Tíminn - 23.12.1961, Qupperneq 16

Tíminn - 23.12.1961, Qupperneq 16
Laugardagur 23. desember 1961 324. tbl. BlLL bdl - bdl Skemmtilegar geta óskir barn anna verið. Nú orðið er úr svo niiiklu að velja, að mjög er far Ínn að tíðkast sá siður, að' börn in skrifa lista yfir allt það, sem þau fýsir að fá í jólagjöf, og síðan velja ættingjarnir úr því eftir efnum og ástæðum. Nýlega hringdi maðnr nokk- ur til blaðsins og kvaðst hafa með höndum skemmtilegan ósfeaiista frá fjögurra ára dreng. Við lestur þessa ein- staka óskalista er ekki ósenni- legt, að einhverjum fljúgi í hug sá góði og gamli málshátt ur, að tímarnir breytast O'g mennirnir með. Gaman hefði verið að hafa til samanburðar ósfealista frá einhverju sveitabarni frá þeim 'árum, þegar aðalgjafirnar voru kerti og spil eða illeppar, svona rétt til samanburðar. En hér kemur þá óskalistinn: 1. Bíll. 2. Bíll 3. Brunabíll. 4. Sírubíll. 5. Vörubíll. 6. Húddbíll. 7. Stigabíll 8. Löggubíll. 9. Sjúkrabíll. 45. árg. Tapa 100 Raufarhöfn, 20. des. Hér er stöðugt góðæri til lands og sjávar, atvinpa svo mikil að liggur við að vanti fólk. Fjórir þil- farsbátar og fjórar trillur róa að staðaldri, og afla vel á okkar mæli- kvarða, 3—4 lestir í róðri til jafn- aðar. Það er haft við orð, að .menn hér megi ekki vera að því að halda jól. Við getum ekki tekið á móti fiski síðasta dag fyrir hátíðina, og sá eini dagur er talinn kosta sjó- mennina um 100 þús. kr'ónur. Auk (Framhald á 15 siðu Jólakötturinn Það er ekki óglæsilegur jólaköttur, sem liggur á meltunni í Jóla- sveinabúðinni á Laugaveginum. Við birfum hér mynd af þessari óvenjulegu kisu þeirra jólasveinanna. — (Ljósmynd: Guðmundur Jónsson). Reiðskólí Fáks tekur starfa í janúariok I fyrravetur starfrækti | ann einu sinni í viku, en nám- hestamannafélagið Fakur reið- (skeiðin stóðu fimm til sex vik- skóla fvrir börn. Tvö nám- ur- R°semary hafði fimm til skeið voru haldin. Kennari sjö hesta til afnota. Kennslan var ungírú Rosemary Þorleifs- íur fram á skeðivellinum við dóttir. Fjórir til fimm flokkar Elliðaár. barna sóttu hvórt námskeið, «. , .vy Þarna var bornununi kennt ao fimm born i senn. Var miðað umgangast hesta> leggja við þá, við, að hvert barn kæmi í skól- sitja þá og hirða um reiðtýgi. Skól i inn varð mjög vinsæll og komust færri að en vildu. Blaðið hafði í gær tal aí Bergi Magnússyni, starfamanni hesta- mannafélagsins, og spurðist fyrir um skólahaldið í ár. Bergut ságði, að kennsian mundi að lík- iudum hefjast síðast í janúar eða byrjun febrúar. Mikill áhugi virð- ist ríkjandi fyrir þessari kennslu, i Framhaid á 15 sfðú i 11 íá Sogs- rafmagn Skógum undir Eyjafjöllum. Fyrir fáum dögum fengu 11 bæ- ir undir A.-Eyjafjöllum sogsraf- magn. Skógar fengu sogsrafmagn í haust og tveir bæir aðrir. Eftir helgina munu enn tveir bæir fá sogsrafmagn. Þetta þykir góður fengur í skammdeginu. — J. H. Það er mikil Ijósadýrð í Hljóm- skálagarðinum, þar sem þessi mynd var tekin núna eitt hinna kyrru kvölda fyrir jólin. (Ljós- mynd: TÍMINN — GE.) HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS DREGID I KVOLD UM IBUDINA Sölubílar í Miðbænum — Miðapantanir í símurn 19613 og 12942 Leggið 25 krónur undir og reynið heppnina

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.