Tíminn - 23.12.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 23.12.1961, Qupperneq 10
— Jæja, svo að hann hét það. Af hverju skyldu þá stafirnir „J. B“ hafa verið rispaðir á ‘byssuna hans? hafði ekki verið víst Hal Wilson. hér lengi. Hann hét um. Hann WilSoN M cCoy 6-19 Til þess að báturinn slcemmdist ekki í fjörugrjótinu, ákvað Eirík- ur að váða síðasta spölinn til lands, og það varð þeim til bjarg- ar. Þeir voi'u nýfarnir úr bátnum, er hreyfin.gar varð vart á strönd- inni. — Snúið við! hrópaði Eirík- ur, en það var of seint, spjótin flugu í kringum þá. fvremsti mað- HeiLsugæzla Reykjavíku-r^í morgun að vestan frá Akureyri. Herjólfur fer frá Vestma-nnaeyjum á hádegi í dag til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið e-r í Reykjavík. Jöklar h.f.: Ðrangajökull lestar í dag á Akranesi og Hafnarfirði fer þaðan til Reykjavíkur. Lang- jöikull er í Ventspils fer þaðan til Reykjavíkur. Vatnajökull fer væntanlega frá Rotterdam til Reykjavíkur. Hafskip: Laxá fór frá Kaup- manna-höfn í gær til Reykja- víkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar foss fór frá Reykjavík kl. 17,00 í da-g 22.12. til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fer frá Reykja- vík á hádegi á mo-rgun 23.12. til Dublin og þaöan til New York. Fjallfoss kom til Leningrad 22. 12. fer þaðan til Reykjavikur. Goðafo'ss fór frá New York 15.12. væntanlegur til Reykjavíkur 24. 12. Gullfoss kom til Reykjavikur 21.12. frá Akurcyri. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 20.12 frá Leith. Reykjafoss fór frá Rostock 21.12. til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss kom til New York 18.12. frá Dublin. Tröl'lafoss kom tjl Hull 20.12. fer þaðan til Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss fer frá Rauf- arhöfn í kvöld 22.12. til Hamborg ari. Oslo og Lysekil. Blæs af rindum hríðar hör hæsing kindin mylur. Glæsitinda öslar ör æsivinda bylur. Valdemar K. Benónýsson. FréttahtkynnLngar Lúðrasveitin Svanur leikur jóla- lög frá ýmsum löndum, við jóla- tréð á Austurvelli á 2. jóladag kl. 3 e.h. Stjórnandi Jón G. Þór- arinsson. Orlofsnefnd reykvískra hús- rræðra þakkar hér með hjartan- lega orlofskonum þeim, er dvöldu á Laugarvatni í 'sumar og efndu í tilefni af því til baz- ars í þakklætisskyni fyrir veru sína þar. Þær færðu nefndinni rúmar tíu þúsund krónur í or- lofssjóð til þess að kosta nokkr- ar konur í orlof næsta sumar. Um leið og við endurtökum þakk læti okkar fyrir þetta göfuga f.ramlag og lofsverða dugnað ósk um við ykkur öllum innilega gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs. — Orlofsnefndin. Peningagjafir, sem hafa borizt til Vetrarhjálparinnar: Jón Kristj ánsson kr. 5000, N.N. 100, Óskar Einarsson 300, Málningarve-rksm. Harpa 500, Guðmundur 50, Einar \'.V 1 \'JA£ U'' -. Flugáætianir Loftleiðir h.f.: Sunnudag 24. des- Hvað hét 'dáni maði Ég þarf að hugsa : T Í M I N N, Iaugardagiiui urinn hneig niður í vat’nið. Jafn- vel Sveinn sá, að við ofurefli var að etja og reri af öllum kröftum. Axi skaut marga eyjarskeggja með örvum, en nú höfðu þeir náð í bát, án þess að Eiríkur og hans men ntækju eftir og nálguðust þá meir og meir. — Það munaði litlu, að hann biti af mér höndina. — Þvílík grimmd. En nú er hann sigr- aður. — Láttu mig hafa annað reipi. Við skulum snara he$tinn. — Sjáðu! Hann er að koma! P 100, Kassagerð Reykjavíkur 1000 K-r. Kristjánsson 500, Óskar Guð- mundsson 200, Þrjú systkin 50, K.K. 400, N.N. 100, G.Ó. 110, S.Þ.R.B. 1000, Verzlunin Lampinn 500. — Með kæru þakklæti, Vetr arhjál'pin í Reykjavík. 7j ára verður á morgun, Guð- mundur Þorsteinsson, Ytra-Vatni, Skagafi-rði. Á annan jóladag verða gefin sam an í hjónaband, ungfrú Fríða Ragnarsdóttir, símamær, Sanda- braut 9, og Ásgeir Guðmundsson, sLrifstofumaður, Jaðarsbraut 9. Sóknarp-resturinn sr. Jón M. Guð- jónsson giftir. Heimili ungu hjón- anna verður að Sandabraut 9, Akranesi Kaup Sala 1 sterlingsp. 120,65 120,95 1 Bandar.doll. 42,95 43,06 100 N. kr. 602,87 626,20 100 danskar kr. 624,60 626,20 100 sænsk. kr. 830,85 833,00 100 finnsk m. 13,39 13,42 100 fr. frankar 876,40 878,64 100 belg. frank. 86,28 86,50 100 pesetar 71,60 71,80 100 svissn. f-r. 994,91 997,46 100 V.-þ. mörk 1.074,06 1.076.82 100 gyllini 1.193,26 1.196,32 100 tékkn. kr. 596,40 598,00 1000 lírur 69,20 69,38 100 áusturr. sch. 166,46 166,88 Útivistartími barna: Samkvæmt lögregljusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hér seg- ir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. — Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Til athugunnar Þegar fólk fær bækur a3 gjöf, sem það vill skipta, þá spyrjið í bókabúðum eftir eigulegum bókum, einkum þeim sem verða ófáanlegar eins og t. d. ferðabók Vig- fúsar um Braziliu, Argen- tínu, Chile, Perú o. fl. eða minningabók hans Æsku- dlögum. Umhverfis jörðina er uppseld og hinar verða það áður en margir vara 5Íg á því. Kappi skilur, að það á að gera vini hans eitthvað illt. emuer er ræuur r,iriKsson væm- anlegur frá N-ew York kl. 05.30. Fc-r til Luxemborgar kl. 07 00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Stafangurs kl. 09.30. Flugfélag íslands h.f: Innan- landsflug: í dag er áætlað að fl'júga til Akureyrar (2 f-erðir), Egil-sstaða, Húsavíkur, ísafjarðar,- Sa-ifðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akurey-rar og Vestmannaeyja. í dag er laugardagurinn 23. des. Þorláksmessa Tungl í hásuðri kl. 1.19 Árdegisflæði kl. 6.06 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell átti að fara í gær frá Kristiansand áleiðis til Siglufjarðar og Akureyrar. Jökul fell fer í dag f-rá Fáskrúðsfirði áleiðis til Rússlands. Dísarfell fer væntanle-ga á morgun' frá Gdynia áieiðis til íslánds. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell er í Keflavík. Hamrafell er í Ba-tumi. Dorte Danielsen er í Helsinki, fer þaðan til Walkom. Skaansund fór 17. þ.m. frá Len- ing-rad áleiðis til Þorlák-shafnar og Reykjavíkur. Heeren Gracht er í Leningrad. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í morgun að aust Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturlæknar í Keflavík yfir há- tíðina: 2. des. Björn Sigurðsson. 25. des. Guðjón Klemenzson. 26. dqs. Jón K. Jóhannsson. Kjartan Ólafsson. Næturlæknar í Hafnarfirði yfir hátíðina: 23. des. Ei-ríkur Björns- son. 25. des. er Kristján Jóhann- esson á dagvakt. 26. des. er Ólaf- ur Einarsson á dagvakt Næturvörður vikuna 23.—30. des. er í Reykjavikur Ápóteki. Helgidagavarzla: 24. des. Reykja- vikur Apótek. 25. des. Vestur- bæjar Apótek. 26. des. Austu-r- bæjar Apótek Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl. 13—16. Hoi'tsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9^-16 og sunnudaga kl 13—16. og að undanförnu verður ensk jóla- guðsþjónusta haldin í Hallgríms- kirkju, aðfangadag jóla, 24. des- ember kl. 11 f.h. Síra Jakob Jóns- son prédikar. Allir velkomnir. Gengisskráning

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.