Tíminn - 23.12.1961, Qupperneq 13

Tíminn - 23.12.1961, Qupperneq 13
Gullbruðkaup Framhald aí 8. síðu. Torfa á Kleifum, eftir þeim sögn- um sem um þá lifa. — Uugur vandist Pétur allri vinnu til sjós og lands með föffur sínuim. Þótti ihann snemma afbragð annarra manna um harðfylgi og karl- mennsku. 15 ára gamall fór hann að stunda hákarlaróðra á Ófeigi og snemma for faðir hans að fela hon um vandasömustu verkin. __ Var hann eftir það háseti á Ófeigi með honum að vera, enda er hann vinmargur. Á mannfundum er. hann fátalaður en segir í fáum orðum meiningu sína svo enginn þarf að efast um afstöðu hans. Hann er fastheldinn í skoðunum og skapríkur að eðlisfari en hefur óbilandi vald á því. Hann er víð- lesinn og hefur lesið rnargt úrvals- bóka, innlendra bg útlendra og á mikið og gott bókásafn. Skóla- göngu naut hann ekki annarrar en þeirrar sem hann fékk á unglinga- skólanum á Heydalsá undir stjórn móðurbróður síns, Sigurgeirs Ás- geirssonar, sem var menningar- þeim dóu tveir í æsku en 7 þeirra eru nú fulltíða menn Þeir eru: Guðmundur, nú bóndi í Ófeigsfirði, Ketill stýrimaður á togurum (þeir Guðmundur eiu tvíburar), Ófeigur framkvæmdastjóri á Akureyri, Ing- ólfur, smiður á Blönduósi,'Einar raffræðingur í Reykjavík, Sigur- geir togáraskipstjóii og Rögnvald- ur, heima hjá foreldrum sínum. Er þetta mikill hópur og afbragðs- menn um marga hluti svo sem þeir eiga kyn til. Pétur hefur dregið að landi hin síðustu ár. Hann hefur losað sig við umíangsmestu störf utan heimilisins. Hann hefuf látið nokk- uð á sjá síðustu árin enda hefur heilsa hans ekki verið svo góð á undanförnum árum og æskilegt er. Hann situr nú á friðstóli heima í Ófeigsfirði, vinnur úr hlunnindum Ófeigsfjarðar eftir getu og góð eru enn handtök hans við þau störf. Hann og þau hjón bæði njóta vin- áttu og virðingar sveitunga sinna og fjölmargir eru vinir og kunn- ingjar þeirra víðs vegar um land. Á gullbrúðkaupsdaginn bárust þeim hlýir straumar víðs vegar að frá þeim fjölmenna hópi. Veit ég að það hefur. yljað þeim um hjarta- rætur. Ég kunni ekki við að láta þessi tímamót í ævi þeirra, sem önnur, með öllu þegjandi fram hjá mér fara. Störf þeirra hafa verið of snar þáttur í starfi og velferð þessarar sveitar til þess að um það væri þagað af sveitungum þeirra. Því eru þessar línur hripaðar nú, þótt nokkuð síðbærar séu. Þetta, sem átti að verða nokkurs konar afmæliskveðja til þeirra verður nú ef bezt lætur jólakveðja. Ég á þeim sjálfur persónulega þakkar- skuld að gjalda bæði frá samvistar- meðan honum var haldið til veiða Eftir ag' hætt var að stunda há- karlaveiðar á Ófeigi, keypti Pétur vélbátinn Önnu, 17 tonn að stærð frá ísafirði í félagi við bræður sína og frændur. Var hann harð- duglegur sjósóknari og sá af- bragðs stjórnandi á skipi sínu, að með undrum þótti hversu hann frömuður og æskulýðsleiðtogi á yngri 1 árum. Svo gagnlegt hefur það orðið honum ásamt sjálfsnámi, | að mér er til efs að margir sem langskólanámi hafa lokið hafi stað- betri þekkingu til að bera en hann. Þau hjónin eignuðust 9 syni. Af árum mínum með þeim í Ófeigs- firði og margháttuðu samstarfi síðar. Síðast en ekki sízt tel ég mig eiga þeim þakkir að gjalda fyrir það að mér var gert kleift að setj- ast að hér í heimabyggð minni og eyða mínum litlu starfskröftum hér þó til lítils gagns hafi það orðið öðrum. Blessun fylgi þeim góðu hjónum um ókomin ár. Bæ í desember 1961. Guðmundur P. Valgeirsson. Stór karlmannaföt Einnig unglingaföt. i Tækifærisverð NOTAÐ O G NÝTT I Vesturgötu 16. fékk borgið sér, oft úr tvísýnu. Dró hann á þeim árum mikla björg í bú sitt og annarra á þess- um litla farkosti. — Pétur var hamihleypa við hvað sem var, þeg ar hann gekk að verki. Þóttu þá betri handtök hans heldur en nokk urs manns annars; þegar svo bar til að nokkra karlmennskuraun þyrfti að reyna. En þeim, sem með | honum voru, með'an hann var upp i á sitt bezta, enn í fersku minni mörg dæmi um snilli.tök hans við ýms tækifæri. Fór þar saman harð fengi og fumlaus handlagni hatis. Félagsmálastörf í Árneshreppi hlóðust á Pétur umfram aðra menn. Hann var ungur kosinn í hrepps- nefnd og sat í henni óslitið þar til fyrir fáum árum að hann gaf ekki lengur kost á sér til þess starfa. Hann var oddviti hreppsnefndar um 19 ára skeið, sýslunefndarmað- ur um fjölda ára, í skattanefnd hefur hann einnig verið um fjölda ára, umboðsmaður Brunabótafé- lags íslands og í fasteigna- og jarða matsnefnd um skeið, svo nefnt sé nokkuð af þeim störfum, sem hon- urn hafa verið falin. Þá hefur hann verið í stjórn Kaupfélags Stranda- manna síðan 1935, að undantekn- um þrem árum, sem hann gaf ekki kost á sér til þess. Alla þá tíð sem hann hefur verið í stjórn þess hef- ur hann verið foimaður stjórnar- innar og látið sig hag félagsins og velferð miklu skipta, enda nýtur hann innan þess einróma trausts félagsmanna þess. Hefur þar engu 1 um haggað þó íhaldsblöðin í Reykjavík legðu hann og stjórn! hans á þeim málum í einelti og brygðu honum um einræði og illa stjórn þeirra mála og þeim sem með honum unnu. Enda var þaði ómaklegt og tilhæfulaust með öllu. I Öll störf sín hefur Pétur leyst af höndum með einstakri samvizku- semi og staðfestu. Hefur engmn orðið til að væna hann um hlut- drægni eða eigingirni í smáu né stóru, enda getur vart óséiplægn- ari mann en hann. Hann er oft ekki s-kjótur til ákvarðana, en þeg- ar hann hefur brotið mál til mergj- ar og tekið afstöðu fylgir hann því fast eftir án þess að beita ofriki. Er gott með honum að starfa, þvi allir finna hvað traustur hann er og má ekki vamm sitt vita í smáu né stóru. Get ég um þetta borið því ég hef átt samstarf við hann á und- anförnum árum um sum þessara mála. Ósjaldan hafa mál sem komin voru í strand fyrir togstreitu leystst fyrir atfylgi hans. Vil ég þar til dæmis nefna Sundlaug okk- ar Árneshreppsbúa. Tveir staðir komu til greina og var deilt um það heima fyrir á hvorum staðnum skyldi byggja. Var málið komið í strand þess vegna. Pétur skarst þá í málið á þann hátt að leggja sjálf- ur fram fé til byggingar laugarinn- ar á Krossnesi og fékk ættmenn sína til að gera slíkt hið sama og tengja það við nafn og minningu föður síns, sem hafði alizt upp á Krossnesi. Laugin var síðan byggð á Krossnesi af myndarskap og urðu allir ánægðir með staðsetn- ingu hennar. í góðvinahóp er Pétur skemmt- inn og hlýr svo öllum þykir gott1 I Úg því náhtö&mar sem þið 6%k$u>mð því b&tursjáið þid — að -ið skilar HVÍTASTA ÞVOTTINUM O M O þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni — vegna þess að O M O hreinsar burt hvern snefil af óhreinindum, og meira að segja óhreinindi. sem ekki sjást með berum augum. Mislitur þvottur fær bjartari og fegurri lit en hann hefur nokkru sinni haft áður, eftir að hann hefur verið þveginn úr O M O. OMO fr&w.k&Jfar fegurstu litina-um l&ið oq það hr&insar X-OMG 128,10-8860 ^ TÍMINN, 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.