Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 16
Sýna niður
suðuvörur
í Leipzig
Dagana 4. til 13. marz n. k.
verður hin árlega Vorkaup-
stefna í Leipzig. Yfir 50 lönd
hafa sýningardeildir á kaup-
stefnunni, og hefur þátttaka
aukizt mikið frá síðasta ári.
Vorsýningin er bæði fyrir
tækni- og neyzluvörur, en á
tæknisviðinu eru einnig sam-
sýningar margra landa í sér-
skálum.
Yfir 9000 framleiðendur sýna
vörur sínar, og skiptist sýningin í
55 vöruflokka, en sýningarsvæðið
nær yfir 300 þúsund fermetra.
íslenzk þátttalca
Ætlunin var að koma á íslenzkri
FÆDD
ÍGÆR
Hér sést eltt atriSi úr leikn-
um „Fædd i gSer", sem sýnd-
ur verSur hér í ÞjóSleiknum
n.k. fimmtudag kl. 8,30. Leik-
urinn er sýndur af leikflokkn
um The Southern Players frá
Soúthern lllinois University,
en leikendurnir eru aSallega
nemendur háskólans, sem eru
aS því komnir aS Ijúka há-
skólaprófi i leiklist og leikhús
fræSum, en þær fræSigreinar
eru kenndar viS flesta há-
skóla vestan hafs. Hér er
leikflokkurinn á vegum ís.
lenzk-Amerrska félagsins. —
Leikstjóri er Archibald Mc-
Leod
samsýningu á þessari kaupstefnu,
en undirbúningstími reyndist of
skammur, og þátttökunni verður
frestað þar til síðar.
Þó verður að þessu sinm sýn-,
ingardeild frá Mars Trading Co.
,í Reykjavík, sem sýnir íslenzkar
niðursuðuvörur frá ýmsum vérk-
smiðjum, m. a. frá Matborg í
Reykjavík og Kristjáni Jónssyni á
Akureyri. Einnig sýnir þarna fyrir-
tækið Rafgeislahitun.
Hópferð á Kaupstefnuna
Margir saupsýslumenn og iðn-
rekendur héðan munu fara til
Leipzig, eins og áður hefur verið,
og hafa nú þegar milli 20 og 30
tilkynnt um þátttöku. Alls er
reiknað með, að um 40 manns fari
að þessu sinni, og fáist næg þátt-
taka, hefur Kaupstefnan í Lækjar-
götu, sem hefur umboð fyrir Leip-
zig sýninguna hér, í hyggju að sjá
um - hópferð til sýningarinnar.
Verður flogið héðan 3. marz til
Hafnar, en þaðan beint til Leipzig
með sérvél frá austurþýzka flug-
félaginu Interflug, sem heldur
uppi daglegum ferðum til Leipzig
meðan sýningin stendur yfir.
Forstjóri Verzlunarráðs
Austur-Þýzkalands
Foistjóri Verzlunarráðs Austur-
Þýzkalands herra Smith er stadd-
ur hér á lar.di í sambandi við und-
irbúning kaupstefnunnar, ’og
ræddi hann við blaðamenn í gær.
Skýrði hanr. frá því, að viðskipti
Austur-Þýzkalands og íslands
hefðu minnkað mikið síðastliðin
tvö ár. Viðskiptin við Austur-
Þýzkaland nema nú aðeins 2,8—
3% af utanríkisverzlun islands.
Viðskiptin eru byggð á vöruskipt-
um, og takmarkast þau af inn-
flutningi Islendinga' á austur-
þýzkum vörum, cn nú sem stendur
eru viðskiptin mjög óhagstæð fyrir
Austur-Þýzkaland.
Hann bíður veðurs!
ÍSLENZKA RAFGEISLAHITUNIN VEKUR ATHYGLI
Sett í hús
í New York
Nokkur íslenzk fyrirtæki
munu taka þátt í Vorkaup-
stefnunni í Leipzig, og meðal
þeirra er fyrirtækið Rafgeisla-
hitun h.f. í Reykjavík. Verður
frá því myndarleg sýningar-
deild á tæknisvæði kaupstefn-
unnar.
Samkvæmt upplýsingum frá
austur-þýzka verzlunarráðinu
mun Rafgeislahitun h.f. sýna
rafgeislahitamottur og plötur,
en hitabúnaður þessi er byggð
ur á norskri uppfinningu.
Verulegs áhuga hefur orðið
vart erlendis frá um kaup á
slíkum hitabúnaði héðan, og
að undanförnu hafa verið at-
i hugaðir möguleikar á útflutn-
ingi á hitabúnaði þessum til j
j Austur-Þýzkalands og fleiri
j landa í Austur-Evrópu, og
gefa þessar athuganir góðar
vonir. Einnig er gert ráð fyrir,
að á komandi sumri verði sett
slík hitun í 3 hús í New Yorlc.
VARÐ FYRIR
BÍL OG FÓT-
BROTNAÐI
Klukkan 1,15 í fyriinótt varð
það slys, að fólksbíl var ekið aft-
an á gangandi mann og félaga
hans á Njarðargötu, skammt fyrir
sunnan Hringbraut. Hann fótbrotn
aði á vinstra ^æti, en blaðinu er
ekki kunnugt um önnur meiðsl.
Var hann fyrst fluttur á Slysa- '
varðstofuna, en síðan á Landakots
spítala. Maðurinn heitir Sighvat-
ur Björgvinsson, tvítugur að aldri,
til heimilis á Amtmannsstíg 2.
BÆRINN LEGGUR
100 ÞÚS. í TOLL-
VÖRUGEYMSLU
Á fundi Borgarráðs Reykjavík-
ur 13. febrúar s.l. var lagt fram
bréf frá stjórn innkaupastofnun-
arinnar, dags. 12. þ. m., þar sem
lagt er til að stofnunni verði heim
ilað að gerast hluthafi í Tollvöru-
geymslunni h.f. með kr. 1000,000,
00. Erindi innkaupastofnunarinn-
ar var samþykkt.
Árétting
Þótt Kristján Alberts-
son, í bók sinni um
Hannes Hafstein, styðj-
ist eðlilega við bréf
Skafta Jósefssonar, virð-
ist mér, eftir því sem
fram hefur komið, að
Benedikt Gröndal hljóti
að vera höfundur grein-
arinnar.
Alexander Jóhannesson.
\