Tíminn - 11.02.1962, Síða 1
I
- .
lÉp
-
..
V/4v V
' r
V
m
SÍÐARI
ÚTGÁFA
Tveggja
manna
saknai
á gúmmí
björgunar
Togarinn ElliSi. (Ljósm. Guðbjartur Ásgeirsson).
Klukkan langt gengin 11 í
gærkvöldi sökk togarinn ElliSi
frá Siglufirði, 25 sjómílur vest
ur af Öndverðarnesi. Tuttugu
og sex mönnum af áhöfn tog-
arans var bjargað yfir í togar-
ann Júpíter, en þegar blaðið
fór í prentun var tveggja af á-
höfninni saknað. Þeir höfðu
slitnað í gúmmíbát frá Elliða
fyrr um kvöldið. Fjöldi báta
þriðja bátinn fóru 2 menn, en það
fór á sömu leið, linan slitnaði og
sá bátur hvarf einnig út í myrkr-
ið.
Skip til bjargar
Strax og fréttist, hvernig ástatt
var fyrir Elliða, sigldu skip á ná-
lægum slóðum honum til aðstoð-
ar. Eitt varðskipanna var statt á
ytri höfninni í Reykjavík, og brá
það strax við. Esja var fyrir vest-
vegna þess að það var orðið lágt í
sjó. Til þess að hjálpa Júpíter við
að marka stefnuna, skutu Elliða
menn upp blysum og reyndu þeir
þannig að hjálpa til. Vegna veð-
urs nýttust blysin illa, og bað
Júpíter þess, að notuð yrðu vasa-
ljós, en það voru engin tök á því
um borð i Elliða.
Sá síðasti ónýtur
Þegar Júpíter átti ekki ýkja-
langt eftir að Elliða, jókst hallinn
an og stefndi hún einnig til Elliða
Hafði blaðið spurnir af því, að ,enn meira á togaranum, og var
frá höfnum á Snæfellsnesi j Esja hefði verið keyrð á 16 míl- ijann nij 90 gráður. Elliðamenn
auk Júpíters, Esju og Óðins, ium Þratt fyF.ir mikinn og veð-höfðu ekki viljað setja út síðasta
ur. Næst Elliða var togarinn Júpi- j gúmmíbátinn sinn fyrr en í síð-
ter, sem er eign útgerðarfélags | US(;U jög. Þegar þessi halli var kom
Tryggva Ofeigssonar, en skipstjóri, inn á skipið og séð varð að það j
á honum er Bjami Ingimars-! myndi ekki fljóta lengi, ætluðu |
son. Stefruh Júpíter einnig för þeir að jaka (jj bátsins, en þá!
reyndist hann ónýtur. Nú var það ■
leituðu bátsins á þessu svæði,
en sú leit hafði ekki borið ár
angur, þegar síðast fréttist.
Um sex leytið í gærkvöldi sendi smm tú Á sama tima og
Elliði út skeyti þar sem tilkynnt skommu eftir að skip hofðu frett-
var að mikill sjór væri kommn « af Þ«»u. I^ettisí um mennma
2, sem horfið hofðu a gummibatn
í lestar skipsins. Skipið var tómt
fyrir utan olíu og ís, enda var
það að hefja veiðar, var það far-
ið fyrir tveimur dögum frá Siglu-
firði, en það hafði þá verið í
heimahöfn eft'- túr t;i Englands.
Sjötíu gráðu slagsíöa
um. Fóru þá allar fleytur af stað
við Snæfellsnes að leita gúmmí-
bátsins, og reyndu þeir eftir beztu
getu að raða sér fyrir hugsanlegt
rek hans. Þess má geta, að þegar
Skjaldbreiðarstrandið varð, taldist
mönnum svo til, að gúmmíbát með
orðin spurning um líf eða dauða,
hvort Júpíter tækist að komast
nógu snemma til hjálpar. Þegar
þetta vitnaðist um bátinp, var
Júpíter kominn allnærri skipinu,
og næst fréttist það kl. hálf tíu í
gærkvöldi að þeir á Júpíter hefðu
komið línu yfir í Elliða. Hann j
maraði- þá hálfur í kafi, og hver
síðastur að yfirgefa skipið. Þeir
á Júpíter sendu 20 manna gúmmí
bát yfir að Elliða á línunni.
Eftir fyrstu fréttum að dæma, * mj™, ræ*j um 10 mílurf a
virtist sem skipið hefði brátt feng| ^lukku®tuud' A11® munu 15,batar
ið á sig sjötíu gráðu slagsíðu. A' S 1 hafa leitað 1 gær'
þessum slóðum var þá vestan
stormur, 8 vindstig, éljagangur og j ,. .. .. .
heldur lélegt skyggni og 2 stiga iJuPl,er nKalgast , . e ..
frost. IVfaraði skipið lengi þannig j Meoan þessu for fram a Snæ- j íða, og hklegt er að honum hafi
með þessa miklu slagsíðu, og ekki i . ^snesi’ ^álgaðis^t Júpíter Elliða í hvolft, en allt í einu er kallað upp
var annað sýnna, en að það myndi 9S þétt. Kom hann auga á í talstöðina: „dragið eins og þið
togarahn í ratsjá, en erfitt var aðjgetið“. Var þá báturinn kominn á
henda reiður á skipinu þannig, Framhain a if> siði,
Elliði sekkur
Eitthvað bar upp á, þegar bát-
! urinn var á leiðinni yfir til Ell-
íara þá og þegar, enda stórsjóa.
Þegar hafði gengið á þessu nokk
urn tíma, vair þess freistað að
setja út gúmmíbjörgunarbáta.
Hafði togarinn 4 gúmmibjörgunar
báta um borð, þrír þessara báta
voru settir út. Komust engir í tvo
þeirra áður en þeir slitnuðu frá
skipinu og hurfu út í myrkrið. I
Örfn á kortinu sýnir staðinn þar sem Elliði sökk. Strikalínan liggur
þvert á hugsanlegt rek gúmmíbátsins, og boglínan neðst á mynd-
inni er dregin fyrir Öndverðarnes.
'i
•••■•■ :
35. tbl. — Sunnudagur 11. febrúar 1962 — 46. árg.
BJAKIMI inV^lfVlAKddUIM
— frækilegt björgunarafrek.
Togarinn Elliði sökk í gærkveldi út af Öndverðarnesi
26MANNSBJARGAÐ
SÍÐARI
ÚTGÁFA