfn eftir BJÖRN TH. BJÖRNSSON er skemmtileg og fögur bók. Stúlka óskast til heimilisstarfa. — Upplýsingar í síma 37910. FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki keypt hæsta verði. William F. Pálsson Halldórsstaðir, Laxárdal S.-Þingeyjarsýslu. Iceland. 1 Loftpressa til ieigu VERK. EGAR FRAMKVÆMDIR símar 10161 og 19620. Orval. Nytízku húsgögn PncTsenrium AXEl EYJÓLFSSON ,| Skinn.-iT. 7 Sirm 1<H17 j Hvergi hefur ísienzkt mannlif orðið fjölskruðugra en í Kaupmannahöfn. Þar hefur þjóðarsagan og persónusagan tekið á sig kynlegastar myndir. Saga íslendinga á Hafnarslóð er merkur og fjölskrúð- ugur þáttur í þjóðarsögu okkar. í hinni nýju bók Björns Th. má kvnnast íslenzku Hafnarlífi um 500 ára skeið. í bókinni eru skýringarkort og sextíu stórar myndir af helztu húsum og stöðum, sem snerta íslenzka Hafnarsögu. Gamla Kaupmannahöfn er nú á hverfanda hveli og margar þessar sögulegu menjar eru óðum að víkja fyrir nýjum strætum og byggingum. Björn Th. Björnsson er löngu þjóðkunnur rit- böfundur, ekki sízt fyrir skemmtilegar frásagnir úr íslenzkri menningar- ;ögu. YW V.W.' (9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.