Tíminn - 11.02.1962, Síða 13

Tíminn - 11.02.1962, Síða 13
r « ~r sunnudaginn ' II. febrúar 1962 r < Kjötafgreiðslumaður Óskum eftir að ráða strax vanan kjötafgreiðslu- mann, sem vildi vinna við kjötafgreiðslu til fram- búðar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. Við fyrstu sýn sést, að Victor hefur tekið miklum stakkaskiptum frá fyrra ári. Lengri — breiðari — lægri — rennilegri. Hann er fallegri og látlausari en nokkru sinni fyrr. Við nánari athugun verður enn betur vart þeirra . miklu breytinga, sem gerðar hafa verið á Victor. Meira rúm, meiri birta, meiri þægindi. Aukið höf- uðrými, þrátt fyrir lækkun á bílnum. Við nákvæma skoðun kemur í ljós, að vélaraflið hefur verið aukið í 56,3 hestöfl. Undirvagninn er endurbættur, fjöðrunarútbúnaðurinn nýr og olíu- dæluhúsið, tengslihúsið og fleira, sem áður var úr stáli, eru nú úr aluminium. Hinn nýi Velox 1962 vakti sérstaka athygli og hrifn ingu á hinni árlegu bifreiðasýningu í Frankfurt am Main í október s.l. Hlaut hann alls 5 verðlaun, þar af tvenn gullverðlaun. Kaupendur geta valið um þrí- og fjórskiptan gírkassa, 20 liti og litasamsetn- ingar og ýmis áklæðisefni í mörgum litum. Samband \s\. samvinnufélaga VÉLADEILD HINN NÝI VAUXHALL „VICTOR” 1962 VEKUR EFTIRTEKT, FORVITNI OG HRIFNI BIÐJIÐ UM HIÐ VIÐURKENNDA DANSKA PRJÓNAGARN FRÁ SÖNDERBORG WEED KEÐJUR allar stærðir Keðjubönd Keðjulásar Keðjukrókar Keðjutengur Sendum gegn póstkröfu um land allt. KRISTINN GUÐNASON, Klapparstíg 27. 12314 — Sími 12314. . HEILSURÆKT „ATLAS" Flakarar og pökkunarstnlkur óskast. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði. Sími 50165. Allt nýjar vélar frá verksmiðju. Hlutafélagið HAMAR, Reykjavík. loftkældar dieseldráttarvélar Verð frá kr. 67.000.00 með sláttuvél kr. 75.000.00. BÆNDUR kynnið yður verð og kosti DEUTZ dráttarvél- anna. Heimili Sönderborg er notað af ánægðum prjónandi konum um all*x land garn 13 æfingabréf með 60 skýring- armyndum — allt í einni bók. Æfingakerfi Atlas er berta og fljótvirkasta aðferðin til að efla heilbrigði, hreysti og feg. urð. Æfingatími 10—15 mín- útur á dag — Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina stras í dag — hún verður send um hæl. Bókin kostar kr. 120,00 Utanáskrift okkar er: HEILSURÆKT ATLAS, PÓST HÓLF 1115, REYKJAVÍK. Eg undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak af Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið, kr. 120,00 (vinsam lega sendið það í ábyrgðar- bréfi eða póstávisun). Nafn ......................... Unglingabingó í Glaumbæ, Fríkirkjuveg 7, sunnudaginn 11. febr. kl. 2 e.h. Vinningar: Gullúr, myndavél, vindsængur og fleiri gó'ðir vinningar. Skemmtiþáttur. Þessi skemmtun er aíeins fyrir unglinga. Félag ungra Framsóknarmanna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.