Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 4
TVEIR SKUGGAR IBÆNUM Nemendur Menntaskólans . Rej’kja\uk halda upp á merki- legt afmæli í kvöld í samkomu- húsi háskólans. Þá minnast þeir þess, að hundrað ár eru Iiðin frá þsí að Útilegimienn (síðar Skugga-Sveinn) voru frumsýndir. Það eru Listafc- lagið og málfundafélagið Fram tiffin í Menntaskólanum, sem nú sýna Útilegumennina i sinni upprunalegu mynd, og leika einungis karlar hlutverk in, cins og i upphafi. Menntá- skólanum er málið skylt. Matt- hías var nemandi í skólanum og samdi þá þetta verk handa skolapiltum til að sýna. Þessi sýning er því eins konar einka- mál skólans, enda vafasamt. hvort selt verður á sýningar. Timinn tók myndirnar á æf- ingu i fyrtinótt. Efst sitja all- ir Ieikararnir á sviðinu. Mynri irnar í, miðið. talið frá vinstri- Clrasa-óurida og Ásta í Dal, — Baldvin leikstjóri (skeggið c: "kta), — og Haraldur Adolfs ;on að farð'a. — Neðst er svo viðsmynd, þegar byggðamenn '•afa gripið sjálfan Svein.— Ljósm.: TÍMINN, G. E J TIMINN, föstudagur 16. febrúar 1963. i t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.